Morgunblaðið - 28.08.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1979
r
I DAG er þriöjudagur 28.
ágúst, TVÍMÁNUÐUR byrjar,
240. dagur ársins,
ÁGÚSTÍNUSMESSA. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 09.24 og
síödegisflóð kl. 21.42. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 05.56
og sólarlag kl. 21.00. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.20 og tungliö í suöri kl.
17.43. (Almanak háskólans)
Hann er orðinn oss vís-
dómur frá Guði, b»ði
réttlæti og helgun og
endurlausn, til pess að
eins og ritað er: aá sem
hrósar sér, hróai sér í
Drottni. (1. Kor. 1,30).
LÁRÉTT: 1 verkfærin, 5
ógrynni, 6 styrkjast, 9 skaut, 10
æpa, 11 skammstöfun, 12 of lítið,
12 kvendýr, 15 nit, 17 minnist á.
LÓÐRÉTT: 1 sveitarfélagið, 2
höfuð, 3 áa. 4 kvöld, 7 offur, 8
eyða, 12 farartæki, 14 Ifkama-
hluti, 16 ósamstæðir
Lausn síðustu krossgátu:
LÁRÉTT: 1 þungur, 5 rn, 6
Einars. 9 ása, 10 tóm, 11 ká, 13
unað, 15 rana, 17 lamar.
LÓÐRÉTT: 1 þrestir, 2 uni, 3
gras, 4 rós, 7 námuna, 8 raka, 12
áður, 14 nam, 16 ai.
ÁRIMAO
MEIL.LA
NÍRÆÐ verður á morgun,
miðvikudaag, Magdalena
Jósefsdóttir, til heimilis að
Stigahlíð 24. Magdalena tek-
ur á móti gestum í Bústaða-
kirkju kl. 20 — 23 á afmælis-
daginn.
[ FRÉ~f IIR 1
í FYRRINÓTT fór hitinn
niður ( tvö stig austur á
Hellu á Rangárvöllum.
Hvergi fór hann neðar á
landinu og hér f Reykjavfk
var sjö stiga hiti. Norður á
Raufarhöfn hafði næturúr-
koman mælst einn milli-
metri. Ekki gerði Veður-
stofan ráð fyrir neinum
umtalsverðum breytingum
á hitastiginu.
FRÁ HÖFNINNI
TALSVERÐ umferð skipa
hefur verið í Reykjavíkurhöfn
síðan um helgina. Á laugar-
daginn kom Hofsjökull að
utan og togarinn Hjörleifur
fór á veiðar. Þá fór leiguskip-
ið Andres Boye áleiðis út. Á
sunnudaginn kom togarinn
Ögri af veiðum. Karfaafla,
um 300 tonnum, var svo land-
að hér í gær. Irafoss kom á
sunnudaginn af ströndinni og
Tungufoss kom að utan. I
gærmorgun fór Jökulfell á
ströndina og togarinn Ásgeir
kom af veiðum og landaði
blönduðum afla, um 130
tonnum. Þá kom Kyndill úr
ferð í gær og fór nokkru síðar
aftur. I gær voru væntanleg
frá útlöndum Mávurinn,
Mánafoss og Háifoss. Þá var
von á togaranum Skafta frá
Sauðárkróki af veiðum og átti
hann að landa aflanum hjá
B.Ú.R. Júgóslavneskt ólíu-
skip, sem kom með farm á
dögunum var útlosað í gær. í
dag er Selfoss væntanlegur af
ströndinni.
ÁGÚSTÍNUSMESSA er
í dag, messa til minn-
ingar um Ágústfnus
kirkjuföður. biskup f
Hippó í N-Afríku, —
dáinn 430. — Og f dag
hefst Tvímánuður,
fimmti mánuður sum-
ars eftir fsl. tfmatali.
Hefst með þriðjudegin-
um f 18. viku sumars,
en í 19. viku, ef sumar-
auki er (þ.e. 22.-28.
ágúst nema f rfmspilli-
sárum: 29. ágúst) í
Snorra-Eddu er þessi
mánuður líka nefndur
KORNSKURÐAR-
MÁNUÐUR. (Stjörnu-
fræði/ Rímfræði)
I Hieimilisdýr:: ~|
KETTLINGUR grár og hvít-
ur (læða) með rautt hálsband,
fannst á Grensásvegi á
sunnudaginn var. Kisa bíður
eiganda síns að Þverbrekku 2
í Kópavogi, sími 42557.
Þá er heimiliskötturinn að
Bergþórugötu20 hér í bæn-
um horfinn að heiman frá
sér. Hann er svartur. Hafði
síðast sézt uppi við Iðnskól-
ann, á fimmtudaginn var.
Kisi er sagður auðþekktur á
því hve stórar vígtennur
hann er með. Símar 16063 og
16072 veita viðtöku uppl. um
ferðir svörtu Kisu.
Þessi ungmenni héldu hlutaveltu til styrktar Styrktar-
félagi lamaðra og fatlaðra og varð ágóðinn 6,800
krónur. Þau heita Anna Birna Jónsdóttir, Þorbjörn
Jónsson og Þóra Ragnarsdóttir.
Benna God God hikar ekki við að gera sig líklega á löngu alfriðuðu skeri! ! !
KVÖLÐ- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavík dagana 24. —30. ágúst aö háðum
dögum meðtöldum er sem hér segir: í Ingólfsapóteki.
en auk þess er opiö til kl. 23 alla daga vaktvikunnar í
Laugarnesapóteki.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sóiarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helindöKum. en hægt er að ná aambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og i iaugardögum frá kl. 14—16 afmi 21230.
Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná samhandi við iækni í afma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeina að ekki náist í heimilialækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sór
ónæmisskírteini.
3.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu-
hjálp f viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 —
23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
nnn H AÁCIIJC Reykjavík sfmi 10000.
UHU L)AOOlNO Akureyri sfmi 96-21840.
Siglufjörður 96-71777
- . Ul',n HEIMSÓKNARTfMAR, Land-
bJUKnAHUO spítalinn: Alla daga Id. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til ki. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Aila daga kl. 14 til kl. 17
og ki. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 ti!
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Már.udaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - FÆÐINGAKHEIM
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALl: Alla daga ld. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKAÐEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til Id. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CftCIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OvJr rl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16.
Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdelld
safnsins. Opið mánud,—föstud. kl. 9—22. Lokað á
laugárdögum og sunnudögum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrætl 27.
sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardiígum og sunnu-
dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þlngholtsstrætl
29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN — Sóiheimum 27. sfml 36814.
Mánud.—föstud. kl. 14—21.
BÓKIN IIEIM — Sólhelmum 27. sfmi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34. sími 86922.
Hljóðhókaþjónusta vlð sjónskerta, Oplð mánud.
— föstud. kl. 10—4.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640.
Opið mánud.—föstud. ki. 16—19. Lokað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfml 36270. Oplð
mánud.—íöstud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR - Bakistöð f Bústaðasafnl, sfml 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
KJARVALSSTAÐIR Sýning á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvais er opin aíla daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýningersk-á ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar
nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR llnltbjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSÁFN, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga,
nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—)0 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 sfðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla
daga kl. 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl.
8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna
lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl.
7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma
15004.
Bll A kl A W A l/T VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILANAVAlVl stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
SAUÐNAUTIN voru á Austur-
velli í gær „við góða aðsókn".
Stóð fólk hópum saman við
völlinn mest allan daginn. f ráði
er að koma þeim á haga hér nærlendis, og hefir Jens
Eyjólfsson m.a. boðið iand f Selásnum til beitar hand„
nautunum. — Mbl. frétti í gær á skotspón, að Vigfús
Grænlandsfari myndi verða ráðinn tii þess að gæta
sauðnautanna. Viðbúið er að þau þurfi talsverða
aðhlynningu. þar eð þetta eru aðeins þriggja n>ánaða
gamlir kálfar, en sauðnautakáifar munu að jafnaði
ganga í tvö ár með móðurinni. Kálfarnir standa ofast f
hnapp, og er sem þa.t >íti skjóls hvert af öðru þessl
skelfdu dýr!
GENGISSKRÁNING
NR. 80 — 27. ÁGÚST 1979
Kaup Sala
373,00 373^0*
Eining Kl. 12.00
1 Bandarfkjadollar
1 Starlingspund
1 Kanadadollar
100 Danakar krónur
100 Norakar krónur
100 Smnakar krónur
100 Finnak mörk
100 Franskir frankar
100 Bslg. frankar
100 Sviaan. frankar
100 Gytlini
100 V.-Þýzk mörk
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudoa
100 Posatar
100 Ysn
1 SDR (aórafök
draftarróttindi)
829,80 031,00*
320,00 320,70*
7063,70 7078,90*
7412,00 7427,90*
8835,90 885430*
9716,10 9738,90*
8739,85 0758,05*
12724» 1274,90*
22494,25 22542,55*
18572,90 1861230*
20375,30 20419,00*
45,61 45,71*
2791,90 2797,90*
70230 783,80*
306,55 507,75*
188,39 100,75*
Brsyting frá sföusfu akráningu.
405,68
GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 156 — 27. ágúst 1979. Einíng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 41030 411,18*
1 Sfarfingapund 912,78 914,78*
1 Kanadadollar 352,00 352,77*
100 Danakar krónur 7770,07 7768,79*
100 Norakar krónur 815330 8170,69*
100 Sasnakar krónur 971939 9740,39*
100 Finnak mörk 10687,71 10710,59*
100 Franakir frankar 9013,83 9834,51*
100 Balg. frankar 139932 1402,39*
100 Sviaan. frankar 24743,67 2479830*
100 Gyllini 20430,19 20474,08*
100 V.-Þýzk mörk 2241233 22480,90*
100 Lfrur 50,17 5038*
100 Austurr. Sch. 3071,09 3077,69*
100 Eacudoa 838,42 840,18*
100 PeMtar 82330 624,52*
100 Yan 188,32 188,72*
* Brayting fré síöuttu skráníngu.
J