Morgunblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979 Ljósa- stillingar Verið tilbúín vetrarakstri með vel stillt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viðgerðir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla samlokur o.fl. í flestar gerðir bifreiða. BRÆÐURNIR ORMSSON % IÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU xC> x3> s><3> Steindór frá Hlöðum mun fjalla um reimleika í sæluhúsum í útvarpsþætti klukkan 21.40 í kvöld. Reimleikar i sæluhúsum Hrakningar á heiða- vegum, draugar og for- ynjur og fleira slíkt hef- ur löngum verið sam- tvinnað sögu íslensku þjóðarinnar, þó að raf- lýsing og betri húsa- kynni á síðari áratugum hafi vissulega verið draugatrúnni skeinu- hættur óvinur. Margir eru þeir þó enn sem trúa statt og stöðugt á að ýmislegt óhreint sé á ferli umhverfis okkur. í útvarpsþætti klukkan 21.40 í kvöld mun Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum, fyrrum skóla- meistari á Akureyri, segja frá reimleikum í sæluhúsum í viðtali við Jón R. Hjálmarsson skólastjóra. Er ekki að Prúðu leikararnir eru á dag- skrá .Sjónvarpsins í kvöld, og hefst þátturinn klukkan 20.40, eða strax að loknum fréttum og auglýsingum. Prúðu leikarana er víst óþarft að kynna, svo vinsæl- ir sem þeir eru meðal sjónvarps- áhorfenda, en gestur þeirra að efa að margt fróðlegt mun þar koma fram, er þessir tveir fræðaþulir leggja saman krafta sína. þessu sinni verður hinn heims- kunni Harry Belafonte. Belafonte er ekki síður þekkt- ur en gestgjafar hans í kvöld, svo þegar Prúðu leikararnir og hann leggja faman krafta fína má búast við frábærum þætti. Sjónvarp klukkan 20.40: Harry Belafonte og Prúðuleikaramir húsa Árni Johnsen blaða- maður er með þátt í út- varpinu í kvöld, og hefst hann klukkan 20.40. Þátt- ur Árna nefnist „Flandr- að milli húsa“, og er af léttara taginu. í þættinum í kvöld lítur Árni inn á fjórum stöðum, og ræðir við leikarana Lárus Ingólfsson og Ró- bert Arnfinnsson, Balth- azar listmálara og Rut Ingólfsdóttur fiðluleikara. Árni Johnsen flandrar milli húsa í Útvarpsþætti sínum í kvöld, og spjallar við ýmsa þekkta borgara. Þátturinn hefst klukkan 20.40. Arni flandrar milli lltvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 14. september. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Flutningarnir“ eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les (5.) 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Morguntónleikar. Jo- hannes-Ernst Köhler og Ge- wandhaus hljómsveitin í Leipzig leika Orgelkonsert í g-moll nr. 1 op. 4 eftir Handel; Kurt Thomas stjórn- ar/ Filharmóníusveitin í Ósló leikur Sinfóníu í d moll op. 21 eftir Sinding; Öivin Fjeldstad stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason les (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Ungv- erska útvarpshljómsveitin leikur „Boðið upp i dans,“ vals eftir Weber; Gyoörgy Lehel stjórnar/ Arnold van Mill syngur aríu úr óperum eftir Lortzing með kór og hljómsveit undir stjórn Rob- erts Wagners. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatíminn: að byrja í skóla. Stjórnandi: Guðríður Guðbjörnsdóttir. Guðrún Helgadóttir les kafla úr bók sinni „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna“. Viðar Eggertsson les úr sögunni „Línu langsokk“ eftir Astrid Lindgren í þýðingu Jakobs ó. Péturssonar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDID 19.40 Einleikur í útvarpssal: Ilafliði Hallgrímsson leikur verk sitt „Solitaire“ fyrir einleiksselló. 20.00 Púkk. Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Ágúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Flandrað milli húsa. Árni Johnsen blaðamaður lítur inn á fjórum stöðum og talar við leikarana Lárus Ingólfsson og Róbert Arn- finnsson, Balthasar listmál- ara og Rut Ingólfsdóttur fiðluleikara. 21.25 Sönglög eftir Claude Deb- ussy. Barry McDaniel syng- ur sex lög við ljóð eftir Paul Verlaine. Aribert Reimann leikur á píanó. (Hljóðritun frá útv. í Berlín). 21.40 „Hér á reiki er margur óhreinn andinn“. Steindór Steindórsson fyrrum skóla- meistari á Akureyri segir frá reimleikum í sæluhúsum í viðtali við Jón R. Hjálmars- son fræðslustjóra. , 2205 Kvöldsagan: „A Rínar- slóðum“ eftir Ileinz G. Konsa- lik. Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar með lög- um á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 14. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Prúðu ieikararnir. Gestur í þessum þætti er söngvarinn Harry Bela- fonte. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Andlit kommúnismans. Fyrsti þáttur af þremur. Kommúnisminn er einhver Iöflugasta stjórnmálahreyf- ing vorra tíma og svo fjöi- skrúðug að engin tvö | kommúnistaríki útfæra kenninguna á sama hátt. í þessum þætti fjaliar breski rithöfundurinn Robert McKee um kommúnista- flokkinn á ftalíu. I þcim tveimur þáttum, sem Sjón- varpið mun sýna síðar, V _________________________ verður greint frá kommún- ismanum í Kongó og Júgó- slaviu. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Frið- björn Gunnlaugsson. 21.35 Ærsladraugurinn. (Blithc Spirit). Bresk gam- anmynd frá árinu 1945, byggð á leikriti Noels Cow- ards. Leikstjóri David Lean. Aðalhlutverk Rex narrison, Kay Hammond, Constance Cummings og Margaret Rutherford. Rithöfundur nokkur fer á miðilsfund í efnisleit. Mið- illinn nær sambandi við fyrri eiginkonu rithöf- undarins. og þegar fundi lýkur, neitar andi hinnar látnu að hverfa á braut. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.05 Dagskrárlok. __________________________y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.