Morgunblaðið - 15.05.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.05.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979 3 X smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík 3ja herb. íbúð í fjölbýli á góöum stað. Glæsileg íbúö. Allt sér. Lítiö eldra einbýllshús upplagt fyrir ung hjón. 4ra herb. efri hasö. Sér inngang- ur. Nýleg miöstöðvarlögn. Lftiö áhvílandi. 3ja herb. íbúö f fjölbýll á góöum staö ásamt 40 fm. bílskúr. íbúö í góöu ástandl 120 fm sér hæö ásamt bflskúr. Miðstöövarlögn endurnýjuö. 4ra herb. sér hæö viö Hring- braut f toppstandi. Sér inngang- ur. 140 fm. raöhús á tvelmur hæö- um á góöum staö. 2ja herb. íbúö í fjórbýli allt * fullkláraö. Ytri-Njarövík 3ja herb. íbúö í tvfbýli. Steln- steypt f góöu ástandl. 3ja herb. íbúö vlö Hjallaveg. 4ra herb. íbúö á efrl hæö í tvíbýli, í mjög góöu ástandl, m.a. nýtt gler og fl. innri-Njarövík 120—130 fm. hæö í þríbýll f mjög góöu ástandl. Gott verö, Sandgeröi 110 fm. sér hæö. Fæst á góöu veröl. 100 fm. sérhæö 30 fm. bflskúr. Allt sér. Viölagasjóöshús 121 fm. í góöu ástandl. 102 fm. sérhæö í tvfbýll ásamt 80 fm. bílskúr meö gryfju og öllu tllheyrandi. Góö elgn. Nýtt einbýlishús tilb. undir tré- verk í skiptum tyrlr góöa fbúð í Keflavík. Opiö alla daga frá kl. 10—6 nema sunnudaga. Eignamiðlun Suöurnesja Hafnargötu 57, Keflavík, Síml 3868. Hannes Ragnarsson sfmi 3383 Ragnar Ragnarsson sfml 2874. Vogar-Vatnsleysuströnd Til sölu mjög gott einbýlishús. Bátur og velöarfærageymsla gæti fylgt. Lítiö einbýllshús, þarfnast lag- færingar. Gott verö. Grunnur aö einbýllshúsl. Eigna- og Veröbréfasalan, Hringbraut 90, síml 92—3222. ; húsnæði I boði Keflavík Til sölu mjög vel meö farln 3Ja herb. efri hæö vlö Sunnubraut. Allt sér. Garður Glæsilegt einbýlishús í smíöum viö Hraunholt. Stærð 145 ferm. Sandgerði Til sölu mjög gott elnbýllshús. 5 svefnherb. saml. stofur og eld- hús. Má breyta í tvíbýllshús með litlum tilkostn. Fasteígnasalan Hafnargötu 27. Keflavfk síml 1420. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Freyju- götu 37, sfmi 12105. 22 ára stúlka óskar eftlr snyrtllegr! atvlnnu eftir hádegi. Meömæll ef óskaö er. Uppl. í síma 73134. Síðustu vólritunar- og skrlflarnámskelö á sumrlnu hefjast miövlkudaginn 16. maf. Uppl. og innritun í sfma 12907. Ragnhildu'r Ásgelrsdóttir kenn- ari. RÓSARKROSSREGLAN A M e R C * *----Tfir •• - -=?7 V ATLANTIS PRONAOS ~ 1553332830 I.O.O.F. opl = 1615158V4 = L.F. I.O.O.F. 8 — 1615181^ = L.F. Fíladellía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20:30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. ■ GEOVERNQABFÉLAG ISLANDSB raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Happdr/79 Kaupum miða — Gerum skil Dregið 8.júiií GEÐVERNDARFELAG ISLANDS Frá Menntaskólanum viö Hamrahlíð Skráning í öldungadeild fer fram þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 16—19 alla dagana. Skráningagjald haustanna 1979, kr. 15.000, greiðist við innritun. Brautskráning stúdenta úr dagskóla og öldungadeild verður laugardaginn 19. maí kl. 14. Rektor. Viltu eignast fyrirtæki þá gefst þér nú tækifæriö. Matvöruverzlun í austurborginni í góðu leiguhúsi til langs tíma. Vel staðsett verzlun og vel búin innréttingum og tækjum. Verð 10.5 til 11 millj. fyrir utan lager. Barnafataverzlun þekkt verzlun í alfaraleiö á miðborgarsvæð- inu. Hagstæð leigukjör á húsnæði. Góður lager. Verð tilboð. Tilvalið fyrir einstaklinga eða hjón til að skapa sér eigin atvinnurekstur. Uppl. gefur Högun fasteignamiðlun, Templarasundi 3, Reykjavík. kl. 18 16. maí merkt: „T — 5938“. Hvöt heldur markað á útimarkaðinum föstudaginn 18. maí Sjálfstæöiskonur vinsamlegast komlö meö varning, svo sem blóm, búsáhöld, fatnaö. Upplýsingar í síma 82900 kl. 3—5. Móttaka varnings f Valhöil á sama tíma mánudag til fimmtudags. Tökum allar virkan þátt. UndlrDÚningsnefndin. Vestfjarðakjördæmi Sjálfstæðiskvennafélögin í Vestfjarðarkjördæmi boöa til fundar í Bolungarvík, flmmtu- daginn 17. maí n.k. kl. 8.30 í sjómanna- stofu Félagsheimllsins. Bolungarvfk. Stofnuö veröa á fundinum kjördæmls- samtök sjálfstæölskvenna á Vestfjörö- um. Formaöur Landssambands sjálfstæöis- kvenna Sigurlaug Bjarnadóttlr, mætlr á fundinn. Pétur H. Blöndal, trygglngarfræölngur flytur erindl um verötryggingu Iffeyris. Almennar umræöur. Allar vestfirzkar sjálfstæölskonuar vel- komnar. Slálfstœólskvennafélögln. Hafnarfjörður Sjálfstaaöiskvennafélaglö Vorboöi heldur fund þrlöjudaginn 15. maí kl. 20:30 í Sjálfstsaölshúslnu. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á þlng Landssambands Sjálfstæöiskvenna, 27. maí á Akranesi. 2. Steinþór Einarsson garðyrkjumaöur mætir á fundlnn. 3. Kaffiveitingar. Sjálfstæölskonur mætiö vel og stundvíslega. Athugiö breyttan fundartfma. Stlórnln. Akranes Sjálfstæöiskvennafélaglö Báran Akranesi heldur fund þriöjudaglnn 15. maí kl. 9 í Sjálfstæöishúsinu Helöarbraut 20. Rætt veröur um þing landsambands sjálfstæölskvenna sem haldiö veröur á Akranesl 27. maí. Kafflveltingar. Konur fjölmenniö. Stlórnln. 11 tonna úrvalsbátur 1974, allur nýyfirfarinn með nýju haffæraskír- teini. Til afhendingar strax. Eignaval s.f. Suðurlandsbraut 10, sími 85650. Hraðbátur 78 Setland 570 til sölu. Bátnum fylgir vagn og allur búnaður. Uppl. í síma 66455. Akranes Sjálfstæöiskvennafélaglö Báran Akranesi heldur fund þriöjudaglnn 15. maí kl. 9 f Sjálfstæöishúsinu Helöarbraut 20. Rætt veröur um þing landsambands sjálfstæölskvenna sem haldlö veröur á Akranesl 27. mai. Kaffivetingar. Konur fjölmennlö. Stlórnln. Orðsending frá Hvöt Félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Markaöur á útimarkaönum föstudaglnn 18. mal. SJálfstæölskonur vinsamlegast komiö meö varnlng, svo sem blóm, búsáhöld og fatnaö. Upplýsingar f síma 82900 kl. 3—5, mánudag—fimmtudags. Tökum allar þátt. Undlrbúnlngsnetndin Byggung Kópavogi Framhaldsaðalfundur félagsins verður hald- inn að Hamraborg 1, laugardaginn 19 maí 1979, kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnarkjör. Önnur mál. Einnig verða haldnir fundir með eftirtöldum byggingaráföngum að Hamraborg 1, sem hér segir. 2. byggingaráfangi mánudaginn 14. maí kl. 20.30. 1. áfangi þriðjudaginn 15. maí kl. 20.30. 3. áfangi miðvikudaginn 16. maí kl. 20.30. Á þeim fundi veröur stofnað húsfélag fyrir Engihjalla 11. 4. áfangi fimmtudaginn 17. maí kl. 21.00. Reikningar hvers byggingaráfanga verða lagöir fram til samþykktar á þessum fundum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.