Morgunblaðið - 15.05.1979, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.05.1979, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979 41 + IIJÓLREIÐAÁRIÐ '79. — Frætíasti íþróttafréttamaður í Skandinaviu. fyrr síðar. íþróttafríttamaður danska útvarpsins. Gunnar Nu Ilanson. scm royndar or hættur fyrir nokkrum árum. vo«na ombættisaldurs. — hcfur hlcypt af stað í hcimalandi sínu „hjólroiðaárinu *79“. Eins oí? nafnið ber mcð sér er um að ræða að skapa almcnnan áhuga fólks fyrir iðkun hjólroiða til heilsubóta. — bcKar svo þcssi landskeppni hófst hafði Gunnar Nu látið smíða þetta mcrkilcKa rciðhjól og sctti hann á það, cr kcppnin hófst. nokkra valinkunna sómamcnn ok mcðal þeirra Nicls Matthiascn mcnningar- málaráðhcrra Dana, scm hafði scm og aðrir á þessu óvenjulega rciðhjóli, lagt sig allan fram við að stíga það áfram. Engum sögum fer' af því að „hjólrciðaárið“ skyggi á „ár barnsins” — a.m.k. enn scm komið cr. + ÞESSI maður. scm cr kunnur hótclcigandi. Ncwton Copc að nafni. ætlaði um daginn að ganga f hjónaband í hcimaborg sinni San Francisco mcð prins- essunni Lcc Radziwill. scm cr frægust fyrir það að hún cr systir fyrrum forsctafrúar Bandarfkjanna Jacquelinc Kcnncdy-Onassis. Gcstirnir voru „mættir til lciks". Þá kom scm þruma úr hciðskfru — klukkustund áður cn hringarn- ir skyldu settir upp: Ekkcrt brúðkaup! — Brúðurin hafði tckið þá ákvörðun að hún vildi ekki að hrúðkaupið færi fram f San Francisco — hcldur í New York við tækifæri síðar. — Nokkrir í hópi hinna von- sviknu hrúðkaupsgcsta höfðu látið þau orð falla við blaða- mcnn. að þó talað væri um að brúðkaupið færi síðan fram f Ncw York. gæti allt eins farið svo að hjónacfnin, bæði tvígiít, myndu hætta við allt. Fyrrvcr- andi tilvonandi brúðgumi Cope er 57 ára og prinscssan 16 ára. + STEINSTEYPTUR — Það er í ráði að þessi bátur fari í Atlantshafssiglingu nú í sumar. — Hann er talinn merkilegur bátur fyrir þær sakir að hann er úr járnbentri steinsteypu. Maðurinn sem stendur veifandi höndunum, er Lundúnabúi. Harry Prince að nafni og smíðaði bátinn. Tók smíði hans 6 ár. — Hér er báturinn, sem hlaut nafnið Devoon Phönix, á Thamesfljóti. Harry hyggst sjálfur sigla bátnum vestur um haf til Bandaríkjanna nú f sumar. VESTURí Bandarfkjun- Ba cr til styrktarsjóður, sem ber nafn rithöf- undarins Peari S. Buck. — Þetta er 15 ára gömul stofnun. Nýlega fór þar fram afhcnding vcrðlauna og komu þau f hlut bandarfsku óperusöngkonunnar Beverly Sills (hcldur á verð- launagripnum lcngst til vinstri). Þetta er í fyrsta skipti sem stofnun þessi heiðrar konu. Með henni á myndinni cru lcikararnir Dom DcLuise og Jean Stapieton. en lengst til hægri skurð- læknirinn frægi Christian Barnard. Eigum til allar tegundir af hinum þekktu fískarsskærum Stór sníðaskæri, heimilisskæri hægri og vinstri handa, eldhússkæri og saumaskæri. Einnig v-þýzk barnaskæri fyrir föndur og í skól- ann. Naglaskæri, hárskæri og takkaskæri. Laugavegi 29. Sími 24320 og 24321. Urval af húsgögnum Opið 9—12 og 1—6 K.M. Húsgögn, Skeifunni 8, sími 37010.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.