Morgunblaðið - 28.08.1979, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1979
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendill
Sendisveinn óskast til starfa nú þegar.
Upplýsingar gefur
Landssamband ís. útvegsmanna
Hafnarhúsi v. Tryggvagötu, Reykjavík.
Flataskóli Garðabæ
Vegna forfalla vantar kennara í hálfa stööu.
Kennsla yngri barna.
Sími 42756.
Skólastjóri.
Starfskraftur
óskast í bóka- og blaöaverslun strax.
Æskilegur aldur 20—35 ár. Vinnutími 9—2
eöa 1—6.
Umsókn með uppl. um vinnutíma, aldur,
menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 31.
ágúst merkt: „Dugleg — 648“.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Grunnskólar Hafnar-
fjarðar — Upphaf
skólastarfs 1979—1980
3. sept. Kennarafundir í skólunum kl. 14.00.
6. sept. Mæting nemenda, stundarskrár
afhentar. 4. bekkur kl. 10.00, 3. bekkur kl.
11.00, 2. bekkur kl. 13.00, 1. bekkur kl.
14.00.
7. sept. 6. bekkur kl. 9.00, 5. bekkur kl.
10.00.
10. sept. Nemendur 8. bekkjar mæti kl. 9.00.
Nemendur 7. bekkjar mæti kl. 10.00, sex ára
börn mæti í skólana 14. sept. kl. 15.
Innritun nýrra nemenda fer fram í skólunum
frá og með 28. ágúst.
Fræðsluskrifstofa Hafnarjfaröar
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í iögsagnarum
dæmi Reykjavíkur í september 1979.
Mánudagur 3. aapt. R-51501 til R-52000
Þriöjudagur 4. sapt. R-52001 til R-52500
Míövikudagur 5. sapt. R-52501 til R-53000
Fimmtudagur 6. aapt. R-53001 til R-53500
Föatudagur 7. sapt. R-53501 til R-54000
Mánudagur 10. sspt. R-54001 til R-54500
Þriöjudagur 11. sapt. R-54501 til R-55000
Miövikudagur 12. sapt. R-55001 til R-55500
Fimmtudagur 13. sapt. R-55501 til R-56000
Föatudagur 14. sapt. R-56001 til R-56500
Mánudagur 17. sapt. R-56501 til R-57000
Þriöjudagur 18. sapt. R-57001 tii R-57500
Miövikudagur 19. sapt. R-57501 til R-58000
Fimmtudagur 20. sapt. R-58001 til R-58500
Föstudagur 21. sapt. R-58501 til R-59000
Mánudagur 24. sapt. R-59001 til R-59500
Þriöjudagur 25. sapt. R-59501 til R-60000
Miövikudagur 26. sapt. R-60001 til R-60500
Fimmtudagur 27. aspt. R-60601 til R-61000
Föatudagur 28. sapt. R-61001 til R-61500
Bifreiöaeigendum ber aö koma með bifreiðar
sínar til bifreiöaeftirlits ríkisins, Bíldshöföa 8
og verður skoðun framkvæmd þar alla virka
daga kl. 08:00—16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoöunar.
Viö skoðun skulu ökumenn bifreiöanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber
skilríki fyrir því aö bifreiöaskattur sé greiddur
og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, aö skráningarnúmer
skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald-
mælir í leigubifreiöum sem sýnir rétt ökugjald
á hverjum tíma. Á leigubifreiöum til mann-
flutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera
sérstakt merki meö bókstafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tíma verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokaö á laugardögum.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
22. ágúst 1979.
Sigurjón Sigurðsson.
Aðvörun til
hundaeigenda í
Bessastaðahreppi
Samkvæmt bréfi heilbrigöisnefnda hrepps-
ins 17. ágúst 1979 hefur reglugerö um
hundahald ekki veriö framfylgt nema aö litlu
leiti. Veröa því þeir hundar sem ganga lausir
eftir 5. september n.k. tafarlaust fjarlægðir án
frekari fyrirvara.
Hreppstjórinn
Við stofnum
sparisjóð
Stofnfundur nýs sparisjóðs verður haldinn kl.
20.30 í kvöld í Kristalsal Hótel Loftleiða.
Dagskrá:
1. Tillaga um stofnun sparisjóös.
2. Lögð fram drög aö samþykktum spari-
sjóðsins.
3. Kosning stjórnar.
4. Önnur mál.
Vinsamlegast athugið aö áríðandi er aö allir
stofnfélagar mæti.
Hægt er aö gerast stofnfélagi á fundinum.
Undirbúningsnefnd
Fimleikar
Fimleikadeild Gerplu, Skemmuveg 6, sími
74925.
Starfsemin hefst laugardaginn 1. sept.
1. Byrjendur fimleika 6—9 ára.
2. Áhaldafimleikar framhald.
3. Jazzleikfimi.
4. Leikfimi fyrir konur.
Innritun fer fram þriðjudaginn 28.8. og
miövikudaginn 29.8. milli kl. 17—21 í síma
74925.
Framhaldsnemendur láti skrá sig á sama
tíma.
Stjórnin.
Styrkur til hjúkrunarkennaranáms
í fjárlögum ársins 1979 er gert réö fyrir fjárveitingu aö upphæö
600.00 - til aö styrkja hjúkrunarfræöing til hjúkrunarkennaranáms
erlendis
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 20. september n.k. á sérstökum eyöublöðum sem fást
í ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö
23. ágúst 1979
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
óskast
meö lager aðstööu.
Tilboð sendist Mbl. merkt: Húsnæöi — 649“.
tilboö — útboö
lltboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirtaliö efni:
1. Línuefni fyrir Vesturlínu
Vír útboð nr. 79034
einangrar útboö nr. 79035
klemmur útboö nr. 79036
þverslár útboö nr. 79037
Línuefni fyrir Vopnafjaröarlínu Vír útboö nr. 79038
einangrar útboö nr. 79039
klemmur útboö nr. 79040
þverslár útboö nr. 79041
3. Spjaldloki fyrir Gönguskarösárvirkjun,
útboö nr. 79032
4. Hlíföarhólkar fyrir sæstreng
útboö nr. 79042
Útboösgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins.
Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö þriöjudeginum 28. ágúst.
1979 gegn óafturkræfri greiöslu kr. 5000,- fyrlr hvert eintak
útboö samkvæmt llöum 1—2 og kr. 1000 hvert elntak samkvæmt
liöum 3—4.
Tilboöum samkvæmt llðum 1—2 skal sklla fyrir kl. 12.00 fimmtudag-
ínn 20. september n.k. en þau veröa opnuö kl. 14.00 sama dag.
Tilboöum samkvæmt liðum 3 og 4 skal skila mánudaginn 10.
september nk. Tilboð samkvæmt llö 3 veröur opnaö kl. 10.00 og
tilboö samkvæmt liö 4 kl. 14.00 sama dag.
Væntanlegir bjóöendur geta veriö viöstaddlr opnun tllboöa.
Rafmagnsvmtur Rfkisins
Til leigu
Til leigu á góöum staö rétt viö miðtjömina
100 ferm. tilbúiö skrifstofuhúsnæði. Hentar
fyrir ýmsa aöra starfsemi. Tilboö sendist Mbl.
fyrir 31.8. merkt: „Fagurt útsýni — 687“.
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 230 rúml. stálskip smíöaö
1959 meö 800 hestafla M.W.M. aðalvél.
Útbúinn nýlegum siglingatækjum. Lítiö áhvíl-
andi á skipinu.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR SÍML 29500
XFélogsstmf
Sjálfstœðisflokksms
Þór S.U.S. Breiðholti
Þelr félagar f Þór S.U.S. Breiðholti er hafa áhuga á aö sitja 25. þing
S.U.S. á Húsavík dagana 14,—16. september n.k. hafi samband viö
formann félagsins Erlend Kristjánsson si'mi 73648 eöa framkva
stjóra F.U.S. Stefán Stefánsson Valhöll, Háaleitisbraut 1, siv
sem allra fyrst.
ÞórS.U.