Morgunblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarövík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6047 og afgreiöslunni Reykjavík sími 10100. Innanhússtrésmíði Tek aö mér alls konar innanhússtrésmíði og breytingar á gömlu húsnæöi. Vönduö vinna. Upplýsingar í síma 35974. Glit h.f. óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Lagerstarf: Fjölbreytt og sjálfstæö vinna viö sölu, afgreiöslu, pökkun og fleira. Hentar ungum röskum manni. Handrennsla: Skapandi og skemmtilegt starf viö handmótun leirs. Umsækjandi þarf aö vera í góöri þjálfun. Leirvinnsla: Starf viö mótun leirs, hentar reglusömum laghentum manni. Góö laun í boöi fyrir góöa menn. Umsókn meö upþl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 23. apríl merkt: „Framtíð- starf — 5793“. Uppl. í síma 85411 milli kl. 1 og 3 alla virka daga. Skrifstofuvinna óskum eftir aö ráöa nú þegar mann/konu til alhliöa skrifstofustarfa. Starfið krefst góörar alm. menntunar, reynslu í færslu bókhalds á vél, góörar vélritunar og enskukunnáttu. í boöi eru góö laun og góö vinnuaðstaða. Umsóknir ásamt uppl. um aldur menntun og fyrri störf óskast skilaö til afgr. Mbl. fyrir 21. apríl merkt: „A — 5703“. Lausar stöður Ráðgert er aö veita á árlnu 1979 eftirfarandi rannsóknastööur til 1—3 ára vlö Raunvísindastofnun Háskólans: Tvœr stööur sérfræöinga viö eölisfræöistofu. Stööu sérfræöings viö efnafræöistofu. Stööu sérfræöings viö jarövísindastofu — jarövís- indadeild. Tvær stööur sérfræöinga viö reiknifræðistofu. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsækjendur skulu hafa loklö meistaraprófum eöa tilsvarandi háskólanámi og starfaö minnst eitt ár viö rannsóknir. Starfsmennirnir veröa ráönir til rannsóknarstarfa, en kennsla þeirra viö Háskóla fslands er háö samkomulagi milii deildarráös Verkfræöi- og raunvísindadeildar og stjórnar stofnunarinnar, og skal þá m.a. ákveöiö, hvort kennsla skuii teljast hluti af starfsskyldu viökomandi starfsmanns. Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerö og skilrfkjum um menntun og vísindastörf. skulu hafa borist menntamálaráöuneytlnu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 20. maí nk. Æskilegt er aö umsókn fylgl umsagnir frá 1—3 dómbærum mönnum á vísindasviöi umsækjanda um menntun hans og vfsindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuöu umslagi sem trúnaöarmál og má senda þær beint til menntamálaráöuneytisins. Menntamálaráóuneytiö, 11. apríl 1979. Laus staða Staöa sérfræöings í jarðfræöideild Náttúrufræöistofnunar íslands er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa aö hafa lokiö doktorsprófi, meistaraprófi eöa öörum hliöstæöum háskólaprófum og aö hafa reynslu í gerö jaröfræöikorta. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Menntamálaráöuneytinu fyrir 18. maí n.k. Menrttamálaráóuneylió, 11. apríl 1979. Matreiðsla — Heimilisstörf Óskum eftir starfskrafti til matreiöslu og léttra heimilisstarfa. Vinnutími og kaup eftir samkomulagi. Uppl. í Sendiráði Bandaríkjanna, Laufásveg 21 virka daga milli kl. 9—12 og 14—17. Ritari óskast Hálfs dags vinna. Vinnutími umsemjanlegur. Góö vélritunarkunnátta, kunnátta á ensku og einu noröurlandamáli (helst sænsku) nauösynleg. Uppl. í síma 29920 kl. 9—1 virka daga. Rannsóknarráö Ríkisins. Bifvélavirkjar — Bifreiðasmiðir Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja og bifreiðasmiði. Toyotaumboöið h.f. Nýbýlavegi 8. Kópavogi. Fjölhæfur Fyrirtæki leitar eftir manni meö reynslu í sölumennsku á vélum og tækjum. Manni meö þekkingu á stjórnun og rekstri. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Trúnaðarmál — 5809“. Sölumaður — Afgreiðsla Vegna aukinna umsvifa óskum viö aö ráða sölumann í bifreiðadeild og aöstoöarmann í varahlutadeild. Uppl. gefur skrifstofustjóri, ekki í síma. JÖFUR HF Auðbrekku 44—46, Kópavogi sími 42600. Laus staða Staöa bókavaröar vlö Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýslngum um menntun og starfsferli skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 19. maí 1979. Menntamálaráóuneytlö, 11. apríl 1979. Fjármál — Sölumennska Fyrirtæki í bílgreininni óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Sölumennsku. 2. Gjaldkera og fjármálastjórn. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Fjármál — Sölumennska — 5978“. Framkvæmdastjóri óskast til starfa nú þegar hjá Trésmiöju Austurlands h.f., Fáskrúösfiröi. Umsóknum skal skila til Lars Gunnars- sonar, Skólavegi 118, 750-Fáskrúösfiröi er gefur nánari upplýsingar í síma 97-5121. Kjötiðnaðarmenn Óskum eftir kjötiönaöarmönnum nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra. Síld og Fiskur, Bergstaöastræti 37. raöauglýsingar— raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir I Seltirningar — nágrannar Kaffi- og blómasala í félagsheimili Seltjarn-. arness sumardaginn fyrsta kl. 3. Börn og unglingar skemmta. Kvenfélagið Seltjörn. Kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga veröur í Hreyfilshúsinu við Grensásveg sunnudaginn 22. apríl og hefst kl. 3 e.h. Skaftfellingafélagið. Gaffallyftari Til sölu diesellyftari, sjálfskiptur og vökva- stýri, lyftigeta 3.2 tn., lyftihæö 4.5 m. Uppl. í síma 30662.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.