Morgunblaðið - 28.08.1979, Síða 7

Morgunblaðið - 28.08.1979, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1979 7 Vaxtastóll ráöherrans Svavar Gestsson er bankamálaráðherra landsins. Sem slíkur er hann ábyrgur fyrir vaxta- stefnunni, eins og Hjör- leifur Guttormsson er höfuösökudólgurinn varöandi bá úlfakreppu, sem orkumálin eru komin í. Báðum pessum ráöherrum er þaö eigin- legt, að Þakka sér hvaö- eina, sem peir halda aö sé vinsælt. Á hinn bóginn kenna beir einlaagt öör- um um, ef embaettisverk peirra eru illa pokkuö. Afstaða iðnaðarráð- herra til Kröflu er talandi dæmi um Þetta. Á fundi neðri deildar Alpingis í vetur greiddi hann at- kvæöi gegn Því, aö boraö yröi viö Kröflu í sumar. Fyrir skömmu var hald- inn fundur í Mývatnssveit um Þessi máí, Þar sem frekari framkvæmdir við Kröflu eiga óskoruöum vinsældum aö fagna. Og vitaskuld baö iönaöar- ráöherra um skilaboö til fundaríns um Það, að hann hefði frá upphafi veriö sérstakur talsmaö- ur pess aö borað yröi viö Kröflu í sumar, — rétt eins og atkvæöagreiösla á Alpingi skipti engu máli og sýni alls ekki afstöðu Þingmanna til mála. í vetur sambykktu stjórnarflokkarnír efna- hagsráðstafanir, sem m. a. fólu • sér, aö vextir skyldu hækka meö verö- bólgunni. Svavar Gests- son er talsmaður ríkis- stjórnarinnar í Þessum málaflokki. Nú er ákveö- iö, aö vextir hækki um 5,5% hinn 1. september n. k. og heföu átt aö hækka um 10% sam- kvæmt lögunum. Um Þetta segir Svavar Gests- son, aö lögin hafi veriö knúin fram aö Sjálf- stæöisflokki, AlÞýöu- flokki og Framsóknar- flokki. Því kveðst hann ætla, að Þeir beri „veru- lega ábyrgð aö sínu mati“. — Og er Þá væntanlega undanskiliö, að AlÞýðubandalagiö sé meö öllu ábyrgöarlaust af stjórnarathöfnum, — a.m.k. sé „vaxtamálaráö- herranum“ meö öllu óvið- komandi, hvaöa vextir eru í landinu. „Til móts viö skynsemina“ Eftirtektarverö eru Þau ummæli bankamálaráö- herrans, að 5,5% vaxta- hækkunin nú komi „til móts viö skynsemina“. Þó skrifar leiðarahöfund- ur Þjóöviljans, aö hún muni í senn valda kjara- skerðingu og auka gengissigiö, en Þaö er einmitt Þessi ráðherra sem hefur gefiö Seöla- bankanum leyfi til Þess æ ofan í æ, að auka gengis- sigiö jafnt og Þétt. Hann hefur líka sagt í öðru samhengi, aö hann sé alveg á móti gengissigi, enda sé paö úrelt við stjórn efnahagsmála og bitni á launastéttunum í landínu. „Til móts viö skynsem- ina“, segir ráðherrann. Það er út af fyrir sig merki um sérstæöa eiginleika „sjáandans" aö geta ráöiö í einhvern skynsemisvott í stjórn efnahagsmálanna, eins og á Þeim hefur verið haldiö. Miklu trúlegra er Þó, að Þar sé um missýn að ræöa. Frá upphafi sinnar ferðar hafi ríkis- stjórnin haldiö „til móts við vitleysuna" og sé senn komin aö Þeim áfanga, Þegar hún veröur algjör. Vinna að endurskoðun á tillögum í efnahagsmálum „ÞETTA var fyrsti fundurinn, þar sem fjallað var um endur- skoðun á tillögum okkar í efna- hagsmálum og það er mjög ákveðinn vilji okkar Framsóknarmanna að leggja grundvöll að því að í haust verði gripið til raunhæfra aðgerða til að snúa við dæminu varðandi þróun efnahagsmálanna,“ sagði Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins, er Mbl. spurði hann í gærkvöldi um sameiginlegan fund þing- flokks og framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins í gær. Steingrímur sagði að á fundin- um hefðu menn rætt ítarlega fjármál ríkisins og þær tillögur, sem fram hafa komið frá stjórnar- flokkunum. Hann sagði of snemmt að segja til um í hvaða átt endur- skoðunin gengi, en sagði að þar vægju þungt breytingar á vísitölu- kerfinu og einnig vildu fram- sóknarmenn skoða nákvæmlega samkomulag norskra stjórnvalda og verkalýðshreyfingar þar í landi um verðstöðvun. Þá sagði Steingrímur, að auk efnahagsmála hefðu landbúnaðar- málin verið á dagskrá í framhaldi af tillögum nefndar, sem fjallaði um þau mál og skilað hefur skýrslu um störf sín. ..vil ekki annaö!” Alpaábmuðiðog smjöriiki hf ibaksturinn ícuzílc. 29800 ' BUÐIN Skipholti 19 MEST SELDU HLJÓMTÆKI LANDSINS vegna þess aö hagkvæmnari kaup gerir þú ekki ENGINN VAFI 70 WÖTT Tvinnmn sem má treysta. Hentar fyrir allar gerðir efna. Sterkur — lipur. Óvenju mikið litaúrval. DRIMA — fyrir öll efni Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson &Coh.f.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.