Morgunblaðið - 07.04.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1979 GUÐSPJALL DAGSINS: Lúk. 19.: Innreið Krists í Jerúsalem. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 fermingar- messa og altarisganga. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 fqrmingar- guösþjónusta. Dómkórinn syngur viö báöar messurnar, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Séra Þór- ir Stephensen. ÁRB/EJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 10.30 árd. Ferm- ingarguösþjónusta í safnaöar- heimilinu kl. 2. Altarisganga ferm- ingarbarna og vandamanna þeirra veröur þriðjudagskv. 10. apríl kl. 20.30. Séra Guömundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Fermingarguös- þjónusta í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grímur Grímsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfiö: í Ölduselsskóla laugardag kl. 10.30. í Breiöholts- skóla sunnudag kl. 11 árd. Ferm- ingarguösþjónusta í safnaöar- heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 10.30. Séra Jón Bjarman. BÚSTADAKIRKJA: Fermingar- guösþjónusta kl. 10.30. Ferm- ingarguösþjónusta kl. 13.30. Organleikari Guöni Þ. Guömunds- son. Séra Ólafur Skúlason, dóm- prófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Ferming- arguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Séra Þorb. Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma f Fellaskóla kl. 11 f.h. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Fermingar- guösþjónusta kl. 10.30 og kl. 14.00. Altarisganga fyrir ferm- ingarbörn og aðstandendur þeirra þriöjudag 10. apríl kl. 20.30. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Séra Karl Sigurbjörns- son. Fjölskyldumessan fellur niöur. Kvöldbænir mánud., þriöjud. og miövikud. kl. 18.15. Lesmessa n.k. þriöjudag kl. 10.30 árd. Beðiö fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Kirkjuskóli barnanna á laugardag fellur niöur. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prestarnir. Messa kl. 10.30, ferm- ing. Messa kl. 2, ferming. Prestarnir. KÁRSNESPREST AK ALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Fermingarguösþjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Fermingar- guösþjónusta kl. 13.30. Séra Sig. Haukur Guöjónsson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Þriöjudagur 10. apríl. Bænastund kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 í umsjá Hrefnu Tynes. Séra Guöm. Óskar Ólafsson. Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 2. Prestarnir. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma í Félagsheimilinu kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Ferm- ingarrnessa kl. 10.30. Fermingar- messa kl. 13.30. Altarisganga veröur í báöum messunum. Organleikari Siguröur Isólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. KIRKJA ÓHÁDA safnaðarins: Fermingarmessa kl. 13.30. Emil Björnsson. — Árelíus Níelsson. FILADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskólarnir byrja kl. 10.30 árd. Almenn guösþjónusta kl. 8 síöd. Ræöumaður verður Hallgrímur Guömannsson frá Selfossi. Ávarp flytur Einar Jónasson múrara- meistari. Fórn fyrir kristniboðiö í Afríku. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Biskupsmessa og pálmavígsla kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síöd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KIRKJA JESÚ KRISTS af aíðari daga heilögum — Mormónar: Samkomur kl. 14 og kl. 15 aö Skólavöröustíg 16. GRUND Elli- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 10 árd. Séra Jón Kr. ísfeld messar. FÆREYSKA Sjómannaheimilið: Kristileg samkoma kl. 17. Johann Olsen. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- LITUR DAGSINS: Fjólublár. Litur iðrunar og yfirbótar. dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar- samkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. - Majorarnlr Guömund og Lilly Lund stjórna og tala. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju. Ferming kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 f.h. Fermingar- guösþjónustur kl. 10.30 f.h. og kl. 2 e.h. Altarisganga þriöjudags- kvöld kl. 8.30 e.h. KAPELLA St. Jósefssystra ( Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd. BESSASTADASÓKN: Barnasam- koma í Álftanesskóla laugard., kl. 11 f.h. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARSÓKN: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Helgi og bænastund kl. 5 síöd. — Beöiö fyrir sjúkum. Séra Gunnþór Inga- son. VÍÐIST ADASÓKN: Barnaguös- þjónusta í Hrafnistu kl. 11 árd. Guösþjónusta í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 2 síöd. Séra Sigurður H. Guömundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guös- þjónusta kl. 2 síöd. Ferming. Altarisganga. Organisti Jón Mýr- dal. Séra Magnús Guöjónsson. KÁLFAT J ARNARSÓKN: Barna- samkoma í Glaöheimum kl. 2 síöd. Séra Bragi Friöriksson. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Sunnudagaskóli í Stapa kl. 11 árd. í innri-Njarövík kl. 13.30. Séra Ólafur Oddur Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar- guösþjónusta kl. 10.30 árd. og kl. 14. Sunnudagaskóli f Kirkjulundi kl. 11 árd. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11 árd. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Sóknarprest- ur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Ferm- ingarmessa kl. 13.30. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Fermingar- messa kl. 2 síöd. Séra Björn Jónsson. Eigencla' pti hafa orðið á hárgreiðslustofunni Desereé, Laugavegi 19. Eigandi nú er Guðrún Magnúsdóttir, en auk hennar mun starfa á stofunni Sóley Skúladóttir. Ályktun Bandalags kvenna um bætt heilsu- far barna TILLÖGUR heilbrigðisnefndar Bandalags kvenna í Reykjavík voru samþykktar á aðalfundi samtakanna: 1. Aöalfundurinn ályktar að stefna beri að því að aðstæður til andlegrar og líkamlegrar meðferðar sjúkra barna verði bættar með því að ætla börnum meira húsrými en nú er gert í Landspítalanum. (Andleg og líkamleg velferð barna er samtvinnuð). Geðdeildbarnaspít- ala Hringsins býr til bráðabirgða við mjög þröngan húsakost og barnadeild Landspítalans er í húsnæði, sem hentar ekki að öllu leyti vegna breyttra lækninga- aðferða á barnadeildum. 2. Aðalfundurinn vekur athygli á því að efla þarf fyrirbyggjandi barna- og unglingavernd, þar sem fjölskyldan, heilbrigðis- og félags- málastofnanir sameinast um að hindra andlega og líkamlega sjúk- dóma, afbrot og félagslega upp- lausn. Engin stofnun getur unnið verkið ein. 3. Aðalfundurinn leggur áherslu á að efld verði fræðsla um hollar neysluvenjur og heilsufar. Sérstak- lega leggur fundurinn áherslu á að aukin verði fræðsla í ríkisfjöl- miðlum um hollt mataræði og neysluvenjur barna og unglinga. Hollar matarvenjur koma að þeim mun meiri og varanlegri notum sem þær eru teknar upp fyrr á ævinni. Slík starfsemi getur borið rikulegan ávöxt í bættri heilsu og heill þjóðar- innar. 44904 - 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opið virka daga, tíl kl. 4 19.00. 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 rfrkins.f* * Fasteignasala. *' 4Sími 44904. a Hamraborg 7. 9 Kópavogi. 44904 - 44904 . 82455 Irvtl °píö 1-«- EIGNAVCR SE Suðurland8braut 20, Símar 82455 — 82330. FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Séríbúð viö Borgarhoítsbraut 4ra herb. íbúö á jaröhæð. 3 svefnher- bergi, harðviðarinnréttingar. Teppi á stofu. Sér hiti. Sér þvottahús. Sér inngangur. Ræktuö lóö. Nýleg vönduö íbúö. Einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús á fögrum staö f Mosfellssveit. Húsiö er 150 fm að grunnfleti. Á aöalhæö er dagstofa, borö- stofa, eldhús, 4 svefnherbergi og þvottahús. Svalir. Á jarö- hæö tómstundaherbergi, sauna, geymslur og tvöfaldur bílskúr. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Byggingarlóð Til sölu fyrir einbýlishús í Arnar- nesi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. 28611 VÍÐIMELUR 2ja herb. um 60 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Verö 10—11 millj. SELVOGSGATA, HAFNARFIRÐI Efri hæö um 60 fm í tvíbýlishúsi sem er járnklætt timburhús. Allt sér. Mjög snyrtileg íbúö. Verö 11,5 millj. Útb. 7,5 millj. BERGST AÐ ASTRÆTI 2ja herb. um 60 fm. 1. hæö í timburhúsi. Verö um 9 millj. Hraunbær 3ja herb. um 90 fm íbúö á 3. hæö ásamt einu herb. í kjallara. Verö 18 millj. Útb. 13 millj. GRETTISGATA 4ra herb. um 100 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Snyrtileg íbúö. Útb. aöeins 10,5 millj. HOLTAGERDI 4ra—5 herb. neöri sér hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er meö 3 svefnherb., suður svölum og góöum innréttingum. Bílskúrs- réttur. Verð 24 millj. Útb. 17—18 millj. SKELJANES 5 herb. um 100 fm íbúð á 2. hæö (efstu) í járnklæddu timburhúsi. Timburbílskúr fylg- ir. Verð 17—18 millj. SÚGANDAFJÖRÐUR Nýtt einbýlishús með bílskúr. Verö 25 millj. SUMARBÚSTAÐUR í MIÐFELLSLANDI Húsiö er hæö og ris. Samtals 50 fm. 2300 fm afgirt land. Veiöiréttur í Þingvallavatni. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 Sveitarfélög og Félagssamtök Til sölu jarðir í Árnessýslu, er liggja aö sjó, ræktuö tún 28 hektarar landmiklar jaröir. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 12. þ.m. merkt: „Víöátta — 5729“. Fossvogur — Lúxusíbúö P Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Allar innréttingar teiknaðar af arkitekt. Ljós sem eru í íbúðinni svo og vegghúsgögn ásamt fl. fylgja. Sér garður og útsýni. Gott vélarþvottahús. Þetta er sérstæö íbúö hvaö frágang snertir. Til sýnis um helgina. Uppl. í síma 35876.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.