Morgunblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 6
 6 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1979 DAG er midvikudagurinn 18. apríl, SIDASTI VETRAR- DAGUR, 108. dagur ársíns 1979. ArdogííflóA í Reykjavik •r kl. 10.14 og «iftdegi«flóé kl. 22.48. Sólaruppráa ( Reykjavík er kl. 05.47 og sóiartag kl. 21.09. Sólin er í hadegiaatao í Raykjavík kl. 13.27 og lunglio er í auöri, kl. 06.18. (Islandsalmanakio). Símon, Símon, *\é Satan krafoist yoar, til að smlda yður ains og hvoiti, en eg hefi beðió fyrir pér, til pass ad trú pín prjóti akki, og styrk pu braaour pina, pegar Dú síðar ert anúinn við. (Lúk. 22^1). í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Stefanía E. Ragnars- dóttir og Ágúst Stefánsson. — Heimili þeirra er að Hjaltabakka 14, Rvík. (Ljósm.st. ÞÓRIS). Bl_ÖO OG TIMAHIT |KROSSGÁTA í 2 3 4 6 ¦ ¦' 6 7 8 w ¦ 10 ¦ 12 w 14 15 16 ¦ ¦ •. LÁRÉTT: 1 fylki í USA, 5 sér- hljóöar, 6 mölbrýtur, 9 hag, 10 tré, 11 fangamark, 13 ögn. 15 spilið, 17 fuglar. LÓÐRÉTT: 1 vesælt, 2 fugj, 3 poka, 4 for, 7 sér eftir, 8 gróður- lendi, 12 nál, 14 eldstæði, 16 serhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: 1 vakkar, 5 ró, 6 Ijúf ur, 9 dó«, 10 nn, 11 út, 12 aga, 13 gift, 15 rit, 17 rióður. LÓÐRÉTT: 1 voldugur, 2 krús, 3 kóf, 4 rýrnar, 7 Jóti, 8 ung, 12 atið, 14 fró, 16 T.U. SVEITARSTJÓRNARMÁL, 2. tbl. 1979, er að hluta helgað Stykkishólmi. Sturla Böðv- arsson, sveitarstjóri, skrifar grein um staðinn og rætt er við Hörð Ágústsson, listmál- ara, um könnun á gömlum húsum í Stykkishólmi. Geir- þrúður Hildur Bernhöft, elli- málafulltrúi Reykjavíkur- borgar, skrifar um félags- og tómstundastarf fyrir aldraða í Reykjavík, sem nú er 10 ára, og Jónína Pétursdóttir skrif- ar um heimilisþjónustu við aldraða í Reykjavík. Ólafur Kristjánsson, bæjarfulltrúi í Bolungarvík, á grein um þjónustu sveitarfélaga við aldraða og Vigfús Gunnars- son, formaður í erlinefnd fatlaðra ritar greinina: Hvar eru aðgengiiegar byggingar? Jón Böðvarsson, borgar- skjalavörður, skrifar grein um skjalavörzlu sveitarfé- laga; Halldór Árnason, við- skiptafræðingur, um fjár- framlög kaupstaða til félags- starfsemi, og Jón G. Tómas- son skrifar forustugrein, er hann nefnir: Tólfta prósent- an. í heftinu er sagt frá könnun á högum aldraðra á ísafirði, alþjóðaári barnsins, og sitthvað fleira er í þessu tölublaði. Á kápu þess er litmynd af Stykkishólmi. |FRfcl IIF-T J í FYRRINÓTT voru vor- hlýindi hér í Reykjavík og fór hitinn ekki niður fyrir 5 stig. Var þá kaldast á láglendi 2ja stiga frost á Hornbjargsvita og í Vopnafirði. — Mikil úr- koma var um nóttina aust- ur á Kirkjubæjarklaustri og mældist hún 18 milli metrar. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur sumar- fagnað sinn í Fóstbræðra- heimilinu í kvöld kl. 21. — Skemmtidagskrá, m.a. spurn- ingaþáttur. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn hefur kaffi- og blómasölu í félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi á sumardaginn fyrsta og hefst hún kl. 3 síðd. Félags- konur eru beðnar að koma með kökur síðdegis sama dag. FRÁHÖFNINNI Á PÁSKADAG fór Hvalvík úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Laxfoss kom þá að utan, lýsisskip kom og fór það síðan upp í Hvalfjörð að sækja farminn. Á annan í páskum komu tveir togar- anna af veiðum, Ásgeir og Hjörleifur. Var Asgeir með um 200 tonna afla. Þá kom togarinn Karlsefni að utan. Þá komu Mánafoss og Múla- foss frá útlöndum. Leiguskip kom til SÍS að sækja kinda- kjöt og fór skipið í Borgarnes. Þá kom Laxá að utan. í gærmorgun kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum og landaði hann aflanum, 250-260 tonnum. Um páskana komu tveir norskir bátar og eru þeir enn í höfninni. | messuh | BERGÞÓRSHVOLSPRESTA- KALL: Barnamessa í Akur- eyjarkirkju kl. 13. Á sunnu- daginn kemur verður barna- messa í Krosskirkju. Séra Páll Pálsson. ást er . . . ...aö flytja sig í heitt boliö hans, pegar hann er farinn í vinnuna. TM Mg U.S P«. Ofl—t* rtgtitr. raMrv«l » HTS Uj Ajigiln Tlrrm SytidtcrrMi Grfúl^D •a****tttf •>¦ ¦¦ ¦¦•> .—n Þú ferð létt með þessar skjátur, góði, þú hefur átt að sjá hjörðina þegar ég tók við henni! KVÖLD, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna hé> ( Reykjavfk, dagana 13. til 19. aprfl að háðum dbgum meðtöldum er sem hér segir: í HÁALEITISAPÓTEKI, en auk þess er VESTUR BÆJAR APOTEK opið til kl. 22. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardbgum og helgidbgum, en hœgt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardbgum frá kl. 14-16 simi 21230. Gbngudeild er lokuð á helgidbgum. Á virkum dógum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilisuekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudbgum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og ueknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafel. Islands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mœnusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudbgum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvUllinn (Vfðidal. Sfmi 7fiS20. Opið er milli kl. H-18 virka daga. nDn nAre||jeReykjavík8fmi 10000. ORÐ DAGSINSAkureyrisfmi 96-21840. CIiWdíUMC HEIMSÓKNARTÍMAR Land- oJUrVKAnUO spfulinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPfT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardbg- um og sunnudbgum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og ki. 18.30 til kl. 19_HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: AHa daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVtTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudbgum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. - SOLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CnCN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- SvrN inu við Hverfisgbtu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—lé.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- dagakl. 10-12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og-sunnudaga kl. 13.30—16. Ljðsfærasýn- ingin: Ljosið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29«, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f dtlánsdeild safnsins. Manud.-fiistud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDOGUM. ADALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASOFN - Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðlr f skipum, heilsuhælum og gtofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-fbstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.- fiistud. kl. 10-12. - Bóka- og talbðkaþjonusta við fatlaða og sjöndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagbtu 16, sfmi 27640. Mánn d.-fiistud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skðlabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrír biirn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bustaðakirkju. sfmi 36270, mánud.-fbstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f felagsheimilinu er opið mánudaga til fbstudaga kl. 14—21. Á laugardbgum kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þríðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til fbstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlfð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14-16, sunnudaga 15-17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhbllin er þð lokuð milll kl. 13-15.45.) Laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvenna- tfmar f Sundhbllinni á fimmtudagskvbldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Qll AMAUAWT VAKTW0NUSTA borgar- DlLANAVAlv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidbgum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum ððrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I Mbl. fyrir 50 árum FJÁRVEITINGANEFND neðrl deildar Irgirur það tfl, að þingið veiti Jóni Sigurðs8ynl (Nonna- bðkahbfundi) 1200 kr. styrk til þess að koma hlngað helm. Það eru um 30 ár sfðan hann kom sfðast hingað tll lands (heimsókn. Er mælt að hann hafi m)bg mikla Iðngun til þess. Er vonast eftír þvf að hann fái leyfi tíl beimferðar ef landBstiðrnin bjðði honum. — Er mjbg vel tíl falllð að menn taki sig fram um að bjóða þessum vfðfræga ágæta landa vorum að heimsækja attjiiroina. r A i GENGISSKRÁNING . NR. 71 - 17. aprfl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 B.nd.ríkj»doll«r ¦MB 329,60* 1 Startingspund 888,30 668,00* 1 KanadadoMar 287,30 288,00* 100 Danskar krónur 6198,20 8213,30* 100 Norakar krónur 6377,00 6392,80* 100 Snnikir krónur 7*76,50 7494,70* 100 Finnsk mbrk 8197,50 8217/40* 100 Franakir frankar 7512,85 7531,15* 100 B«lg. frankar 1088,00 1090,70* 100 Sviasn. frankar 19028,90 19075,20* 100 Gyllini 15017,10 15955.80* 100 V.-Þýzk mork 17256,70 17208.70* 100 Lfrur 38,93 39,03* 100 Auaturr. Sch. 2350,25 2355,95* 100 Escudoa 673,50 675,10* 100 Paaatar 479^0 481,00* 100 Yan 150,74 151,11* * Braynng tti afbustu akréningt I. k ^ GENGISSKRÁNING, FERÐAM. 17. aprfl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup 1 Bandarfkiadollar 361.68 1 Starlingapund 754.93 1 Kanadadotlar 316.03 100 Danakar krónur 6818.02 100 Norskar krónur 7014.70 100 Saanakar krðnur 6224.15 100 Finnak mðrk 9017.25 100 Franakir frankar 8264.14 100 Batg.frankar 1196 80 100 St-issn. frankar 20931.79 100 Gyllini 17508.81 100 V-pýakmork 18982.37 100 Lfrur 4242 100 Auaturr. Sch. 2585.28 100 Eacudoa 740J5 100 Psaatar 527.76 100 Van 185J1 * Brayting fré sfoustu skriningu. Sala 758.80* 316.80* 6634.63* 7031^6* 6244.17* 9039.14* 8284.27* 1199.77* 20962.72* 17551.38* 19028.57* 42.93* 2591.55 742.61* 529.10* 188.22*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.