Morgunblaðið - 07.04.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.04.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRIL 1979 31 Ég sagði hér að framan að völdirm í þeim ríkjum sem byggðu í einkaeign og markaðskerfi væri tvískipt. Milli ríkisvalds og við- skiptavalds. Það er einmitt þessi tvískipting valdsins sem kemur í veg fyrir að hægt er að útvíkka núverandi lýðræðiskerfi. Stórfyrirtækin og samtök atvinnurekenda geta sett valdhöfum stólinn fyrir dyrnar nánast hvenær sem er. Velgengni ríkisstjórna er undir því komið að atvinnulífið blómgist. Til að svo megi vera þarf vissan velvilja atvinnurekenda sem þýðir um leið að þeir hafa einskonar neitunar- vald á ýmsum sviðum þjóðmál- anna. Eða segjum þetta öðruvísi: Þeir hafa vald og þar með mögu- leika til að fara framhjá almanna- valdinu ef ákrestrar verða. Þetta á þó einkum við um stórfyrirtæki s.s. SÍS, Loftleiðir, Eimskip, Sölu- miðstöðina og ÍSAL svo, talin séu nokkur íslensk dæmi. Lýðræði í þess orðs fyllstu merkingu og stórfyrirtæki eru í reynd ósam- rýmanleg. Afleidingar fyrír íslenskt efnahagslíf Mikið er búið að hrekja oft fullyrðingar hægri manna um efnahagslegan glæsibrag mark- aðsbúskapar, og samt klifa þeir á þessu síknt og heilagt eins og fermingabarn sem er að læra trúarjátninguna. Jóns Haralz er tvísaga í þessu máli. Gaman þætti mér að sjá Jónas Haralz reka skynsamlega auðlindastefnu með frjálsa samkeppni og hömlulausan markaðsbúskap að leiðarljósi. En það er einmitt það sem við höfum gert og sjáum afleiðingarnar fyrir framan okkur. Taumlaus ásókn í takmörkuð gæði leiðir til ófarnað- ar. Frjálshyggjustefna í auðlind- armálum leiðir til tortímingar, skipulagshyggja getur ein bjargað okkur í þessu máli, hvað sem forneskjulegar kreddur segja þar um. Hann treystir markaðsöflun- um ekki betur en svo að hann boðar inngrip ríkisvaldsins í kjaradeilur til að beina niðurstöð- um þeirra inná rétta braut, því þessi sömu markaðsöfl taka ekki tillit til getu þjóðarbúsins. Það skildi þó aldrei vera svo ástatt á fleiri mörkuðum en vinnumarkað- inum að þar sé ekki tekið tillit til þjóðarheildarinnar? Hvað með fjármagnsmarkaðinn? Gjaldeyris- markaðinn? Verðmyndunarmark- aðinn? Húsnæðismarkaðinn? Eru ekki sömu lögmál sem ríkja þar og á vinnumarkaðinum? Eru þar ekki stórir valdamiklir aðilar sem fara sínu fram, hvað sem tautar og raular? Markaðsstaða einstakl- inga, hópa og fyrirtækja er mjög missterk, og „frjálst" markaðs- kerfi hvort sem því er beitt á vinnumarkaðinn eða alþjóða gjaldeyrismarkað leiðir til stig- mögnunar misræmis. Þýskaland er hér engin undantekning. Halli í utanríkisviðskiptum fjölda ríkja hlýtur að koma fram sem afgang- ur annarsstaðar. Að afgangsríkin skuli aðeins vera 4—5 á móti 20—30 með sífelldan halla sýnir betur en annað hve veikt kerfið er. Jónasi hefði verið nær að taka dæmi af „týpisku" markaðsríki, sem ekki var svo lukkulegt að tapa stríðinu eins og t.d. Bretland. Nú ætla ég ekki að halda því fram að allt sé í lagi með sjálft gangverk efnahagslífsins hér hjá okkur. Þvert á móti gengur þar flest á afturfótunum og sannar- lega er mikilla breytinga þörf. Kerfisbreyting Jónasar er fólgin í því að taka völd frá ríkisvaldinu þ.e.a.s. þeim hluta þjóðfélagsvald- anna, sem er kosinn af almenningi, og færa þau til fyrirtækjanna, þeirra sem almenningur er vald- laus gagnvart. Ef hér væri ekki á ferðinni mjög róttæk, stéttarleg hægrisinnuð afstaða gæti ég jafn- vel fallist á, að Jónasi væri vork- unn. Því miður hafa valist í alltof miklum mæli menn til forustu í ísle'nskum stjórnmálum, sem hafa verið staðnaðir í úreltum hug- myndaheimi og því ekki ráðið við þau flóknu og sérhæfu verkefni, sem þeir viljugir tóku að sér. En þetta má ekki verða til þess að menn glati trúnni á lýðræðisfram- þróunina og reyni að snúa henni við. Því það er Sjálfstæðisflokkurinn í reynd að gera með þessum nýju tillögum sínum. En hann er fleira að gera. Hann er að afnema aðskilnað innlends og erlends gjaldeyrismarkaðar um leið og vaxtaákvörðunin er tekin af Seðla- bankanum og afhent viðskipta- bönkunum, sem getur ekki haft neinn annan tilgang en að mis- muna fyrirtækjum og einstakling- um í samræmi við styrkleika þeirra og stöðu innan bankakerfis- ins. Vegna vítahrings lágrar fram- leiðni, kostnaðarhækkana og erf- iðs viðskiptajafnaðar leyfir frjáls gjaldeyrismarkaður til algjörrar ringulreiðar, ekki bara í gjald- eyrisviðskiptum heldur ekki síður í framleiðslunni. Stundum er hættulegt að einblína um of á erlendar fyrirmyndir. Við getum þó trauðla gengið fram hjá þeirri staðreynd, að milli 45 og 50% af þjóðartekjum okkar fer í gegnum þennan svokallaða gjaldeyris- markað, og sveiflur á honum hafa því miklu alvarlegri afleiðingar í för með sér en hjá nágrannalönd- um okkar þar sem sama hlutfall er á milli 15 og 25% auk þess sem íslenskt efnahagslíf er eðli sínu samkvæmt miklu sveiflukenndara en hjá nágrannalöndunum, jafnvel þótt okkur tækist að draga nokkuð úr afleiðingum sveiflnanna. Stéttarleg stríðs- yfiríýsing Sjálf- stæðisflokksins Ég læt hér staðar numið. Margt mætti meira rita um „Endurreisn í anda frjálshyggju" og grein Jónas- ar, því hér er mikið stórmál á ferðinni. Það fer ekki á milli mála að Sjálfstæðisflokkurinn er með samþykkt þessarar stefnuskrár, hættur að líta á innlent atvinnulíf sem burðarás hagvaxtar og vel- ferðar hérlendis. Samruni inn- lends og erlends gjaldeyrismark- aðar, frjáls lánamarkaður með breytilegum vöxtum ásamt stór- lega minnkuðum ríkisafskiptum þýðir ekkert annað en ríkugmann- legt heimboð öflugra erlendra fyrirtækja, sem á slíkum mörkuð- um verða íslenskum fyrirtækjum ofjarlar. Slík frjálshyggja eins og boðuð er í grein Jónasar er pólitísk aðferð til að ýta þjóðfélagsvöldum til fyrirtækja á kostnað almenn- ings, þótt almenningur verði áfram borgunarmaður skuldanna. Hún er pólitfsk undankomuleið frá úr sér gengnu og stöðnuðu hagkerfi sem þrífst á rányrkju auðlinda og er að sökkva í offram- leiðslu til lands og sjávar. Hún er pólitískt andsvar við lágri fram- leiðni, bullandi verðbólgu og upp- gjöf hins frjálsa framtaks við að leysa erfið vandamál í félagslegum friði við þjóðina. Hún er pólitískt heimboð til erlendra stórfyrir- tækja sem orðið hafa að hlýta ströngum atvinnurekstrarskilyrð- um ríkisvaldsins fram til þessa og ekki fengið aðgang að „frjálsum" innlendum gjaldeyris- og fjár- magnsmörkuðum. Þetta er pólitfsk hólmgöngu- áskorun til allra þeirra sem hing- að til hafa viljað auka við svokall- aða félagslega eftirlit í þjóðfélag- inu. En þetta er síðast en ekki síst stéttarleg stríðsyfirlýsing til verkalýðshreyfingarinnar sem boðið er upp á að láta liða sig sundur með nýjum lögum um verkalýðsfélög. Eftir að hafa lesið grein Jónasar datt mér í hug setning sem höfð er eftir klerki nokkrum: „Ég tel mig þekkja Guð almáttugan nokkuð vel, en biskupinn er ég löngu hættur að skilja." Þannig fór fyrir kapítalisman- um, Jónasi og mér. Þröstur Ólafsson Feitari rjómi á markað eftir helgi VÆNTANLEGUR er á markað eftir helgina rjómi með meira fituinnihaldi en hingaö til hefur verið fáanlegur. Fituinnihald rjómans hefur verið 33%, en fer uppí 36% og sagði Agnar Guðna- son blaðafulltrúi bændasamtak- anna að með því ættu öll vanda- mál við þeytingu rjóma að vera úr sögunni. Agnar sagði að Mjólkursamsal- an í Reykjavík hefði að undan- förnu gert tilraunir með fituinni- hald og hefði komið í ljós að 36% fituinnihald reyndist bezt í rjóma til að þeyta og myndi nýi rjóminn verða fáanlegur á öllu landinu á þriðjudaginn. Agnar sagði að þeir sem vildu áfram 33% rjómann yrðu að kaupa kaffirjóma, en framvegis verður aðeins 36% rjóminn í hinum venjulegu rjóma- umbúðum. Verð hins nýja rjóma er 1.106 kr. lítri, en var 1.007 kr. þannig að V* lítra af 36% rjóma kostar 283 kr. Hafísnefnd sett á laggimar í SAMRÆMI við ákwrðun ríkis- stjórnarinnar um að skipa nefnd með fulltrúum þingflokka til þess að gera úttekt á þeim vanda, sem skapast hefur á hafíssvæðum og gera tillögur til úrbóta, hefir félagsmálaráðherra í dag skipað eftirtalda alþingismenn í nefndina: Lárus Jónsson, Stefán Jónsson, Stefán Valgeirsson og Árna Gunnarsson, sem er formað- ur nefndarinnar. 6. apríl 1979. F élagsmálaráðuney tið. Pólskur heimspekingur flytur hér fyrirlestra FÉLAG áhugamanna um heim- speki hefur boðið hingað til lands pólska heimspekingnum próf. Leszek Kolakowski, en hann er prófessor við All Souls College í Oxford, Englandi og vel þekktur bæði austan hafs og vestan fyrir rit sín um heimspeki, trúarbrögð og stjórnmál. Prófessor Kolakowski flytur einn fyrirlestur á vegum félagsins meðan hann dvelst hér á landi og nefnist fyrirlesturinn „Um tungu- mál trúarinnar". Fyrirlesturinn verður fluttur sunnudag 8. apríl n.k. í Lögbergi, og hefst hann kl. 14.30. Laugardag 7. apríl kl. 14.30 mun Arnór Hannibalsson flytja erindi í Lögbergi um efnið „Pólsk heimspeki á 20. öld“. Próf. Kolakowski verður viðstaddur og mun svara spurningum áheyronda (á ensku). Fyrirhugað var að próf. Kola- kowski flytti fyrirlestur á vegum heimspekideildar Háskóla íslands föstudag 6. apríl kl. 17.15, en sá fyrirlestur verður fluttur á mánu- dag 9. apríl kl. 17.15 í stofu 101, Lögbergi. Stafar þetta af því að próf. Kolakowski komst ekki til landsins í tæka tíð vegna verk- fallsaðgerða flugmanna. SKRÁ UM VINNINGA í 4. FLOKKI 1979 Kr. 1.000.000 53998 Kr. 500.000 854 3208 Kr. 200.000 31939 43257 Kr. 100.000 2226 25299 52895 54966 59919 66612 Kr. 50.000 13483 14202 17944 64023 64177 67210 Þessi númer hlutu 20.000 kr. vinning hvert: 29 200 220 243 319 337 340 401 423 433 460 504 515 516 533 615 723 764 801 802 935 1126 1154 1162 120C 1219 1236 1529 1595 1752 1771 1787 1837 1876 1901 1999 2010 2272 2275 2382 2461 25 30 2622 2709 2728 2808 29 4 3 2979 3272 3294 3320 3327 3356 3594 3623 3628 3654 3744 3764 3779 390 5 3964 4022 4058 4182 424 2 4398 4514 4585 4728 473C 4734 4764 4778 4834 4859 4919 4966 5057 5119 5177 5221 52 74 5334 5361 5465 5557 5781 5930 5953 5967 60C5 6060 6074 6239 6254 6312 6440 6460 6507 6547 6 554 668 7 6698 6707 6727 6745 6785 6853 6858 6980 7016 7084 7089 7118 7119 7231 7252 7261 7286 7 32C 7347 7373 7404 7405 7422 7523 7583 7584 7605 7636 7655 7763 7793 7823 7935 7959 8017 8088 8089 8159 8163 8269 8276 8387 8556 8740 8867 8877 8891 8941 8951 8985 9041 9076 9109 9142 9185 9332 9388 9397 9426 9442 9549 9607 9678 9711 9 72 7 9757 9770 9851 9887 9899 9901 10044 10072 10092 10156 10196 10231 10257 10353 10360 10364 10405 10410 10485 10518 10539 10652 10661 10671 10700 10736 10770 10928 10977 11036 11081 11128 11129 11175 11216 11231 11242 11272 11372 11446 11478 11495 11650 11930 12072 12080 12112 12126 12194 12213 12382 12457 12494 12533 12596 12626 12694 12706 12747 12780 12917 12968 l 3096 13190 13206 13221 13253 13264 13352 13363 13388 13400 13519 13599 13607 13678 13739 13748 13801 13935 14062 14129 14192 14199 14218 14267 1427? 14308 14344 14517 14535 14537 14557 14636 14660 14664 14670 14680 14749 14780 14795 15033 15034 15056 15067 15206 15218 15409 15419 15424 15464 15545 15575 15594 15604 15646 15926 15944 16025 16032 16059 16210 16262 16267 16293 16321 16 340 16361 16387 16566 16686 16722 16790 16886 16922 16965 17067 17091 17234 17261 17272 17288 17331 17332 17515 17518 17538 17577 17616 17676 17692 17902 17941 17968 17986 18042 18106 18116 18138 18229 18250 18387 18435 18495 18509 18538 18606 18619 L 8686 19026 19081 19158 19198 19301 19316 19396 19407 19530 19585 196 32 19651 19695 19698 19742 19752 19802 19959 19962 19973 20143 20149 20153 20209 20218 20275 20 305 20327 20338 20360 20410 20470 20495 20545 20648 208-27 20830 20836 20922 2102? 21033 21311 21314 21477 21527 21538 21626 2172? 21773 21815 21953 21978 22208 22239 2224 t 2230? 22341 22404 22461 Þessi númer hlutu 20.000 kr. vinning hvert: 22492 26073 30253 34359 39341 44363 49394 53528 57661 62411 66532 70832 22515 26195 30286 34394 39408 44185 49450 53673 57666 62619 66615 70909 22633 26337 30294 34429 39516 44412 49475 53675 57703 62648 66623 71002 22687 26347 30481 34469 39534 44511 49496 53678 57775 62650 66679 71020 22716 26362 30556 34642 39544 44534 49527 53684 57788 62684 66868 71029 22770 26364 30624 34803 39565 44621 49565 53732 57865 62805 66893 71038 22934 26396 30671 34807 39640 44689 49661 53810 57991 62831 66932 71251 23017 26434 30798 34811 39724 44745 49750 53893 58183 62985 67008 71341 23020 26451 30809 34994 39817 44954 49782 54005 58279 63067 67029 71387 23099 26597 30869 35030 39849 44980 49916 54068 58485 63291 67049 71391 23110 26723 30931 35048 39984 44991 49952 54078 58615 63326 67073 71421 23143 ? 6737 30935 35133 40048 45067 49956 54116 58833 63333 67124 71427 23171 26848 31055 35140 40082 45069 50026 54245 58868 63338 67267 71801 23175 26863 31141 35331 40087 45091 50064 54269 58904 63373 67273 71822 23252 26911 31158 35500 40155 45123 50182 54366 58928 63375 67293 71919 23264 26953 31285 35513 40182 45162 50225 54410 58937 63476 67317 71937 23271 2 69 59 31292 35514 40209 45198 50297 54424 58998 63493 67343 71983 23288 26983 31304 35552 40333 45224 50346 54433 59097 63531 67365 71998 23378 26995 31311 35725 40675 45254 50404 54468 59104 63566 67395 72045 23511 27020 31345 35743 40821 45302 50456 54784 59106 63642 67522 72086 23515 27186 31435 35756 40844 45384 50540 54907 59110 63711 67556 72096 23527 27285 31465 35861 40904 45455 50554 54950 59132 63779 67559 72128 23606 27310 31541 35923 40905 45478 50591 54971 59144 63821 67576 72192 23682 27318 31581 36077 40987 45569 50613 55065 59168 63824 67902 72271 23685 2738C 31636 36421 41010 45593 50699 55131 59267 63890 68126 72286 23812 27432 31649 36426 41034 45651 50710 55183 59289 63922 68227 72418 23847 27460 31743 36439 41035 45684 50821 55218 59301 64019 68265 72450 23950 27594 31772 36473 41054 45699 50845 55244 59389 64103 68269 72529 23961 2 7619 31781 36580 41093 45747 50855 55325 59522 64160 68292 72537 23977 27701 31861 36628 41174 45775 50897 55391 59542 64303 68314 72698 23985 27743 31928 36654 41200 45888 50907 55443 59568 64353 68354 72733 23988 27810 31959 36719 41255 45907 50995 55501 59714 64385 68415 72734 24077 27822 31979 36815 41426 45952 51150 55544 59743 64390 68482 72744 24087 27932 31990 36839 41434 45982 51230 55596 59807 64463 68493 72898 24109 27962 31999 36846 41457 46029 51325 55616 59809 64537 68520 72974 24233 28064 32038 36859 41519 46155 51396 55675 59874 64557 68531 73020 24248 28123 32054 36897 41665 46224 51500 55708 59962 64584 68618 73042 24271 28255 32151 36926 41778 4644? 51506 55856 60183 64640 68628 73495 24287 28346 32166 36946 41943 46479 51607 55895 60190 64660 68715 73566 24296 28373 32459 37012 42058 46704 51629 55918 60249 64680 68888 73610 24303 28506 32473 37323 42200 46784 51805 55935 60270 64747 68921 73616 24418 28559 32479 37346 42217 46801 51835 55975 60306 64783 69017 73663 24482 28596 32489 37356 42362 46926 51926 56060 60324 64799 69096 73684 24517 28678 32560 37491 42471 47191 51947 56063 60386 64832 69170 73704 24691 28714 32568 37496 42475 47201 51996 56132 60400 64834 69192 73776 24721 28738 32595 37540 42643 47351 52058 56193 60445 64863 69247 73799 24733 28760 32600 37583 42699 47404 52176 56197 60571 64906 69284 73847 24740 28821 32642 37752 42700 47487 52223 56228 60577 64935 69296 73953 24863 28839 32654 37785 42732 47607 52224 56303 60580 65001 69381 73963 24889 28877 32656 37830 42794 47624 52256 56350 60598 65054 69486 73971 24972 29058 32720 37955 42797 47802 52286 56387 60627 65190 69513 73995 25045 29074 32764 38042 42858 47863 52308 56404 60810 65315 69541 74078 25066 29078 32780 38077 42908 47874 52325 56417 60919 65322 69583 74117 25176 29081 32799 38142 42922 47891 52339 56453 60922 65436 69618 74119 25193 29180 32806 38144 43032 47993 52343 56554 61014 65543 69745 74189 25201 29245 32826 38160 43052 47995 52457 56633 61035 65547 69845 74191 25290 29284 32964 38183 43086 48014 52477 56646 61193 65549 69934 74266 25296 29296 33117 38241 43090 48017 52566 56663 61326 65556 69989 74394 25298 29298 33142 38458 43102 48037 52571 .56682 61440 65606 70110 74463 25354 2940C 33193 38484 43103 48123 52683 56726 61532 65612 70113 74528 25359 29412 33238 38537 43201 48134 52711 56*91 61576 65866 70218 74534 25414 29492 33290 38569 43225 48155 52749 56894 61605 65899 70337 74541 25434 29494 33464 38659 43248 48247 52782 56904 61655 65914 70344 74602 25450 29523 33528 38852 43271 48284 52804 56910 61705 65956 70399 74661 25514 29538 33593 38976 43427 48365 52918 57100 61737 66073 70404 74741 25544 29541 33644 39003 43478 4837? 52963 57218 61787 66129 70472 74814 25631 29566 33754 3903? 4348? 48787 83119 b7?31 61869 66131 70477 74818 25703 29722 33847 39070 43497 48841 53156 57281 61902 66133 70482 74834 25719 30039 33995 39132 4351 8 4891 7 53227 51284 62053 66147 70605 74848 25752 30148 34145 39218 41624 49186 53247 57318 62056 66276 70629 74852 25837 30169 34174 39238 4 3919 49211 53365 57360 62160 66287 70700 74904 25902 30215 34206 39241 43949 »9221 53433 57472 6 215 3 66397 70/11 /4917 25926 30218 34278 3924 J 44019 49250 5 3466 57552 62213 66405 70772 /4918 26C41 3024 5 34285 39296 44260 49381 53822 5 760? 62358 66489 70819 Arltun vlnnlngimlða hefit 15 dögum eftlr utdrátt. Vöruhappdrœtti S.i.B.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.