Morgunblaðið - 22.05.1979, Page 38

Morgunblaðið - 22.05.1979, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979 t Móðir okkar, GYÐA JÓNA FRIÐRIKSDÓTTIR, Skólavörðustíg 41, lést í Landakotsspi'tala 20. maí. Gunnhildur Pálsdóttir, Estor Pálsdóttir, Gyöa Pálsdóttir. Móöir mín. + ANNA SOFFÍA BJÖRNSDÓTTIR frá Ketilstööum á Tjörnesi er látin. Bálför hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Anna Soffía Árnadóttir og aörir aöstandendur. t Móðir okkar, SESSELJA BÆRINGSDÓTTIR, frá Hofakri, Hvammssveit, Dalasýslu, lést föstudaginn 18. maí að Garövangi Garöi. Fjóla Siguröardóttir, Hanna Rath, Margrét Sigurðardóttir, Eiður Sigurösson, Stefnir Sigurðsson. J.C. hús í Breiðholti NÝLEGA var tekið í notkun félaKsheimili Junior Chambers, Breiðholti. Húsið var keypt í lok síðasta árs og unnið hefur verið við lagfæringar á því þar til nú. Mikil starfsemi fer fram í húsinu og einnig hafa fjöl- mörg félög sýnt áhuga á að fá þar inni með starf sitt, enda mikill skortur á húsnæði til félagsstarfsemi í Breiðholti. Húsið stendur við Krummahóla en félagið hefur fengið lóð undir það við Gerðuberg og hyggst flytja húsið þangað. Junior Chamber Breiðholt var stofnað þann 19. júlí 1977 af 25 félögum. Núverandi forseti félagsins er Sturla Birgisson. t Móðir okkar, tengdamóöir og amma, HALLFRÍÐUR INGIBJÖRG ÁSGEIRSDÓTTIR Borgarvegi 15, Ytri Njarövík lést aö morgni mánudagsins 21. maí á elliheimilinu Garðvangi Garö' Guörún Skúladóttír, Ellert Skúlason Elín Guónadóttir, Trausti Skúlason Guöríður Kristjánsdóttir, Svavar Skúlason Guómunda Guóbergsdóttir, Ásgeir Skúlason Sigrún Siguröardóttir og barnabörn. t Sonur minn og faöir, ÓLI ÞÓR ÓLAFSSON, andaöist í Landspítalanum 20. maí. Arnbjörg Stefánsdóttir, Arnbjörg Óladóttir. t Faöir okkar, MARTEINN ÓLAFSSON frá Garöbæ í Höfnum til heimilis aö Álfheimum 11, andaöist aö morgni 21. maí t' Landspítalanum. Börn hins látna. t Jaröarför konu minnar ADALBJARGAR GUÐNADÓTTUR KÚLD, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. maí kl. 13:30. Blóm vinsamlegast afþökkuö. F.h. vandamanna Arinbjörn Kúld. t Móðir okkar tengdamóöir og amma KRISTÍN BJARNADÓTTIR, Hrafnistu (áöur Mjölnisholti 8), veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 23. maí kl. 3. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á líknarstarfsemi. Pálína Guöjónsdóttir, Siguröur Ágústsson, Jón Hermannsson, Inga Ruth Olsen, Hermann Hermannsson, Erla Magnúsdóttir og barnabörn. 19. árgangur Húna- vöku kominn út IIÚNAVAKA. ársrit Ung- mcnnasambands Austur-IIún- vetninga. er komin út. Þetta er 19. árgangur ritsins, 230 síður að stærð og prentað hjá POB á Akureyri. I Húnavöku ritar ritstjórinn, Stefán A. Jónsson, ávarp og kemur þar m.a. fram, að nú er í undirbúningi að endurprenta tvo fyrstu árganga ritsins þar sem þeir voru fjölritaðir og aðeins gefnir út í 220 eintökum og því löngu uppseldir. I ritinu eru m.a. viðtöl við 4 Húnvetninga, Jakob B. Bjarna- son á Síðu, sr. Þorstein B. Gíslason fyrrum prófast í Steinanesi, Margréti Jónsdóttur á Blönduósi og Guðmund Jónas- son í Asi. Nokkrar greinar og frásagnir eru í ritinu og eru meðal höfunda þeir Guðlaugur Guðmundsson, sr. Birgir Snæbjörnson, Jón ísberg, Jóhannes Sigvaldason, Björn Bergman, Björn Magnússon, Sigurður Björnsson, Bjarni Jónasson, Bjarni Jónsson, Arni S. Jóhannesson, Haraldur Eyjólfsson, Valgerður Agústs- dóttir, Þorbjörg Bergþórsdóttir, Guðbergur Stefánsson og Jóna Vilhjálmsdóttir. I Húnavöku er einnig að finna ljóð eftir Halldór Jónsson, Kristján A. Hjartarson, Olaf Sigfússon, Ingva Guðnason og Enimu Hansen og stökur eru birtar úr safni Sveinbjarnar Magnússonar frá Syðra- Hóli. Þá er í ritinu minnst allra Austur-Húnvetninga sem létust á árinu 1978 og að venju er ýtarlegur fréttaannáll um helztu viðburði síðasta árs. + EINAR SIGURFINNSSON frá löu sem andaöist á heimili sínu í Hverageröi 17. þ.m., veröur jarösunginn miövikudaginn 23. maí í Hverageröiskirkju kl. 14.00 Ragnhildur Guömundsdóttir. t Sonur okkar og bróðir ÞORFINNUR GUNNLAUGSSON, Háveg 10, Siglufiröi, veröur jarösunginn frá Siglufjaröarkirkju 23. maí kl. 13.30. Foreldrar og systkini. t Kveðjuathöfn um eiginmann minn, faðir okkar og bróður VIGNI ÁRSÆLSSON, Höfðahlíö 11, Akureyri, er lést 20. maí, fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 23. maí kl. 10.30 f.h. Jóhanna Elíasdóttir, Ásdís Vignisdóttir, Ársæll Vignisson, Erla Vignisdóttir Hólmfríöur Vignisdóttir, Guðmundur Ársælsson, Gunnar Jónsson, Magnús Jónsson. Samkór Dalvíkur: Konsert á Dalvík og Akureyri Dalvfk 1. maí SAMKÓR Dalvíkur hélt kon- sert á Dalvik og Akureyri 20. og 21. aprfl s.l. Aðsókn var mjög góð á báðum stöðum og kórnum mjög vel tekið. Aðalverkin voru Te Deum og Sancta Maria. Kammersveit úr Tónlistarskólanum á Akureyri aðstoðaði við flutninginn. Undirleikari var Thomas Jack- man en einsöngvarar voru: Sigrún Gestsdóttir sópran, Halla Jónsdóttir sópran, Þuríður Baldursdóttir alt, Gestur Guðmundsson tenór og Sigurður D. Fransson bassi. Samkór Dalvíkur var stofnaður haustið 1977 og er þetta því annað starfsár hans. Þykir sá árangur sem kórinn hefur náð undir stjórn söng- stjórans, Kára Gestssonar, mög athyglisverður, á ekki lengri starfsferli. — Fréttaritari. MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.