Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979 Atriði úr mynd kvöldsins, Skammvinnri sælu, sem er á dagskránni kl. 21.50. Myndin fjallar um ungan mann sem gengur í heilagt hjónaband eftir stutt kynni við þá útvöldu. Fljótlega koma upp vandamál, en um síðir fer allt vel. Sjónvarp í kvöld kl. 21.50: Jafnvel nýgiftir láta táldragast Bíómynd kvöldsins í sjónvarpi nefnist Skamm- vinn sæla og hefst myndin kl. 21.50. Hér er á ferðinni bandarísk gamanmynd frá árinu 1972 og nefnist myndin The Heartbreak Kid á frummálinu. Með aðalhlutverk fara þau Charles Grodin og Cybill Shepherd. Þýðandi mynd- arinnar er Jón 0. Edwald og hafði hann eftirfarandi að segja um myndina í spjalli við Mbl.: „Myndin fjallar um ung- an mann sem gengur í það heilaga. Brúðhjónin fara í brúðkaupsferð til Miami. Þar verður hinn nýgifti eiginmaður mjög hrifinn af annarri dömu. Skilur hann við hina nýju eiginkonu sína og eltir hina stúlkuna til Minnesota. Allt fer vel að lokum. Þetta er létt og skemmti- leg mynd og ætti engum að leiðast að horfa á hana,“ sagði Jón 0. Edwald. íþróttaþáttur í sjónvarpi kl. 16.30: Frjálsíþróttir, lyft- ingar, badminton, skíði og knattspyma íþróttaþáttur í umsjá Bjarna Felixsonar verður að vanda á dagskrá sjónvarps kl. 16.30 í dag. í spjalli við Mbl. sagði Bjarni um efni þáttar- ins að þessu sinni: „Ég verð með mynd frá frjálsíþróttamóti skólabarna úr kjördæmum landsins, en mót þetta var haldið í Laugardalshöll fyrir skömmu og leiddu þar saman hesta sína átta ungmenni úr hverju kjördæma landsins. Þá mun ég sýna mynd sem tekin var á lyftingamóti sem fram fór í Laugardalshöll fyrir skemmstu og einnig verður sýnd mynd frá ís- landsmeistaramótinu í bad- minton, en það mót er einnig nýafstaðið. Væntanlega mun ég einnig verða með myndir frá skíða- landsmótinu sem fram fór á ísafirði um páskahelgina. í ensku knattspyrnunni leiða saman hesta sína Nottingham Forest og Derby County," sagði Bjarni. Bjarni sagðist ekki vera búinn að ákveða hvað tekið yrði fyrir í þættinum á mánu- daginn og verða íþróttaunn- endur að bíða spenntir þar til að það kemur í ljós. Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.20 brezka mynd um heimsmeistara- keppnina í kappakstri sem haldin var í Monza á ítaliu í fyrra. Kappakstursbrautin í Monza hefur þótt ein sú varhugaverðasta meðal kappakstursmanna og þar hafa slys verið tíð. í keppninni í september í fyrra fórst sænski kappakstursmaðurinn Ronnie Peterson eftir árekstur nokkurra bifreið í upphafi keppninnar og sést það atvik, auk þess sem viðtal er við Peterson í myndinni. úfvarp Reykjavfk Jarðborinn Narfi vinnur um þessar mundir að bor- unum að Reykjum við Reykjabraut, en þar er hann að bora eftir heitu vatni fyrir Hitaveitu Blönduóss. Ennþá er of snemmt að segja til um árangur borana þessara. Ljósm. Unnar Agnarsson. L4UG4RH4GUR 21. apríl MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. (endurtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnis ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: (10.00 Fréttir. 10.10 11.20 Þetta erum við að gera. Valgerður Jónsdóttir stendur að barnatíma sem ncmendur í harnaskóla Vest- mannaeyja leggja efni til. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ___________________ 13.30 f vikulokin. Edda Andrésdóttir og Árni Johnsen kynna. Jón Björg- vinsson stjórnar. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt mál: Guðrún Kvaran cand.mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. 21. apríl 16.30 Knattleikni Breskur myndaflokkur í sjö þáttum. þar sem enskir iandsliðsmenn í knatt- spyrnu eru að æfingu og í leik, og þeir veita Iciðbein- ingar. í fyrsta þætti er rakin saga knattspyrnunnar, og Mick Channon lýsir undirstöðu- atriðum hcnnar. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 16.55 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Heiða Þriðji þáttur. Þýðandi Eiríkur Ilaralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Allt er fertugum fært Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Endurtekið efni: „Ekki beinlínis“, rabbþáttur í léttum dúr, Sigríður Þor- valdsdóttir leikkona talar við Aðalheiði Bjarnfreðs- 20.55 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynnir ný dægurlög. 21.20 Þrír dagar í Monza Bresk mynd um „Grand Prix“-kappaksturinn í Monza á Italíu 1978. í myndinni cr m.a. viðtal við sænska ökuþórinn Ronnie Peterson, tekið skömmu áður en hann fórst á brautinni. Þýðandi Björn Baldursson. 21.50 Skammvinn sæla (The Hcartbreak Kid) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Charles G/od- in og Cybill Shcpherd. Lenny Cantrow, frama- gjarn sölumaður, kynnist ungri stúlku, og þau ganga í heilagt hjónaband eftir stutt kynni. En þau hafa skamma hríð verið gift, þegar Lenny verður Ijóst. að þeim hefur orðið á hræði legt glappaskot. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok dóttur formann Sóknar, Guðrúnu Helgadóttur rit- höfund og Ómar Ragnarsson fréttamann. (Áður útv. 9. jan. 1977). 17.40 Söngvar í léttum dúr. 18.00 Garðyrkjurabb. Ólafur B. Guðmundsson talar um vorlauka og ræktun þeirra. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Ilalldórsson leikari les (10). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Ristur Hávar Sigurjónsson og Hróbjartur Jónatansson sjá um þáttinn, þar sem fluttar verða þjóðsögur af léttara tagi. 21.20 Kvöldljóð. Umsjónarmenn: Ilelgi Pétursson og Ásgeir Tómas- son. 22.05 Kvöldsagan: „Gróða- vegurinn“ eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (2). 22.30 Veðuríregj<>r. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. B 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.