Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Atvinna Starfsfólk óskast nú þegar viö saumastörf. Einnig í önnur verkefni. Þarf ekki aö vera vant. Uppl. í síma 86632. Saumastofa Hagkaups, Höföabakka 9. Góð atvinna Saumastofan Framtak h.f. Selfossi, óskar aö ráöa verkstjóra. Þarf aö hafa undir- stöðumenntun í saumaskap eða góöa starfsreynslu. Upplýsingar í síma 99-1958. Húsgagnasmiðir Viljum ráöa húsgagnasmiöi nú þegar eöa síöar. Uppl. gefa framleiðslustjórinn eöa verk- stjórinn. Siguröur Elíasson h.f., Auöbrekku 52, Kópavogi. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Síldverkunarfólk Starfsfólk vant síldverkun eöa annarri fisk- vinnu vantar nú þegar til síldarpökkunar. Upplýsingar í síma 27300 laugardag 21/4 kl. 13—15 og mánudag 23/4 kl. 9—17. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarövík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. 191 íjí Arkitekt Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar óskar aö ráöa arkitekt til starfa hiö allra fyrsta. Æskilegt er aö viökomandi hafi starfs- reynslu á sviöi skipulagsmála. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skulu hafa borist Þróunarstofnuninni Þverholti 15 eigi síðar en 30. apríl n.k. og eru nánari uppl. veittar þar. Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar. Starfskraftur óskast til þess aö sjá um ræstingu og húsvörslu í verzlunarhúsi viö Laugaveg. Hentugt fyrir hjón sem starfa saman aö þessu. Falleg ný 75 fm íbúö er í húsinu fyrir starfsmann. Þeir sem áhuga hafa sendi umsókn er greini aldur, fyrri störf og annaö sem máli skiptir á augl.deild Mbl. fyrir 27. apríl merkt: „Fram- tíðarstarf — 5986“. Veiðieftirlitsmaður * , Maður oskast til starfa viö veiðieftirlit meö ám og vötnum í Húnavatnssýslu sumariö 1979. Þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Nánari upplýsingar veitir Böövar Sigvaldason, formaður VeLöifélags Miöfiröinga, Baröi, Miöfiröi. Umsókn sendist í pósthólf 754, Reykjavík 121 fyrir 1. maí næstkomandi. Ljósmóðir — forstöðukona Óskum aö ráöa nú þegar Ijósmóður sem jafnframt gegnir starfi forstööukonu Sjúkra- skýlis Bolungarvíkur. Umsóknir sendist bæjarstjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn Bolungarvík. Kranastjórar Óskum eftir kranastjóra helst vönum. Einnig starfskrafti til innheimtustarfa. Þarf að hafa bíl. Sími36548. Lyftir hf. Þvottamann vantar strax í þvottahús Hrafnistu Reykja- vík. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 82061 og 36953 og á staðnum. . Vanan háseta vantar á 150 tonna netabát meö siglingu fyrir augum. Upplýsingar í síma 2234 og 2277, Vest- mannaeyjum. Sælgætisverksmiðja óskar aö ráöa starfskraft vanan í sælgætis- gerö. Góö laun og framtíöarstarf fyrir réttan aöila. Uppl. um starfsreynslu og aldur ásamt meömælum sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Vélar — 5985“. Stúlka óskast til skrifstofustarfa Vélritunarkunnátta nauösynleg. Ásbjörn Ólafsson h.f. heildverslun, sími 24440. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar ýmislegt Sumarbústaöur óskast til leigu í sumar. Æskilegt er aö bústaöurinn sé staösettur viö vatn. Tilboö óskast send til Morgunblaösins fyrir 1. maí, merkt: „ACO — 5709“ | tilkynningar | Frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyöublöö um skólavist næsta vetur liggja frammi í skrifstofu skólans aö Suöurlandsbraut 6, 4. hæö milli kl. 9 og 12. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. Skólastjóri. Greiðsla olíustyrks í Reykjavík fyrir tímabiliö janúar — marz 1979 er hafin. Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16. Afgreiöslutími er frá kl. 9.00—15.00 virka daga. Styrkurinn greiöist framteljendum og ber aö framvísa persónuskilríkjum viö móttöku. Frá skrifstofu borgarstjóra. I Til sölu góö bújörö á suðurlandi ca. 450 ha. Uppl. í síma 99-5048 og 99-5906. Girðingar Sumarbústaöaeigendur, félagasamtök. Tök- um aö okkur giröingar umhverfis sumarbú- staöi. Gerum föst verötilboð. Upplýsingar í símum 15248 og 27973. fundir — mannfagnaöir Hjúkrunarfélag íslands heldur félagsfund í veitingahúsinu Glæsibæ mánudaginn 23. apríl n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Samkomulag B.S.R.B. og fjármálaráðherra. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.