Morgunblaðið - 10.05.1979, Síða 41

Morgunblaðið - 10.05.1979, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. M^í 1979 41 + Sigurvegarinn í kosningunum í Ródesíu, biskupinn og stjórnmálaforinginn Muzorewa, heilsar mannfjölda á sigurhátið í því hverfi Salisburyborgar, þar sem hann á heima. Við þetta tækifæri höfðu þúsundir stuðningsmanna hans farið þarna hjá í almenningsvögnum foringja síns. Hundruð manna höfðu farið dansandi og syngjandi um göturnar í hverfinu. + Þessi mynd er tekin á sveitasetri Sadats Ggyptalandsforseta í námunda við Suez-skurðinn. Þeir eru að gera að gamni sínu á tröppunum forsetinn (til h.) og varnarmálaráðherra ísrael, Ezer Weisman, að loknum „lokuðum fundi“ á sveitasetrinu. + A heimsmeistaramóti. — Heimsmeistaramótið í borð- tennis fór fram fyrir nukkru í borginni Pyong- vang íN-Kóreu. Bandaríska liðið hafði með sér túlkinn Young II Ko, sem er borinn og barnfæddur Kóreumað- ur, en er nú bandarískur þegn. í borginni hitti hann 69 ára gamla móður sína og er myndin tekin er mæðgin- in hittust þar. Þá voru liðin 29 ár frá því að þau höfðu síðast sézt, en það var þá á heimili þeirra í N-Kóreu. Góð I kaup BUXUR kr. 2.900- BLAZER- JAKKAR kr. 32*60. 16.900. PEYSUR kr. ^r50a 2.900.-, BOLIR kr. +6öa 690.- ÚLPUR kr. -terSZQ. 4.900.- SOKKAR kr.'ðSÖ^. 450.- Og þetta er aðeins smásýnishorn af þeim kostakaupum sem viö bjóðum upp á. Allra síðustu dagar Rýmingarsala FEYKIS. Laugavegi 27 beint á móti Verzlanahöllinni. Einstakt tækifæri Notaöir glussa-vinnupallar til sölu. Gott verð og greiösluskilmálar. Yfirfarnir af framleiðanda. pRLmn/on & VRLXfOn Ltd. Ægisgötu 10. Sími 27745. Kvöldsími 23949.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.