Morgunblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979 9 Eskihlíð — 3ja herb. Til sölu er 3ja herb. 100 fm íbúö á 4. hæö til vinstri í húsinu nr. 14 viö Eskihlíö. Stórt risherbergi fylgir. íbúöin getur veriö laus strax og er til sýnis í dag frá kl. 4—6. Verö 17,5 millj. Eignaval s.f., Suöurlandsbraut 10, símar 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. MI-DBORG fasteignasalan í Nýja bíóhúsinu Reykjavik Simar 25590,21682 2ja herbergja Gaukshólar Ca. 65 ferm.Mjög gott útsýni, þvottahús á sömu hæö. Falleg íbúö. Verð 13.5—14 millj., útb. 10 millj. Byggingarlóö Arnarnesi Lóöin er ca. 1500 ferm. Verö 8.5—9 millj. Einbýlishús Dalsbyggö Garöabæ Húsiö er ca. 150 ferm. aö grunnfleti á tveim hæðum. Uppi eru m.a. 4 svefnherb., góö stofa, hol, stórt eldhús. Eldhúsinnrétting komin. Hæöin aö ööru leyti rúmlega tilb. undir tréverk. Niöri er komiö gler og hiti. Gott útsýni. Skipti möguleg á raðhúsi eða einbýli fullbúnu. Verö 45 millj., útb. 30 millj. 4—5 herbergja Hafnarfj. ? bílskúr Ca. 120 ferm. v/Víöihvamm. 3 svefnherbergi, góð stofa, íbúöarherbergi í kjallara, góö sameign meö leikherbergi o.fl. Bílskúr fylgir. Verö 24 millj., útb. 17.5 millj. 3ja herbergja Kjarrhólmi Kópavogi íbúöin er á 1. hæö ca. 85 ferm., m.a. stofa, gott barnaherb., hjónaherbergi, sér þvottahús. Laus 1/6. Gott útsýni. Verð 17 millj., útb. 12 millj. Jón Rafnar sölustjóri heima 52844. MHDSORO Guðmundur Pórðarsun hdl Vesturgata — einbýlishus Til sölu húseignin Vesturgata 27, timburhúsiö sem er hæö og ris og er um 70 fm hvor hæö. Búiö er aö klæöa allt húsiö aö utan og skipta um þak. Einnig er búiö aö rífa innan úr húsinu, einangra þaö og skipta um raflögn aö hluta. En eftir er aö stúka þaö í sundur. En samkvæmt teikningu á aö vera á neöri hæö 3 svefnherbergi, húsbóndaherbergi, baö, WC, fataherbergi, skáli og þvottaherbergi. En efri hæö, stofur og eldhús. Húsio veröur til sýnis í dag, ásamt teikningum kl. 4—6. Áætlaö verö í núverandi ástandi 20—22 millj. Eignaval, s.f., Suðurlandsbraut 10, símar 85650 og 85740, Grétar Haraldsson hrl. Kópavogur skrifstofu-, verslunar- og iönaöarhúsnæöi. Arnarnes byggingarlóö. Njálsgata 2ja herb. risíbúö. Útb. 3.5—4 millj. Miötún 3ja herb. nýstandsett kjallaraíbúð, (ósamþykkt). Útb. 6.5—7 millj. Eiríksgata 2ja herb. einstaklingsíbúö. Útb. 4.5 millj. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum og sér hæöum, raöhúsum og einbýlishúsum allt á Reykjavíkursvæöinu. Höfum kaupanda að rúmgóðri 3ja—4ra herb. íbúð í Vesturborginni. Útb. 18—20 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræöingur, Siguröur Benediktsson, sölumaöur. 43466 Altt aö staögreiðsla fyrir góða 3ja herb. íbúð í Áusturboginni. Hamraborg — 2ja herb. Góöíbúð Ásbraut — 3ja herb. 95 fm. íbúð. Útb. 12 millj. Lundarbrekka — 4 herb. Á 1. hæö. Laus í júní. Kjarrhólmi — 4 herb. Verulega góð íbuð. Sér þvottahús. Verulega fjársterkur kaupandi aö einbýli á byggingarstigi eða fullkláraö Fasteignosakm EIGNABORG sf. Hamraborg 1 ¦ 200 Köpavogur Sfmar 43466 s 43805 Sölustjórl Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Eínarsson Pétur Einarsson lögfræoingur. K16688 Kríuhólar 2ja herb. ca. 50 fm góö íbúö á 5. hæö. Frábært útsýni. irabakki Til söiu 86 fm góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö, meö þvotta- herbergi og búri innaf eldhúsi. Þá fylgir einnig jafnstórt pláss í kjallara, sem má tengja viö íbúðina meö hringstiga og inn- rétta sem herbergi, einnig sér- geymsla í kjallara. Bræðraborgarstígur Til sölu góö 3ja herb. íbúö í timburhúsi. íbúöin er í stand- setningu. Sérinngangur. Stór lóð. Njálsgata 3ja herb. ca. 80 fm íbúö í góöu steinhúsi fyrir sustan Snorra- braut. Laus strax. Arnarnes — einbýli Höfum til sölu fokhelt lúxus einbýlishús viö Mávanes. Hæöin er 247 fm. Tvöfaldur innbyggöur bílskúr á neðri hæö, mikil sólbaösaöstaöa. Húsið afhendist í júlí — ágúst Þúfubarð, Hafnf. Til sölu einbýlishús á tveimur hæöum, 4—5 svefnherbergi, 35 fm bílskúr, sem er innrétt- aöur sem bílskúr. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö æskileg. Tilbúið undir tréverk Til sölu 3ja herb. íbúöir sem afhendast tilbúnar undir tréverk í apríl '80. Fast verð. Greiöslutími 20 mán. Bílskýli fylgir öllum íbúöunum. EIGIM UiTlBODID LAUGAVEGI 87, S: 13837 f/C/CJPJP Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO Ingileifur Einarsson s. 31361 hgóltur Hiartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Húseign nærri miðborginni 300 m' vel með farin húseign nærri miöborginni Útb. 25 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Arnarnesi 330 m2 fokhelt einbýlishús. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Viö Ásbúð 120 m' 4—5 herb. einbýlishús (viölagasjóöshús) Saunabaö. 1100 m2 ræktuð lóð. Tvöf. bílskúr. Útb. 21 millj. Raðhús við Hálsasel Raðhús á tveimur hæöum samtals að grunnfleti 175 m2 m. innbyggöum bílskúr. Húsiö afh. nú þegar frág. aö utan og með miöstöðvarlögn. Skipti hugsan- leg á 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík. Teikn. og upp- lýsingar á skrifstofunni. Parhús í Garðabæ 280 m2 parhús viö Ásbúö næstum fullbúiö fæst í skiptum fyrir sér hæö eöa lítið einbýlis- hús í Laugarneshverfi. Við Freyjugötu 4ra herb. 100 m2 parhús. Útb. 11—12 millj. í Hólahverfi 4ra herb. vönduö íbúö á 5. hæö. Bílskýlisréttur. Útb. 4 millj. Viö Eyjabakka 4ra herb. 100 m2 snotur íbúö á 2. hæö. Útb. 14—15 millj Við Ásvallagötu 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Útb. 11,5 millj. Laus fljótlega. Við Barónstíg 3ja herb. 80 m2 íbúð á 2. hæð. Útb. 9,5—10 millj. Við Laugateig 3ja herb. góö rishæð. Sér hitalögn. Fallegur garöur. Útb. 10,5 millj. Gæti losnaö fljótlega. Viö Hraunbæ 2ja herb. góð fbúö á 3. hæö. Útb. 9—9,5 millj. Sumarbústaður í Grímsnesi Höfum til sölu glæsiiegan sumarbústaö á 1 ha lands í Grímsnesi. Landiö er kjarri vaxið. 18 m2 gróöurhús fylgir. Ljósmyndir é skrifstofunni. Raöhús í Norðurbæ óskast Höfum kaupanda aö raðhúsi í Noröurbæ Hafnarfiröi. Góð útb. í boöi. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúö í Seljahverfi eða í Breiöholti I. EK.nnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Einbýiishús viö Skipasund Húsio er um 95 ferm. aö grunnfleti. Ein hæö og góö rishæö yfir. Alls 6—7 íbúöa herb. Um þriðjungur hússins er ný viðbygging úr steini og hinn hlutinn er timburhús, nýendurbyggt. Stór bílskúr Trjágaröur. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús á úrvalsstað í Breiöholtshverfi. Húsio er tvær hæöir um 250 ferm. alls. (Getur verið 2 íbúðir). Bílskúr um 53 ferm. Húsið er nú fokhelt meö járnklæddu þaki. Stór lóö. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Byggingarlóö í Kópavogi á fallegum stað við Fossvoginn. Húsiö er um 190 ferm. á hæð og með lítilli íbúö á jaröhæö. Tvöfaldur bílskúr. 3ja herb. íbúðir við Eiríksgötu, Kóngsbakka, Kambsveg. \zimi TEIGNASALAN LAUGAVEG111 SfMAR 21150-21370 EIGIMASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Viö Völvufell. Húsið er um 135 ferm. og skiptist í 4 svefnherb., rúmg. stofu, eldhús m.borðkrók, rúmg. hol og þvottahús. Húsið er allt í mjög góðu ástandi, ræktuð lóð. Bílskúrsplata. Getur losnað fljótl. Verö 31—32 m. EINBÝLISHÚS í nágr. borgarinnar. Húsið er um 125 ferm. Skiptist í stofu, 3 svefnherb., eldhús og bað. Snyrtileg eígn. Húsinu geta fylgt hesthús sem standa þar skammt Jré. Bílskúr fylgk. RAOHUS LAUGARNES Húsið er 2 hæðír og kjaiiari. Á haeðinni eru saml. stofur, eld- hús og snyrling. Uppi eru 4 svefnherb. og bað. I kjaltara eru 2 herb. snyrting, þvottah. m.m. Má hafa einstakl. i'búö i kjallara. Eignin er í góðu ástandi. Bílskúr. VESTURBERG 4ra herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er f góðu ástandi. Góöir skápar, flísalagt bað. Lagt f. þvottavél í íb. Verö um 19.5 millj. LAUFVANGUR 4ra herb. íbúð á hæö (fjölbýlis- hösi. Sér þvottaherb. í íbúöinnf. Gæti losnað fljótlega. MIKLABRAUT M/BILSK.RÉTTI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Skipt- ist í 2 stofur, 2 svefnherb. eldhús og bað. Suðursvalir. Sér inng. Bílskúrsréttur. GRETTISGATA 4ra herb. íbúð á 3ju hæð 2 stofur, 2 svefnherb. eldhús og bað. Verð um 17.5 miflj. KARLAGATA 2ja herb. íbúð á 2. hæð f þríbýlishúsi. Laus nú þegar. í SMlOUM RADHÚS '-.; á 2. hæðum (Seljahverfi. Húsin seljast fdkheld , frág. að utan meö gleri, úti- og svalarhurð- um. Góö teikning (lítill þakhalli). Beðið eftir veðd.láni. Fast verð. Teikn. á skrifstofunni. V/MIDBORGINA í SMIDUM 2ja og 3|a herb. íbúoir Seljast tilb. undir tréverk og málningu með frág. sameign. Beðið eftir veðd.láni, 1 millj. lánuð tll 2—3 ára. Fast verð. Teikn. á skrif- stofunni. EIGrMASALAN REYKJAVÍK Ingólf sstræt i 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggerl Elíasson. Kvöldsími 44789. 29922 2ja herb. f Kríuhólum. Verð 11.5 rniHj. Útb. 9 miltj. 2J8 herb. við Hverfisgötu. Laus strax. 3ja herb. í Hamraborg. 90 fm. Mjög göð. Laus strax. 3ja —4ra herb. hæð við Lækinn. Hafnarfirði. Verð 17 míllj. Útb. 13 mittj. 4ra herb. á 6. hæð við Krummahóla. Raóhús f Garðabæ 135 fm. Tilbúiö undlr tréverk, með tvöfðtdum bílskúr. Raðhús í Breiðholti 210 fm á þremur pöllum. Óskar eftir 3ja—4ra herb. (skiptum. Laus í júní. fffV FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlfð 2 (við Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Hefmasfmi 85974. Viðskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.