Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979 47 w, Tap í Danmörku DANIR sigruðu íslendinga í fyrsta leik Norðurlandamóts unglinga í handknattleik sem fram fór í Danmörku nú um helgina. Lokatölur urðu 15 — 14 Dönum í vil. íslendingar sýndu Dönum klærnar í fyrri hálfleik og höfðu þá töglin og hagldirnar í leiknum. Var markvarsla og varnarleikur í góðu lagi og ísland hafði yfir 9—5 í hálfleik. I síðari hálfleik snerist dæmið gersamlega við og Danir unnu naumlega 15—14 eins og áður sagði. Úrslit bikarkeppni BLÍ: ÍS—UMSE í dag • Ágúst Ásgeirsson sligast í markið fyrstur, þreyta og gleði togast á um völdin. Þrír fyrrverandi formenn ÍR taka á móti honum, Albert Guðmundsson, Jakob Hafstein og Ásgeir Guðlaugsson. Ljósm.:þr. EINN af stórleikjum vetrarins í blakinu er í dag. en þá leika til úrslita í bikarkeppni BLÍ lið ÍS og UMSE. Leikurinn hefst í UBK—Fram Breiðablik og Fram leika í und- anúrslitum í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag. Ilefst leikurinn klukkan 13.30 og er vettvangur hans að Varmá í Mosfellssveit. Ágúst Ásgeirsson sigraói í Víðavangshlaupi ÍR — ÞETTA var frekar erfitt hlaup, ég fékk slæman hlaupa- sting og það háði mér, sagði sigurvegarinn í Vfðavangshlaupi ÍR, Ágúst Ásgeirsson. — Þrátt fyrir hlaupastinginn síðustu 800 metrana fann ég mig vel í byrjun hlaupsins, og varð fljótlega viss um að mér tækist að sigra í hlaupinu. Ég hef æft vel að undanförnu og undirbúið mig af kostgæíni undir hlaupið, og ég er yfir mig ánægður með að hafa sigrað í því sagði Ágúst í viðtali við Mbl. Þetta er í sjötta skipti sem Ágúst sigrar í hlaupinu og hefur hann því sigrað oftar en nokkur annar f hlaupinu. Alls hefur hann 10 sinnum tekið þátt og ávallt unnið til verðlauna. Vegalengdin í hlaupinu var fjór- ir kílómetrar, lagt af stað í Hljóm- skálagarðinum og hlaupið út í Vatnsmýrina, síðan til baka og endað við Alþingishúsið. Keppend- ur í hlaupinu voru um 100 og keppni bæði skemmtileg og hörð. IR-ingar voru sigursælir í hlaupinu og sigruðu í 3—5 og 10 manna sveitum karla. Ármenning- ar sigruðu í sveit 30 ára og eldri. Karlar: Mín. 1. Ágúst Ásgelrsson (R 12:36 2. Ágúst Þorsteinsaon, UMSB 12:39 3. Steindúr Tryggvason, KA 13:10 4. Sigfún Jónsaon, ÍR 13:35 5. Stefán Friðgeirsson, ÍR 14.-02 6. Lúðvfk Björgvinsson, UBK 14.-05 7. Jóhann Sveinsson, UBK 14K)8 8. Einar Sigurðeson, UBK 14:35 9. Bragi Jónason, UBK 14:41 10. Guðmundnr Gfslason. Á 14:42 11. Gunnar Kristjánsson, Á 14:43 12. Sigurður Lárusson, Á 14:43 13. Árni Kristjánsson, Á 14:45 14. Lelknir Jónsson, Á 14:45 15. Sigurjón Andrésson, ír 14:53 16. Ágúst Gunnarsson, UBK 14:56 17. Sverrir Sigurjónsson, ír 14:57 18. Jón Jónsson. Aftureld. 14:58 19. Júlíus Hjörleifsson, fR 14:59 20. Steinar Friðgeirsson, ÍR 15:05 21. Markús ívarsson, HSK 15:06 22. Bjarki Bjarnason, Aftureld. 15:12 23. Guðni Sigurjónsson, UBK 15:18 24. Úlfar Aðalsteinsson, ÍR 15:19 25. Ingvar Garðarsson, HSK 15:21 26. Hafsteinn Gunnarsson, ÍR 15:24 27. Agnar Steinarsson, fR 15:27 28. Egill Þórðarson, ÍR 15:29 29. Guömundur Ólafsson, ÍR 15:36 30. Óli Daníelsson, UBK 15:40 31. Pétur Pétursson, HSS 15:42 32. Gunnar Snorrason, UBK 16:02 33. Sumarliði Óskarsson, ÍR 16:02 34. Stefán Lund, Aftureld. 16.-03 35. Magnús Guðgeirsson, UBK 16:09 36. Á8björn Sigurgeirsson, ÍR 16:41 37. Ólafur Sk. Indriöason, ÍR 17K)1 38. Hafsteinn Jóhannesson, UBK 174)4 39. Helgi Hauksson, UBK 174)5 40. Jón Þ. Sverris8on, UBK 174)6 41. Steingr Björnss., Aftureld. 17:11 3 m sveit 42. Hrafn Jökulsson, (R 17:11 CANDY-bikarinn: 43. Sigurður Andréss., Aftureld. 17:12 1. (r Stig: 44. Ægir Hilmarsson, HSK 17:14 6 45. Donald Hershberiter, (R 17:20 2. UBK 15 46. Trausti Sveinbjörnss., UBK 17:26 3. Á 27 47. Jón Guðlaugsson, UBK 48. Jón Guðlaugsson. HSK 17:27 17:28 5 m sveit 49. Guðmundur Valdimarsson, (R 17:40 DRIF-BIKARINN: 50. Erlendur Sturiuson, Aftureld. 17:57 1. (R 2. UBK Stig: 51. Jón B. Björnsson, UBK 17:59 34 36 52. Barði Þorsteinsson, UBK 184)7 3. Á 50 53. Kurt Berger, ÍR 54. Sveinn Hilmarsson, (R 184)8 18:10 55. Michail Bobrov, UBK 18:15 MORGUNBLAÐSBIKARINN: 56. Sigurður Ualldórss., Aftureld. 18:29 Stig: 92 57. Andrés Sigurjónss., (R 18:30 1. ÍR 58. Haraldur Karlsson, (R 18:35 2. UBK 130 59. Kristján Þórisson. ÍR 18:35 60. Guðmundur Ásbjörnsson, ÍR 18:55 3ja sveina sveit 61. Paul Smith, lR 19:13 M.BALD-bikar Stig: 62. Birgir Þ. Jóakimsson, ÍR 19:22 1. UBK 7 63. Björn Björnsson, UBK 204)1 2. ÍR 19 64. GuÖmundur ólafsson, ÍR 21:59 3. Afturelding 19 65. Guðjón Pedersen. ÍR 21:59 Sveit 30 ára og eldri 66. Jóhann Sigurðsson, (R 21:59 M. BALD-bikar Stig: 67. Karl Á. Úlfsson. (R 21:59 i. á 9 2. ÍR 24 3. UBK 28 Konur: 1. Theima Björnsdóttir. UBK 16:11 2. Guðrún Karlsdóttir. UBK 17:18 3. Hrönn Guðmundsdóttir, UBK 17:49 4. Birgitta Guðjónsd.. HSK 18:12 4. Elenora Kirkpatriek, ÍR 18:42 6. Sóley Karlsdóttir, UBK 19:52 7. Ástdfs Sveinsdóttir. ÍR 204)5 8. Sigrún Markúsd., A.eld. 20:16 9. Elfsabet Jónsd.. A.eld. 20:21 10. Harpa Óskarsdóttir. ÍR 20:27 11. Ragna Ólafsdóttir. UBK 20:47 12. Kristfn Sigurbjörnsd., (R 21:39 13. Sólveig Kristjánsd., UBK 22:48 14. Björg Pálsdóttir, UBK 22:52 15. Huld Magnúsdóttir, ÍR 22:54 16. Guðrún L. Kristjánsd., ÍR 234)1 17. Kristfn Pétursd., ÍR 23:11 18. Sædís Ólafsdóttir. ÍR 23:25 19. Helga D. Árnadóttir. UBK 23:26 20. Lilja Jónsdóttir, UBK 23:30 21. Sigrún Þorsteinsdóttir, (R 26:19 22. Sigrún Benediktsdóttir, ÍR 27:43 23. Ólöf H. Sigurðard., ÍR 28:23 24. Guðrún K. Unnþórsd.. ÍR 28:25 3 kv. sveit MORGUNBLAÐSBIKARINN: Stig: 1. UBK 6 2. (R 17 3. UBK-b 23 - þr íprottahusi llagaskolans klukkan 11.00. IS hefur þrisvar áður leikið til úrslita um bikarinn og tvisvar unnið. UMSE hefur hins vegar aldrei áður komist svona langt í keppninni. IS var Islandsmeistari á síðasta keppnistímabili og í öðru sæti nú, UMSE var hins vegar í fallbaráttunni og hlýtur því lið ÍS að teljast sigurstranglegra. Mörg lið hafa hins vegar fallið á því að vera talin sigurstranglegri og farið að trúa því sjálf. I dag hefst síðan úrslitakeppnin í öldungamóti BLÍ, en það hófst í gær norður á Akureyri. Það hefst klukkan 13.00 í Skemmunni. Síðasti leikurinn í 1. deild karla fer síðan fram á morgun, en þá leika í Hagaskóla Þróttur og UMSE klukkan 14.00. Leikurinn breytir engu um endanleg úrslit í deildinni. Reykjavíkurmótið: Tveir leikir TVEIR leikir fara fram í Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu um helgina. í dag leika á Melavellin- um klukkan 14.00 Ármann og Fylkir, en á morgun leika á sama tíma og stað lið Fram og KR. Skíðaganga öldunga í Bláfjöllum SKÍÐAFÉLAG Reykjavíkur gengst í dag fyrir göngumóti öldunga og fer það fram í Blá- fjölium. Hefst keppnin kl. 14. en henni var frestað vegna veðurs er halda átti hana fyrir stuttu. Ernst Happel til Standard STANDARD Liege, félag Ásgeirs Sigurvinssonar í Belgíu, hefur ráðið til sín sem aðalþjálfara meira en lítið frægan kappa. Það er enginn annar en Ernst Happel, fyrrum þjálfari FC Brugge og, hollenska landsliðsins. Samkvæmt fregnum Mbl. átti Happel að undirrita samning við Standard í gær. Sem fyrr segir, var Happel áður þjálfari hjá belgíska stórliðinu FC Brugge og gerði hann liðið að belgískum meistara 3 ár í röð, bikar- meistara einu sinni og tvívegis kom hann liðinu í úrslit í Evrópukeppni. Fyrst í UEFÁ-keppninni, en þá tapaði Brugge fyrir Liverpool. Síðan kom Happel liðinu í úrslit Evrópukeppni meistaraliða í fyrra og eni) var það Liverpool sem sigraði Brugge. Þá þjálf- aði Happel hollenska liðið í undan - og aðalkeppni HM í Argentínu á síðasta ári og þar komust Hollendingar í úrslit, en töpuðu fyrir Argentínu eftir framlengdan leik eins og menn muna. Af þessu má sjá, að Happel er í fremstu röð og mikil ánægja er sögð ríkja í Liege og almenningur væntir góðs af kappanum. Það þykir líklegt, að Happel kaupi eitthvað af nýjum leik- mönnum. Mikið hefur verið um það rætt, að svissneska markamaskínan Claudio Suls- er væri á förum frá Grass- hoppers til Standard, en koma Happels kann að breyta því. Eitt hefur Happel þó látið frá sér fara og það er að Ásgeir Sigurvinsson verður treystur í sessi, Happel hefur mikið álit á honum og lætur hann ekki fara. • Ernst Happel (t.v.) ásamt Jan Zwartkruis. fyrrverandi þjálfara hollenska landsliðsins. Happel þykir skapstirður með einda'mum. en frábærlega snjall þjálfari eigi að síður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.