Morgunblaðið - 07.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1979 í DAG er laugardagur 7. apríl, sem er 97. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.08 og síðdegisflóö kl. 15.50. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 06.26 og sólarlag kl. 20.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö er í suöri kl. 22.15. (íslandsal- manakiö) En Guði séu pakkir, sem fer meö oss í óslitinni sigurför par sem vér rek- um erindi Krists, og lœtur fyrir oss ilm pekkíngar sinnar veröa augljósan é hverjum staó. (2. Kor. 13,14). I KRDSSGATfl 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ ' 11 ■ ■ 13 14 ■ ■ 8 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 jurtum, 5 komast, 6 autt svæöi. 9 dairur. 10 tveir eins. 11 bardaip, 12 sunda. 13 væl, 15 á víxl, 17 srengur. LÓÐRÉTT: - 1 öt, 2 vantar á, 3 óskýr, 4 blika, 7 stallur, 8 hár, 12 skoðun, 14 muldur, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 áþekka, 5 Ra, 6 austur. 9 ótt, 10 ást, 11 af, 13 týra, 15 slit, 17 snapa. LÓÐRÉTT: — 1 árabáts, 2 þau, 3 kátt, 4 aur. 7 sóttin, 8 utar. 12 fala, 14 ýta, 16 Is. ÁRNAD MEILLA í DAG verður óvenjuleg kirkjuathöfn í Bústaða-. kirkju. Sóknarpresturinn, séra ólafur Skúlason dóm- prófastur, giftir við sömu athöfn fern systkini. Þau sem gefin verða saman í hjónaband eru: Jóhanna Hákonardóttir og Eyvindur Ólafsson, Hásteinsvegi 22, Vestmannaeyjum; Gunnur Inga Einarsdóttir og Hjört- ur ólafsson, Eikjuvogi 26, Rvík; Þórdís Magnúsdóttir og Hlynur ólafsson, Mið- stræti 13, Vestmannaeyjum; Ásta Katrín Ólafsdóttir og Jóhannes Guðmundsson, Ás- hamri 61, Vestmannaeyjum. í FRÍKIRKJUNNI í Hafnar- firöi hafa verið gefin saman í hjónaband Særún Sveins- dóttir og Sveinn R. Ólafsson. Heimili þeirra er að Hverfis- götu 49 í Hafnarfirði. (Ljósm.st. ÞÓRIS) [FFtfc:l IIR 1 ENN var næturfrost um land allt aðfaranótt föstu- dagsins. Þá var kaldast á láglendi vestur í Kvígindis- dal, írostið fór niður í 7 stig. Hér í Reykjavík fór það niður í tvö stig. Á fimmtu- daginn skein sólin á höfuð- borgina í 9,30 klst. í fyrri- nótt snjóaði mest á Vopna- firði og mældist næturúr- koman 7 mm. KVENRÉTTINDAFÉLAG íslands heldur aðalfund sinn nk. þriðjudagskvöld 10. apríl kl. 20.30 að Hallveigarstöð- um. — Að loknum aðalfund- arstörfum verður rætt um frumvarp til breytinga á fóstureyðingalögunum, sem fram er komið á Alþingi. Hvað sagði ég ekki, strákar? — Himneskur friður um leið og við skrifuðum undir! KJÖRRÆÐISMAÐUR Islands í Palma de Mallorca, Rafael Oliver hefur verið veitt lausn frá störfum, segir í tilk. frá utanríkisráðuneyt- inu, í nýlegu Lögbirtinga- blaði. VERKAMANNABÚSTAÐIR. — Raðhús. Borgarráðs Reykjavíkur hefur samþykkt að úthluta stjórn verka- mannabústaða fjölbýlishúsa- lóðum í Breiðholtshverfi. Eru þessar lóðir að Hábergi 3—7, Austurbergi 28—38 og Suður- hólum 14—30. Þá hefur Framkvæmdanefnd bygging- aráætlunar verið úthlutað lóðum fyrir raðhús, lóðunum: Hábergi 4—42 og Hamraborg 3-21. ELDLILJUR, félag eigin- kvenna brunavarða hér í Reykjavík, halda kökubasar í dag í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og hefst hann kl. 14. LÆKNASTÖÐUR úti á landi, — alls 12 stöður við heilsugæzlustöðvar eru augl. lausar til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði, en stöðurn: ar eru á þessum stöðum: í Ólafsvík, Búðardal, ísafirði, Flateyri, í Siglufirði, á Akur- eyri, Raufarhöfn, Eskifirði, Djúpavogi, Höfn, Hellu og í Hveragerði. Það er heilbrigð- is- og tryggingaráðuneytið sem augl. þessar stöður, en þær losna misjafnlega. Einn og sami umsóknarfrestur er settur, til 15. apríl n.k. FRÁ HÖFNINNI____________ I GÆRMORGUN kom togar- inn Hjörleifur til Reykjavík- urhafnar af veiðum og land- aði hann aflanum hér. Jökulfell fór á ströndina. Þá kom vestur-þýzka eftirlits- skipið Fridtjof af Græn- landsmiðum að taka hér vist- ir. Goðafoss kom af strönd- inni í gær. Fararsnið var komið á Skaftá og leiguskipið John í gærmorgun. í gær- kvöldi fór togarinn Ásgeir aftur til veiða. Á miðnætti átti Bakkafoss að leggja af stað áleiðis til útlanda. I nótt er leið var Ljósafoss væntanlegur að utan og í dag er Kljáfoss væntanlegur, einnig að utan. HEIMILISDÝR ÞESSI köttur týndist að heiman frá sér, Njálsgötu 62 hér í bæ fyrir einni viku. Hann er svartur og hvítur, bringa og trýnið hvítt, flekk- óttur á fótum. Hann var með blátt band um hálsinn. Sím- inn á heimili kisa er 26705. KVÖLD —, NÆTUR— OG IIELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavfk dagana B. aprfl til 12. aprfl. aö báðum dövcum meðtöldum, verður sem hér seKÍr: í AUSTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þew er LYFJABÍJÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daica vaktvikunnar nema á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, síini 81200. Allan sólarhrinifinn. LÆKNASTOFUR eru lukaAar á lauKardöKum og heliridoKum. en ha-jft er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardöscum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er iokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusútt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. nnn nAÁOIMC Reykjavík sími 10000. UrfU UAviOlNb Akureyri sfmi 96-21840. Cll'lMDAUl'lC HEIMSÓKNARTfMAR, Land OJUrVnAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Aila daga kl. 15 til ld. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CéSCM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- bUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœtl 29a, sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud, — föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. - föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BÖKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270. mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga Id. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóh. Kjar- vals opin alla virka daga nema mánudaga kl.16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá ki. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN' er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Dll AUAi/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILAnAVArYl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. .SKÁKÞINGIÐ. Eftir fjórar um ferðir í 1. flokki eru þessir efstir: Asmundur Ásgeirsson 3% vinn- ing, Eggert Gllfer 3, Einar Þor- valdsson. Brynjólfur Stefánsson og Jón Guðmundsson með 2 og háifan hver.“ - O - ■SKÓLAHLAUPIÐ lór fram í fyrradag ( bezta veðri og færð. Til hlaupsins komu átta hlauparar. Hlaupið var um Miðbæinn. Vesturbæinn og niður að Tjörn. eítir eystri bakka hennar að Iðnskólanum. — Kennaraskólinn sigraði glæsilega f hlaupinu. sem átti 1., 2., 3. og 5. mann. Var fyrstur í mark Jón Þórðarson, rann skeiðið á 8,25 mín.. Einar Einarsson á 8,57 mfn og þriðji Sigurður Runólfsson á 10,8 mfn. Hinn fagri farandhikar kom nú öðru sinni f hlut Kennaraskólans, en KR gaf bikarinn.“ í Mbl. fyrir 50 árum GENGISSKRÁNING NR. 67 - 6. apríl 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandafíkjadollar 327,60 328,40 1 Steriingspund 683,30 685,00* 1 Kanadadollar 284,85 285,55* 100 Danskar krónur 6248,00 6263,30* 100 Norskar krónur 6389,30 6404,90* 100 Sænskar krónur 747130 7490,00* 100 Finnsk mörk 8204,40 8224,40* 100 Franskir frankar 7568,90 7587,40* 100 Belg. frankar 1097,90 109930* 100 Svissn. frankar 19140,00 19186,70* 100 Gyllini 16111,70 16151,10* 100 V.-Þýzk mörk 17351,70 17394,10* 100 Lírur 38,94 39,04 100 Austurr. Sch. 2362,80 2368,60* 100 Escudos 67530 676,90* 100 Pasatar 479,80 481,00* 100 Ysn 15230 152,57* * Breyting frá slðustu skráningu. /------ \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 360,36 36134 1 Stsríingspund 751,63 753,50* 1 Kanadadollar 31334 314,11* 100 Danskar krónur 687230 6889,63* 100 Norskar krónur 702833 704539* 100 Sasnskar krónur 8218,98 8239,00* 100 Finnsk mörfc 902434 904634* 100 Franskir frankar 8325,79 8346,14* 100 Bslg. frankar 21054,00 21105,37* 100 Gyllini 1772237 1776631* 100 V.-Aýzk mörk 1908637 1913331* 100 Lfrur 4233 4234 100 Austurr. Sch. 2599,08 2605,46* 100 Escudos 742,72 744,59* 100 Pssstar 527,78 529,10* 100 Ysn 167,42 18733* * Brsyting frá síöustu skráningu. v y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.