Morgunblaðið - 10.05.1979, Síða 46

Morgunblaðið - 10.05.1979, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1979 Keppt við 16 þjóðir í sumar Keppnistímabil frjálsíþróttafólks verður óvenju umfangsmikið STJÓRN Frjálsíþróttasambands íslands hélt nýlega blaðamannafund þar sem kynnt var það helsta sem framundan er hjá íslenzku frjálsiþróttafólki í sumar. Verður keppnistímabilið óvenju umfangs- mikið — sennilega það umfangsmesta í sögu fslenzkra frjálsíþrótta. Kemur það sér vel, að sennilega hefur fslenzkt frjálsíþróttafólk aldrei haft betri aðstöðu til æfinga bæði hér og erlendis. og hefur frjálsíþróttafólkið undirbúið sig af kostgæfni f vetur fyrir átökin. Má vænta þess að sumarið verði gott frjálsíþróttum og mörg ný íslenzk met liti dagsins ljós. Margt frjálsíþróttafólk hefur þegar sett stefnuna á Ólympfuleikana f Moskvu 1980 og æfir af miklum krafti með þá f huga. Aldrei fyrr hafa svo margir fslenzkir frjálsíþróttamenn og konur dvalið erlendis við æfingar, hvort sem er um langan eða skemman tfma. Keppt við 16 þjóðir I sumar mun íslenzkt frjáls- íþróttafólk keppa við 16 þjóðir í landskeppni. Þá er talin með þátttaka í Evrópukeppnum karla og kvenna, svo og Kalott-keppn- in í Noregi, kastiandskeppni við Ítalíu og keppni í tugþraut við Breta og Kanadamenn. Landskeppni verður óvenju snemma í ár. Eitt stærsta verk- efni sumarsins er Evrópubikar- keppni karla sem fer fram í Luxemborg dagana 16.—17. júní. í riðli með Islendingum eru Danir, Luxemborgarar, írar og Portúgalir. Eiga íslendingar mjög góða möguleika á að kom- ast áfram í keppninni en þrjú efstu löndin halda áfram. Ef svo yrði væri það í fyrsta skipti sem Islendingum tækist slíkt. Evrópubikarkeppni kvenna fer fram 1.—2. júlí í Wales, þar eiga íslenzku stúlkurnar við mjög sterka mótherja að etja og varla nokkrir möguleikar á áfram- haldandi þátttöku. Mótaskrá FRÍ 1979 Maí. 12. Stjörnuhlaup FH. Kaplakrikavöllur. 12. Burknamót FH (kaatmót) Kaplakrikavöllur. 12. Vormót KA. Akurevrarvöllur. 13. Vormót KA. Akureyrarvöllur. 17. Vormót UBK, Kópavotd. 19. KA-mót. Tuxþraut karla. fimmtarþraut kvenna. Akureyri. 20. KA-mót í fjölþrautum s.d., Akureyri. 27. Meistaramót fslands. tugþraut fimmtarþraut og fl. greinar. LauKardalsvöllur. 28. Meistaramót fslands. síðari dagur. LauKardalsvöllur. 31. E.Ó.P. mótið. LauKardalsvöllur. Júní. 1. Klukkustundarhlaup FH. Kaplakrikavöllur. 1. Reykjavfkurmeistaramót (piltar — telpur — drengir — stúlkur), LauKardalsvöllur. 2. Reykjavfkurmeistaramót s.d., LauKardalsvöllur. 2. Vorhlaup HSÞ. Húsavfk. 9. Boðhlaupsmót FH, Kaplakrikavöllur. 10. Vormót UIA. Eiðar. 10. Vormót HSK. Selfoss. 16. Evrópubikarkeppni karla, LuxemburK. 17. Evrópubikarkeppni karla. s.d., LuxemburK. 17.17. júnf-mót USAH (12 ára og yngri) Blönduós. 23. UnKlingakeppni HSK, Selfoss. 23. HSb — UIA, Laugum. 23. Vorleikar UMSD (14 ára ok yngri), BorKarnes. 23. UnKlinKamót HSH. Grundarfirði. 24. HSÞ — UIA s.d.. Laugum. 24. Aldurflokkamót HSK. Selfoss. 29. Sumarhátfð UIA. Eiðar. 30. Sumarhátfð UIA. Eiðar. 30. Evrópubikarkeppni karla, undanúrslit. 30. TáninKamót UMSB (15—18 ára), BorKarnes. 30. Háraðsmót HSÞ (15—18 ára), Húsavfk. 30. Héraðsmót HSK. Selfoss. 30. Mfluhlaup FH. Kaplakrikavöllur. 30. Norðurlandameistaramót unKlinga í fjölþr.. NoreKur? Júlf: 1. Fimmtarþraut USAH, Skagaströnd. 1. TáninKamót UMSD s.d. Borgarnes. 1. Háraðsmót HSK s.d.. Selfoss. 1. Sumarhátfð UIA. Eiðar. 1. Héraðsmót HSÞ (15—18 ára) s.d.. Húsavfk. 1. Evrópubikarkeppni karia, undanúrslit. 1. Evrópubikarkeppni kvenna. Wales. 1. Norðurlandameistaramót unglinKa í fjölþrautum sfðarl dagur Noregur? 2. Reykjavfkurmeistaramót (stelpur — strákar — sveinar — meyjar), LauKardalsvöllur. 3. Reykjavfkurmeistaramót s.d.. LauKardalsvöIlur. 5. Meistaramót fslands öldunKaflokkur. Kópavogi. 7. Barnamót HSH, Garðar, Staðarsv. 7. Meistaramót fslands aðalhluti, Laugardalsvöllur. 8. Meistaramót íslands s.d„ Laugardalsvöllur. 9. Meistaramót fslands aðalhluti. Laugardalsvöllur. 14. Meistaramót fslands (15—18 ára) (Meyjar — sveinar — stúlkur — drengir). Húsavfk. Að venju tekur ísland þátt í Kalott-keppninni, sem fram fer að þessu sinni í Bodö í Noregi dagana 21. og 22. júlí. Norðurlandakeppni unglinga fer fram í Noregi 4. ágúst og nú í fyrsta sinn hefur stjórn FRÍ tekist að fá styrk að upphæð 1500 þúsund krónur úr Menning- armálasjóði Norðurlanda til að styrkja þátttöku íslenzkra ungl- inga í mótinu. Aðalviðburðirnir hér heima í sumar verða Reykjavíkurleik- arnir en á þeim munu keppa að venju frægir erlendir frjáls- íþróttamenn, og kastlands- keppni við ítali sem fram fer á Akureyri. Og lokaverkefnið verður svo hér heima: lands- keppni í tugþraut við Breta og Kanadamenn. Hér á eftir fer svo mótaskrá FRÍ í sumar, er það til sóma fyrir stjórn FRI að senda hana svo snemma frá sér. Þá má geta þess, að bráðlega kemur út handbók sambandsins en í henni er að finna margvíslegar upplýs- ingar ásamt mótaskránni. 14. Evrópubikarkeppni f fjölþrautum, undanúral., Bremen. 15. Meistaramót ísíanda (15—18 ára) a.d„ Húsavfk. 15. Evrópubikarkeppni f fjölþrautum s.d„ Bremen. 21. Héraðsmót HSÞ. Húsavfk. 21. Kalott-keppnin, Bodö, Noregi. 21. Meistaramót fslands (14 ára og yngri) (stelpur — strákar — telpur — piltar). 22. Héraðsmót HSÞ s.d„ Húsavfk. 22. Kalott-keppnin, sfðari dagur, Bodö, Noregi. 22. Meistaramót fsiands 14 ára og yngri, s.d. 26. Héraðsmót HSH. Stykkishóimi. 28. Héraðsmót USAH, Skagaströnd. 28. ísal-mót FH, Kaplakrikavöllur. 29. Héraðsmót USAH. sfðari dagur, Skagaströnd. 26.-29. Vinabæjarmót unglinga á Akureyri, Akureyri. Ágúst: 4. Norðurlandakeppni ungllnKa, 20 ára og yngri, Noregi. 5. Norðurlandakeppni unglinKa s.d„ Noregi. 8. Reykjavfkurleikarnir. Laugardalsvelli. 9. Reykjavfkurleikarnir s.d„ Laugardalsvelll. 11. Bikarkeppni 16 ára og yngri, Kópavogsvöllur. 11. Fimmtarþraut UIA og Oldungamót, Eiðar. 12. Snæborgarmót UMSD — HSH, Borgarnes. 13. Litla bikarkeppni. ungllngakeppni HSÞ ('65 og yngri), Húsavfk. 13. Kastlandskeppni ísland — ítalfa, Akureyrl. 14. Litla bikarkeppnin s.d„ Húsavfk. 14. Kastlandskeppni fsland — ítalfa s.d„ Akureyri. 18. Héraðsmót UMSB, Borgarnes. 18. Unglingakeppni USAH. Blönduós. 18. Leiknir — FH (14 ára og yngri), Kaplakrikavöllur. 16.—19. Evrópumeistaramót unglinga. Pólland. 19. Héraðsmót UMSB s.d„ Borgarnes. 19. Unglingakeppni USAH s.d„ Blönduós. 19. Leiknir — FH sfðari daKur, Kaplakrikavöllur. 19. Evrópumeistaramót unglinga, Pólland. 25. Bikarkeppni FRÍ 1. deild, Reykjavfk. 25. Bikarkeppni FRf 2. deild. Akureyri. 25. Bikarkeppni FRf 3. deild. Breiðabliki. 26. Bikarkeppni FRÍ 1. deíld s.d„ Reykjavfk. 26. Bikarkeppni FRÍ 2. deild s.d„ Akureyri. 26. Bikarkeppni FRf 3. deild s.d„ Breiðabliki. September: 1. Reykjavfkurmeistaramót aðalhluti, LauKardalsvöllur. 1. Meistaramót norðurlands. Akureyri. 2. Reykjavfkurmeistaramót s.d, Laugardalsvöllur. 2. Meistaramót norðurlands. s.d„ Akureyri. 8. Þriggja sambanda mót USAH - USVH - UMSS. Reykjaskóli. 8. UnglinKakeppni FRf. LauKardalsvöllur. 8. fsland — Bretland — Kanada tugþraut. Laugardalsvöllur. 9. Unglingakeppni FRf s.d„ Laugardalsvöllur. 9. fsland — Bretland — Kanada s.d„ Laugardalsvöllur. 9. Þriggja sambanda mót s.d„ Reykjaskóli. 29. Bikarkeppni FRl f fjölþrautum. Laugardalsvöllur. 30. Bikarkeppni FRf f fjölþrautum s.d„ Laugardalsvöllur. - þr. Þessi mynd var tekin á Reykjavíkurleikunum í fyrra af bandaríska stangastökkvaranum Larry Jessy, sem á best 5,60 í stangarstökki. Larry verður væntanlega meðal keppenda á Reykjavfkurleikunum aftur í sumar. Vormótið í kvöld VORMÓT ÍR, som fara átti fram í síðustu viku, en var þá írestað, verður háð á Laugardalsvelli í kvöld. Ilefst mótið kl. 19.00. Stjörnuhlaupi frestað FH-ingar hafa ákveðið að fresta um eina viku Stjörnuhlaupi félagsins er fara átti fram á íþróttavellinum í Kapla- krika laugardaginn 12. maí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.