Morgunblaðið - 15.05.1979, Blaðsíða 38
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1979
Hættuförin
The Passage
með Anthony Quinn,
Malcolm McDowoll
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verö.
Bönnuö innan 14 ára.
Síöuatu aýningar.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Litli lögreglumaðurinn
(Electra Glida in Blu«)
He'saGood Cop...
On a Big Bike...
On a Bad Road
Aöalhlutverk: Robert Blake, Bllly
(Green) Bush, Mltchell Ryan.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Toppmyndin
Superman
Ein trægasta og dýrasta stórmynd,
sem gerö hefur verið. Myndin er í
litum og Panavision.
Leikstjóri Richard Donner: Fjöldi
heimsfrægra leikara m.a. Marlon
Brando, Gene Hackman Glenn
Ford, Christopher Reeve o.m.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
STELDU BARA
MILLJARÐI
miðvikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
eftir Brian Clark
Þýðing: Silja Aðalsteinsdóttir
leikmynd: Jón Þórisson
búningar: Messíana Tómas-
dóttir
leiktónar: Gunnar Reynir
Sveinsson
lýsing: Daníel Williamsson
leikstjórn: María Kristjánsdóttir
frumsýn. sunnudag uppselt
Miðasala í Iðnó kl. 14—19.
Sími 16620.
l^ÞJÓflLEIKHÚSIfl
PRINSESSAN Á
BAUNINNI
5. sýning í kvöld kl. 20
Gr»n aðgangskort gilda
6. sýning fimmtudag kl. 20
STUNDARFRIÐUR
miðvikudag kl. 20
laugardag kl. 20
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
NEMENDASÝNING
LISTDANSSKÓLANS
1. sýning laugardag kl. 15
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
InnlúnMviðNkipti
ieið til
lúnNviðMkipta
'BlLNADARBANKl
ÍSLANDS
Thank God it’s Friday
(Guöi sá lof paö er föetudagur)
íslenzkur texti.
Ný heimsfræg amerísk kvikmynd í
litum um atburði fðstudagskvölds í
líflegu diskóteki Dýragaröinum. f
myndinni koma fram The
Commodores o.fl. Leikstjóri: Robert
Klane. Aöalhlutverk: Mark Konow,
Andrea Howard, Jeff Goldblum og
Donna Summer.
Sýndkí. 5, 7,9 og 11.
Hækkaö verö.
Síöustu sýnlngar.
Nýtt
símanúmer
á afgreiðslu
blaðsins
83033
|TlorjfjimXitíLÍ>tí»
voss
ELDAVÉLAR - OFNAR - HELLUR
ELDHÚSVIFTUR
w
Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita-
skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með
Ijósl og fullkomnum grillbúnaði.
Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar.
Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi
með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og
viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn-
réttingarinnar.
Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4
hellur, alls 3 gerðlr, auk skurðar-
brettis og pottaplötu, sem raða má
saman að vild.
Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás,
geysileg soggeta, stiglaus hraðastlll-
ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir.
Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir-
gnæfandi markaðshlutur í Danmörku
og staðfest vörulýsing (varefakta)
gefa vísbendingu um gæðin.
/rQniX
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
Meiri orka og skapandi greind
Almennur kynningarfyrirlestur
urn tæknina Innhverfa íhugun veröur haldinn í kvöld kl.
20.30 Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu). M.a. veröur
fjallaö um vísindalegar rannsóknir, sem sýna þróun í
vitundarlífi hjá einstaklingum. Innhverf íhugun er einföld,
andleg tækni, og veitir hug og líkama djúpa hvíld.
Allir velkomnir.
islenska íhugunarfélagið.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
B I O
Sími32075
Verkalýðsblókin
Ný hðrkuspennandl bandarfsk mynd
er segir frá spillingu hjá forráöa-
mönnum verkalýösfélags og vlö-
brðgöum félagsmanna.
Aöalhlv: Rlchard Pryor, Harvey
Keitel og Yapet Kotto.
ísl. textl.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9
Bönnuö innan 14 ára
Helgarp. ***
Kynórar kvenna
Mjög djörf áströlsk mynd
Sýnd kl. 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
islenskur textl.
Nýtt
símanúmer
á afgreiðslu
blaðsins
83033
Sprenghlæglleg, ný, frönsk gaman-l
mynd í lltum, framleldd, stjórnaö og
leikin af sama fólki og „Æöisleg nótt
meö Jackle", en talin jafnvel ennþá
hlægilegrl og er þá mikiö sagt.
Aöalhlutverk:
PIERRE RICHARD,
JANE BIRKIN.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra sfðasta tinn.
Brunaútsala
The Fikus Fanwy:
They’re Not Roasted.
They’re Hot Salted.
They’re Just
Ptain Nuts
Ný gamanmynd í sérflokki
Meó alla á hælunum
(La Course A L’Echalote)
Ný amerísk gamanmynd um stór-
skrítna fjölskyldu — og er þá væg-
lega til oröa teklö — og kolbrjélaöan
frænda.
Leikstjórl: Alan Arkln.
Aöalhlutverk: Alan Arkln, Sld Caesar
og Vlncent Gardenla.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝTT SÍMANÚMER Á AFGREIÐSLU
5303