Morgunblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR14. SEPTEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Sandgerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7474 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Blaðburðar- fólk óskast í Siglufiröi í norðurbæinn, frá 1. sept. Uppl. í síma 71489 Siglufirði. JtJöfpmM&Mlt Verkstjóri Okkur vantar verkstjóra í frystihús út á landsbyggðinni. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verk- stjóri 3157“. Lítil heildverzlun óskar eftir röskum starfsmanni til sölu og afgreiðslustarfa sem allra fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Þeir sem áhuga hafa á starfinu og telja sig hæfa, leggi nöfn sín með persónulegum upplýsingum í umslag merkt: „LEIKFÖNG — 3135“ í afgreiðslu blaðsins innan viku. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfs- kraft til símavörslu, bæjarferða og annarra almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Verslun- arskólamenntun nauðsynleg og góð vélritun- arkunnátta æskileg. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Þ-3136". Atvinna Vantar nú þegar eða sem allra fyrst tvær til þrjár starfsstúlkur viö framreiðslustörf og alhliða vinnu á hóteli. Uppl. gefur Árni Stefánsson eða Hafdís Gunnarsdóttir í síma 97-8240 og 8215. Hótel Höfn, Hornafiröi. Lagermaður Heildverzlun óskar að ráöa mann til starfa á vörulager. Stundvísi og snyrtimennska áskil- in. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Lagerstarf — 616“. Leikhús- kjallarinn óskar aö ráöa matreiðslumann eöa matráðskonu. Einnig aðstoðarstúlku í eldhús svo og birgðavörð. Upplýsingar á skrifstofu Leikhúskjallarans í dag og á morgun milli kl. 2—4 (ekki í síma). Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: í húsgagnadeild: Sölumann til starfa allan daginn. Reynsla æskileg, en ekki skilyrði. Lágmarksaldur 22 ár. Á húsgagna- lager: Til aöstoðar við samsetningu á húsgögnum. Einnig við pökkun og útkeyrslu að hluta. Starf allan daginn. í matvörudeild: Til afgreiöslustarfa á kassa hálfan daginn frá kl. 1—6. Uppl. á skrifstofunni í dag, ekki í síma. VdrumarkaDurinn h f. I Ármúla 1A. Húsgagna og heimilisd S-86-112 | Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv d S-86-113 Vélaverk- fræðingur M.Sc. sem lauk námi í Englandi í ár. Með sér grein: Explotation of Materials og sveinspróf í vélvirkjun, óskar eftir atvinnutilboði til skemmri eða lengri tíma. Vinsamlega sendið uppl. til Mbl. merkt: „Vélaverkfræðingur — 714“. Málmiðnaðar- menn Vegna mikilla verkefna sem fram undan eru óskum við að ráöa menn í ýmsar framleiöslu- og þjónustudeildir okkar. Upplýsingar veita yfirverkstjórar. Vélsmiöjan Héöinn h.f. Seljavegur 2. Sími 24260. Garöa-Héöinn h.f. Stórás Garöabæ. Sími 51915. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahúsið á Húsavík óskar að ráða hjúkr- unarfræöinga nú þegar. Allar uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Sjúkrahúsiö á Húsavík s.f. Verkamenn óskast 2—3 verkamenn vantar í byggingarvinnu. Upplýsingar á staðnum Grensásvegi 9, 2. hæð. Byggingarfélagiö Sköfur s.f. Sendisveinn óskast nú þegar. SHÉÐÍNN = Seljavegi 2. Sími 24260. Saumastörf Saumakonur vantar til heils- eða hálfsdags- starfa strax. Góö vinnuaðstaða. Vel staðsett fyrir allar strætisvagnaleiðir. Unnið eftir bónuskerfi. Allar upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í síma 82222. DÚKUR HE Skeifan 13, Reykjavík. Starfskraftur óskast til aðstoðar í mötuneyti. Uppl. í síma 14672 milli kl. 17 og 19. Starfskraftur óskast í matvöruverzlun í miðbænum. Vinnutími frá kl. 13—18. Uppl. ísíma 13555 eftir kl. 13. Tæknifræðingur Vélaverkfræðingur eða tæknimaður á sviði véla og skipa óskast til þess að hafa yfirumsjón um ráðgjöf og útfærslu við brennslu svartolíu í skipum, svo og á innflutningi á varahlutum og tækjum til skipa. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, eða í pósthólf 893, fyrir 24. september n.k. Landssamband ísl. útvegsmanna. Bakarameistari Bakari með 10 ára starfsreynslu óskar eftir vellaunuöu starfi sem fyrst. Tilboð og upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt: „Bakari — 3134“. Oskum að ráða sendil til starfa hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni næstu daga. Kristján Siggeirsson H.F. Laugavegi 13 — Reykjavík. Staða skattstjóra í Austurlandsumdæmi er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1980 að telja. Umsóknarfrestur er til 8. október. Umsóknir sendist fjármálaráöuneytinu er veitir nánari upplýsingar. Fjármálaráöuneytiö, 4. september 1979. Verkamenn Vantar nokkra góöa verkamenn í byggingar- vinnu nú þegar. Uppl. í síma 86431 á daginn og 74378 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.