Morgunblaðið - 28.08.1979, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1979
31
Evrópumót íslenskra hesta í Hollandi:
Ragnar Hinriksson
Evrópumeistari
Frá Valdimar KrÍBtinasyni fréttarltara
Mbl. á EM í Hollandi, 27. igúst.
RAGNAR Hinriksson varö stiga-
hæstur keppenda á Evrópumóti
íslenskra hesta í Hollandi um
heigina á stóðhestinum Fróöa frá
Ásgeirsbrekku og hlaut titilinn
Evrópumeistari 1979. Aörir ís-
lensku knapanna voru ekki meöal
þeirra fimm efstu en þýska
keppnissveitin varö stigahæst á
mótinu. Kom sigur Ragnars
nokkuö á óvart og sérstaklega
vakti þaö athygli aö hann skyldi
bera sigurorö af knöpum sem
þarna kepptu á hrossum, sem
þeir höföu um árabil þjálfaö og
áöur staðiö í fremstu röö á
Evrópumótum. Ragnar gat ekki
keppt á þeim hesti, sem hann
kom meö aö heiman, þar sem sá
hestur veiktist og fékk hann
Fróöa aö láni rétt í þann mund,
sem mótiö hófst.
Ekki liggja enn fyrir endanlegar
upplýsingar um stigafjölda kepp-
enda en úrslit í fimmgangi uröu
þau aö efstur varö Ragnar Hin-
riksson á Fróöa frá Ásgeirs-
brekku, annar Jens Iversen Dan-
mörku á Vindskjóna frá Álfsnesi,
þriöji Walter Schimtz, Þýskalandi,
á Baldri frá Stokkhólma, fjóröi
Walter Feldmann yngri, Þýska-
landi á Hákoni, f. í Þýskalandi, í
fjóröa sæti varö Reynir Aöal-
steinsson á Pöndru, f. ytra og í
fimmta sæti varö Jóhannes
Hoyos, Austurríki, á Ljóra frá
Eiríksstööum.
í töltkeppninni varö efst Christ-
iane Mathiesen, Þýskalandi, á
Gammi frá Hofsstööum, annar
varö Bernd Vith á Fagra-Blakk
frá Hvítárbakka, þriðji Walter
Schimtz, Þýskalandi, á Baldri frá
Stokkhólma, fjóröi Walter Feld-
mann yngri, Þýskalandi, á Há-
koni, og í fimmta sæti varö
Danieia Stein, Þýskalandi, á Trítli
frá Leirulækjarseli. Af íslending-
unum, sem þátt tóku í töltkeppn-
inni er þaö aö segja aö Siguröur
Sæmundsson varö í áttunda sæti
á Fjalari, í níunda sæti Aöalsteinn
Aöalsteinsson á Grákolli og í
tíunda sæti Ragnar Hinriksson á
Fróöa.
Úrslitin í 250 metra skeiði uröu
þau aö þrír fyrstu hestarnir náöu
sama tíma, 25,4 sek., en þaö eru
Ljóri frá Eiríksstööum, knapi Jó-
hannes Hoyos, Austurríki, Víking-
ur, tuttugu vetra hestur, sem oft
hefur keppt á Evrópumótum en
ekkert er vitaö um ætt hans,
knapi Barla Balandum, Sviss og
Fróði frá Ásgeirsbrekku, knapi
Ragnar Hinriksson. í skeiöinu
keppti Ragnar Hinriksson einnig
á Gretti frá Svarfhóli og varö í
sjötta sæti. Þá keppti Reynir
Aöalsteinsson í skeiöinu á
Pöndru en varö aftarlega.
í fjórgangi uröu úrslit þau aö í
fyrsta sæti varö Bernd Vith á
Fagra-Blakk frá Hvítárbakka,
annar Walter Schmitz á Baldri frá
Stokkhólma, í þriöja sæti Christ-
anna kom fram óánægja meö
umhiröu hestanna í hesthúsinu
og töldu þeir húsiö ekki uppfylla
þau skilyröi, sem gera þyrfti til
sóttkvíar eins og hestarnir heföu
átt að vera í. — Þetta var þaö
eina sem ég gat gert, sagöi
Sigurbjörn Bárðarson er hann var
spurður, hvort þaö hefði ekki
verið frumhlaup hjá honum aö
fara meö Garp í keppnina. Hann
bætti því líka viö aö þáttur Garps
í mótinu hefði sýnt hversu léleg-
um hestum aörar þjóöir tefldu
fram í fimmgangi og sýning
Garps heföi greinilega glatt
áhorfendur, sérstaklega landann.
Fram kom í samtalinu viö Sigur-
björn aö hann taldi aö ástæöa
þess aö íslensku keppnishestarn-
ir hefðu sýkst af hestainflúensu
heföi verið skipulagsleysi af hálfu
þeirra, sem fyrir mótinu heföu
staöið. Þeir heföu átt aö fá
einangruö beitarhólf, þar sem
ekki heföi veriö beitt hestum
nýlega eins og Þjóöverjarnir
fengu. Þjóðverjarnir voru með
sérstakt beitarhólf enda féll eng-
inn hestur út úr keppnisveit
þeirra.
Veðriö hér yfir mótsdagana
hefur verið heldur leiðinlegt og
helst minnt á íslenska sumar-
veðráttu eins og hún gerist leiöin-
legust, rigning og hálfgerö nepja.
Evrópumeistarínn 1979, Ragnar Hinriksson 29 éra gamall tannsmíður
og kunnur tamningamaöur, nú búsettur í Borgarnesí, situr hór Fróöa
frá Ásgeirsbrekku. Fróöi er stóöhestur, brúnn að lit, fæddur 1970 að
Ásgeirsbrekku undan Lýsingi 409 frá Voðmúlastöóum og Dögg frá
Kyöjuholti en Dögg er undan Sörla frá Brunnum í Hornafiröi. Hér
heima var Fróöi í eigu Vatnsleysubúsins og síöar í eigu Sigurbjörns
Eiríkssonar en nú er hann í eigu Þjóðverja. Fróði var sýndur á
Vindheimamelum 1974 og fókk Þá 8,12 í einkunn og góöa umsögn.
Ljósm. Sig. Sigm.
TOPPURINN FRA FINNLANDI
Tæki sem
má
treysta
Serstakt kynningarver
kr. 629.980
Staðgr. kr. 598.000
Greiðslukjör frá
200.000 kr. út
og rest á 6 mán.
3ara
ábyrgö
a myndlam
50
ara
• 26 tommur
• 60% bjartari mynd
• Ekta viöur
• Palesander, hnota
• 100% einingakerfi
• Gert fyrir f jarlasgöina
• 2—6 metrar
S Fullkomin Þjónusta
Verslid isérverslun með
LITASJÓNVÖRPog HUÓMTÆKI
29800
BUÐIN Skipholti19
á Fróða
frá
r
Asgeirs-
brekku
iane Mathiesen á Gammi frá
Hofsstöðum en þau þrjú eru öll
frá Þýskalandi. í fjóröa sæti varö
Aöalsteinn Aöalsteinsson á Grá-
kolli og í fimmta sæti Daniela
Stein, Þýskalandi á Trítli. Sigurö-
ur Sæmundsson varö í sjöunda til
áttunda sæti á Fjalari en af
íslendingunum kepptu aöeins
Reynir og Siguröur í þessari
grein.
ísiensku knaparnir kepptu ekki
í víöavangshlaupi mótsins né
hlýðniæfingum en í parareiöinni
var Reynir Aöalsteinsson ásamt
Walter Feldmann yngri í ööru
sæti.
í íslensku tvíkeppninni, sem er
samanlagöur árangur úr tölti og
Hestar
fjórgangi eöa fimmgangi uröu
úrslit þau aö efstur varö Fagri-
Blakkur frá Hvítárbakka, knapi
Bernd With, Þýskalandi, en ís-
lensku knaparnir komust ekki í
fyrstu fimm sætin í tvíkeppninni
og aöeins einn þeirra, Ragnar
Hinriksson, var eins og áöur
sagöi í hópi fimm stigahæstu
keppenda á mótinu, en þar var
aöeins miöað viö þau stig, sem
hann fékk, er hann keppti á
Fróöa.
Einn íslensku knapanna
Trausti Þór Guömundsson, gat
ekkert keppt á mótinu vegna
veikinda en nokkuö var um að
íslensku feröalangarnir legöust í
flensu. Eyjólfur ísólfsson, sem átti
aö sitja varahest íslensku sveitar-
innar keppti ekki heldur á mótinu.
Eins og áður hefur komiö fram
keppti Sigurbjörn Báröarson á
Garpi á fyrsta degi mótsins en
hann var dæmdur úr leik þar sem
Garpur var meö hrossainflúensu.
Var Sigurbirni einnig vísaö frá
frekari keppni á mótinu vegna
bessa.
Af íslensku hestunum uröu
Skelmir, Jökull og Penni mest
veikir af flensunni og voru þeir
enn með hita á sunnudag. Garpi
versnaöi ekki viö aö taka þátt t
keppninni og var hitalaus á
sunnudag.
í samtölum við íslensku knap-