Morgunblaðið - 07.04.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1979
29
Bandarískur
tæknifræöingur
giftur íslenskri konu óskar eftir
einbýiishúsi til leigu í eitt ár eöa
lengur. Tilboó sendist augi.d.
Mbl. merkt: „Húsnæði — 5690".
Falleg vatnslitamynd
eftir Gunnlaug Scheving til sölu.
Myndin er frá Akureyri í falleg-
um ramma og er merkt. Stærö
41x28 cm. Tilboö óskast. Sími
66650.
□ Helgafell 597904072 IV/V-5
□ Gimli 5979497 — 1 Frl.
D Akur 5979472 = 3 (ÍRVK)
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 8.4. kl. 13
Geitafall, göngu- og skíöaferö
meö Jóni I. Bjarnasyni, verö
1800 kr„ eöa Þorlákahöfn og
nágrenni meö Þorleifi
Guömundssyni, verö 2000 kr.
frítt f. börn m. fullorönum. Fariö
frá B.S.Í. benzínsölu.
Páskafaröir, 5 dagar:
Örnfaferö, fararstj. Jón I.
Bjarnason, uppselt.
Snætellsnes, fjallgöngur,
strandgöngur, gist á Lýsuhóli,
sundlaug, hitapottur, ölkeldur,
kvöldvökur. Fararstj. Erllngur
Thoroddsen og fleiri. Farseölar
á skrifst. Lækjarg. 6a, sími
14606.
Aöalfundur Útiviatar veróur í
Snorrabúö (Austurbæjarbíó)
þriöjud. 10.4. kl. 21. Myndasýn-
ing eftir fundinn.
Útivist.
KFUM ' KFUK
Almenn samkoma
veröur haldin í húsi félaganna
aö Amtmannsstíg 2 B sunnu-
dagskvöld kl. 20.30.
Séra Jónas Gíslason talar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Páskaferöir 12.—16.
apríl kl. 08.
1. Snæfellsnes.
2. Landmannalaugar.
3. Þórsmörk.
Allt eru þetta fimm feröir.
Einnig er farið í Þórsmörk á
laugardaginn kl. 08.
Nánari upplýsingar og farmiöa-
sala á skrifstofunni.
Feröafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 8. apríl
kl. 10.00 Skíöaganga Gengiö
veröur um Bláfjöll — Heiöinahá
— og niöur í Svínahraun. Farar-
stjóri: Þorsteinn Bjarnar.
2. kl. 13.00. Gönguferö á
Geitafell. Létt og róleg ganga.
Fararstjóri Páll Steinþórsson.
3. Skíöaganga um Heiöinahá.
Létt ganga fyrir alla. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
Verö í allar feröirnar kr. 1500 gr.
v/bílinn.
Fariö frá Umferöarmiöstöðinni
aö austan veröu.
Feröafélag íslands.
Fíladelfía
Sunnudagaskólar Fíladelfíu
byrja kl. 10.30.
Njarövíkurskólar kl. 11.
Grindavík kl. 14.
Öll börn velkomin.
Tilkynning frá
Skíðafélagi
Reykjavíkur
N.k. fimmtudag (skírdag) veröur
5 km skíöaganga fyrir almenn-
ing (konur og karla 40 ára og
eldri.) Skipt veröur á flokka sem
hér segir:
Karlar 41—45, 46—50, 51—55,
56- og eldri. Konur í tveimur
flokkum: Yngri en 40 ára og
eldri en 40 ára. Keppnin hefst
kl. 2 á skírdag. Skráning veröur
á mótsstaö, sem væntanlega
veröur viö Skíöaskálann í
Hveradölum. Verslunin Sportval
hefur gefiö 6 mjög fallega far-
andbikara í verölaun. Þessi
verðlaun veröa afhent aö
mótinu loknu.
Skíöafélag Reykjavíkur annast
framkvæmd mótsins. Upp-
týsingar eru veittar á skrifstofu
félagsins aö Amtmannsstíg 2,
sími 12371.
Stjórn Skíöafélags
Reykjavíkur.
Bingó
Samtök gegn astma og ofnæmi
halda bingó aö Norðurbrún 1
laugardaginn 7. apríl kl. 3.
Félagsmenn og aörir velunnarar
samtakanna eru hvattir til aö
mæta og taka meö sér gesti.
Skemmtinefnd.
Kökubazar
veröur í íþróttahúsi Háskólans
sunnudaginn 8. apríl kl. 15.
íþróttafélag stúdenta.
Heimatrúboðið
Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun kl.
20.30.
Veriö velkomin.
AKiLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
[ raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Kappræðufundur —
Hafnarfjörður
Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda-
lagslns efna til kappræöufundar um málefni.
Andstæður í íslenzkum stjórnmálum.
Frjálshyggja — Félagshyggja.
Aðild að NATO í 30 ár.
Sósialisk efnahagsstefna
markaðsbúskapur
( Bæjarbíó laugardaginn 7. apríl kl. 14.00
Fundarstjórar: Siguröur Þorleifsson og
Hallgrímur Hróömarsson.
Ræöumenn S.U.S. Anders Hansen,
SiguröurÞorvaröarson, og Þorsteinn
Pálsson.
Ræöumenn: Æn.Ab. Ásmundur
Ásmundsson, Jóhann Geirdal og
Siguröur Tómasson.
Sjálfstæöisfólk hvatt til aö fjölmenna.
eða friáls
S.U.S.
Siguröur
Þorleifsson
Siguröur
Þorvaröardon
Anders
Þorsteinn
Kappræðufundur —
Egilsstaðir
Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda-
lagsins efna til kappræðufundar um málefniö.
Andstæður í íslenzkum stjórnmálum.
Frjálshyggja — Félagshyggja
Aðild að NATO í 30 ár.
Sósialisk efnahagsstefna eða frjáls
markaösbúskapur
í Vegaveitingum viö Lagarfljótsbrú
laugardaginn 7. apríl kl. 14.30.
Fundarstjórar: Rúnar Pálsson og
Hermann Nielsson.
Ræöumenn SUS: Jóhann D. Jónsson,
Haraldur Blöndal og Theodór Blöndal.
Ræöumenn Æn.Ab. Sigurjón Bjarnason,
Guömundur Bjarnason og Skúli Thorodd-
sen.
Sjálfstæöisfólk hvatt til aö fjölmenna.
s.u.s.
Rúnar
Kappræðufundur —
Sauðárkrókur
Samband Ungra sjálfstæöismanna og Æskulýðsnefnd Alþýöubanda-
lagsins efna til kappraaöufundar um málefniö.
Andstæður í íslenzkum stjórnmálum.
Frjálshyggja — Félagshyggja
Aðild að NATO í 30 ár.
Sósialisk efnahagsstefna eða frjáls
markaðsbúskapur
í félagsheimilinu Bifröst laugardaginn 7.
apríi kl. 14.00.
Fundarstjórar: Þorbjörn Árnason og Torfl
Jónsson.
Ræöumenn S.U.S. Jón Ásbergsson,
Þorvaldur Mawby og Gísli Baldvinsson.
Ræöumenn Æn.Ab. Rúnar Bachmann,
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson og Eövarö
Hallgrímsson.
Sjálfstæöisfótk hvatt til aö fjölmenna.
S.U.S.
Gfsli
Þorvaldur
Félag Sjálf-
stæðismanna í
Hlíða- og
Holtahverfi
heldur almennan félagsfund í Valhöll,
þriöjudaginn 10. apríl kl. 20.30.
Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis-
flokksins. Guömundur Garöarsson ræöir
stjórnmálaástandiö.
Mætiö stundvíslega. Stjórnin.
Stykkishólmur
og nágrenni
Aöalfundur Sjálfstæöisfélagsins Skjaldar veröur haldinn í Lionshús-
inu í Stykkishólml, sunnudaginn 8. apríl kl. 4 síödegis.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosnin fulltrúa á landsfund.
Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Jósef H. Þorgeirsson koma á
fundinn.
Stjórnin.
Jóhann D.
Haraldur
Theodór
Borgarnes
Almennur fundur veröur haldinn í Sjálfstæöiskvennafélagi Borgar-
fjaröar, miövikudaginn 11. apríl kl. 8.30 í fundarsal flokksins
Borgarbraut 4.
Dagskrá:
1. Umræöur um landsfund.
2. Önnur mál.
Áríöandi aö konur mæti. Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og
Norðurmýri
Spilakvöld
Spiluö veröur félagsvist mánudaginn 9. apríl í Valhöll, háaleitisbraut
1. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.30.
Stjórnin.
Félag sjálfstæöismanna í Austurbæ og Noröurmýri
Félagsfundur
Haldinn veröur félagsfundur mánudaginn 9. apríl, Valhöll,
Háaleitisbraut 1, kjallarasal. Fundurinn hefst kl. 17:30.
Dagskrá:
Kjör landsfundarfulltrúa.
Stjórnin.
Þór FUS Breiðholti
minnir félaga sína á fundinn n.k.
laugardag 7. apríl kl. 15.30 í Félags-
heimilinu aö Seljabraut 54.
Á fundlnn kemur: Geir Hallgrímsson,
formaöur Sjálfstæöisflokksins.
Mætiö öll
Þór FUS Breiðholti.
Hvöt, félag Sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
heldur Góðmetismarkað
í Sjálfstæöishúsinu í dag laugardag 7. apríl kl. 13.30.
Ýmislegt góömeti og margt fleira er á boðstólnum.
Félagsmenn — fjáröflunarnefnd er á staönum milli kl. 19—20 fyrir
hádegi í dag og veitir góðmetinu móttöku.
Hverfafélög Sjálfatæðismanna, Breiöhotti
Fundur
kl.
Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardaglnn 7. apríl n.k
15.00 f Félagsheimili sjálfstsBöismanna aö Seljabraut 54.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Formaöur Sjálfstasðisflokksins Geir Hallgrímsson, spjallar viö
fundargesti um stjórnmálaástandiö.
Stjórnir hverfafélaga
Bakka & Stekkja —
Feiia & Hóla —
Skóga & Stekkja.