Morgunblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979 í DAG er föstudagur 14. september, KROSSMESSA á hausti, 257. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.18 og síödegisflóö kl. 12.55. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 06.46 og sólarlag kl. 20.00. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.23 og tungliö í suöri kl. 08.12. (Almanak háskólans. Sá, sem færir þakkar- gjörö aö fórn heiörar mig og þann sem breytir grandvarlega, vil ég lóta sjó hjólpræði. K ROSSGATA 2 3 6 7 8 1 ' 71 ■■i^^ 11 " 14 ■■ is ____M______i Lárétt: — 1 veikin, 5 sam.staeéir. 6 frek, 9 fornafn, 10 tónn, 11 samhljóóar, 12 amhátt. 13 óvild, 15 bókstafur, 17 lofaði. Lóðrétt: — 1 búkur, 2 skánar, 3 lötfg, 4 ber, 7 kvennafn, 8 dimm- viðri, 12 óva'ttur, 14 ber, 16 samhljóðar. Lausn siðustu krossnrátu: Lárétt: — 1 hrósar, 5 ró, 6 eisuna, 9 æði, 10 pól, 11 fa, 13 uitu, 15 ræna, 17 fattna. Lóðrétt: — 1 hreppir, 2 rói, 3 sauð, 4 róa, 7 sæluna, 8 nift, 12 auia, 14 lag, 16 æf. FRÉTTIR ÞESSIR krakkar eiga heima í Breiðholtshverfinu og efndu fyrir nokkru til hlutaveltu tii ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna og söfnuðu þau þar 6000 krónum. — Illutaveltan var haldin að Austurbergi 11. Stóru krakkarnir á myndinni en þau stóðu fyrir hiutaveltunni heita: Sif Jónsdóttir, Tinna Jónsdóttir, Jón Lárusson og Gunnar Ármann Þórarinsson. í FYRRINÓTT var nætur- frost á nokkrum stöðum á landinu í byggð og til fjalla, Fór það niður í þrjú stig t.d. austur á Hellu og á Hveravöllum, en frost eitt stig á Þingvölium, á Eyrar- bakka, vestur í Æðey og norður á Staðarhóii. Hér í bænum fór hitinn niður í 1 stig um nóttina. í fyrradag var sólskin hér í bænum i rúmlega 15 klukkustundir. Viða var hitinn um frost- mark. — Veðurstofan sagði í veðurspárinngangi að enn muni verða kalt um land allt. í fyrrinótt var mest úrkoma á Fagurhóls- mýri og varð næturúrkom- an 13 mm. Þar mun hafa verið slydda. SKATTSTJÓRASTARFIÐ á Austurlandi er samkv. nýj- asta Lögbirtingablaði laust til umsóknar. Páll Halldórs- son, sem verið hefur skatt- stjóri um 17 ára skeið, lætur af störfum, en tekur við öðru starfi í tengslum við fjár- málaráðuneytið. Umsóknar- frestur um starfið, sem fjár- málaráðuneytið auglýsir, er til 8. okt. n.k. en starfið veitist frá næstu áramótum. FRA HOFNINNI í FYRRADAG kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar að ut- an, svo og Múlafoss, sem haft hafði viðkomu á ströndinni. Þá fór Hóifoss áleiöis til útlanda þá um kvöldiö. — Og í fyrrinótt lagði Skógarfoss af stað áleiðis til útlanda. í gær fóru Mánafosss og Skeiðsfoss áleiðis tii útlanda. Helgafeil fór á ströndina. Arnarfell var væntanlegt að utan í gær, svo og Lagarfoss, er hafði viðkomu á ströndinni. Þá var Fjallfoss væntanlegur seint í gærkvöldi, af ströndinni. Leiguskipið Coaster Emmy kom úr strandferð í gær og Litlafell kom og fór. Þá var Grundarfoss væntanlegur af ströndinni í gær. í^gærmorg- un kom togarinn Ásbjörn af veiðum og landaði hann afl- anum, rúmlega 100 tonnum. [ IVIESSUR ~j AÐVENTKIRKJAN Reykja- vík: Á morgun, laugardag, Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Erling Snorrason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista í Keflavík: Á morg- un, laugardag, Biblíurann- sókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Guðmundur Ólafs- son prédikar. AÐVENTKIRKJAN Vest- mannaeyjum: Á morgun, laugardag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11 árd. David West prédikar. ÁRNAO MEILLA 75 ÁRA varð hinn 5. septem- ber síðastl. Anna Gunnars- son, Blómvallagötu 12, Reykjavík. Gullbrúðkaup áttu nýlega hjónin Helga Halldórsdóttir og Kristinn Bjarnason, fyrr- verandi kaupmaður á Fá- skrúðsfirði. Þau hjónin eru nú til heimilis að Álftamýri 12 í Reykjavík. KVÖLD-. nætur- og heltfarÞjónusta apótekanna i Reykjavík dattana 14. september til 20. september. aó báðum dötfum meðtoldum verður sem hér segir: 1 LYFJABÚÐINNI IÐUNNI, en auk þcss er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla datta vaktvikunnar nema sunnudatf. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, s/mi 81200. Alian sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauttardöttum og heltfidotfum. en hættt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á iaujrardöftum Iri kl. 14-16 slmi 21230. Göntfudeild er lokuð á helffidötfum. Á virkum dögum kl kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánii til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnud-gum I til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGAHH ILI RE4 KJAVÍKuK: Alla daga kl. 15.30 til kl. 1 — KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til ki. 1 kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla dati 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtt kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - VÍFILSSTA Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 2 SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir Id. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknaféi. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fata fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. QÓrti LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ™ inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. sfmi 27155. Eftir iokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR. Þingholtsstrætl 27, sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21.. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu hjálp f viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777 C nWbíUMP HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUKHAnUb spftalinn: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánu daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuha-lum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. síml 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Illjéiðbókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhanncs- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9 — 10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8 — 20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðlð í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenne og karla. — Uppl. f sfma 15004. Rll AKIAUAIf'T vAKTÞJONUSTA borgar- ulLANAVAA I stofnana svarar alla virka daga frá Id. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- í Mbl. fyrir i50 árumi „VIÐEYJARSUNDIÐ fyrsta. - í dag (6. sept.) eru liðin 15 ár frá því að Benedikt G. Waage (síðar forseti ÍSÍ) synti úr Við- ey. Sundið var 3‘Á km og svam Benedikt þessa vegalenKd á einni klst. og 56 mín. Sjórinn var þá IOV20 heitur. Sund þetta er mönnum enn í fersku minni, svo mikið afrek þótti það. Má nefna þetta sund morjfunroða sundíþróttar hér á landi og ljúft og skylt að óska hinum ötula íþróttafrömuði til hamingju með afmælið...“ „BENZÍNGEYMANA á Lækjartorgi vill veganefnd hæjarins fá í burtu svo fljótt sem verða má. Ertoúist við að breyta þurfi Torginu, svo þar verði meira rúm fyrir bila. í nýrri lögreglusamþykkt segir að bílar megi ekki vera að staðaldri á götunum, nema á stöku stað ...“ GENGISSKRÁNING NR. 173 — 13. SEPTEMBER 1979 Eining Kt. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 379,70 380,75* Sterlingspund 840,95 842,75* 1 Kenadadollar 326.85 327,55* 100 Danekar krónur 7267,15 7287,45* 100 Norekar krónur 7594,65 7610,65* 100 Saanekar krónur 9026,90 9045,90* 100 Finnek mörk 9888,00 9908,80* 100 Franekir frankar 8977,20 8996,10* 100 Belg. franker 1307,15 1309,95* 100 Sviaan. frenkar 23252,70 23301,70* 100 Gyllini 19099,95 19140,15* 100 V.-Þýak mörk 20979,90 21024,10* 100 Lfrur 46,69 46,79* 100 Aueturr. Sch. 2916,65 2922,75* 100 Eecudoa 771,55 773,15* 100 Peeetar 574,55 575,75 100 Yen 170,34 170,70* 1 SDR (aóretök dráttarróttindí) 494,47 495,51 * Breyting frá efðuetu ekráningu. V------------------- ------------------------------- -------------------- , GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 173 — 13. SEPTEMBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 417,56 418,44 1 Sterlingspund 925,05 927,03‘ 1 Kanadadollar 359,54 360,31* 100 Danskarkrónur 7993,87 8010,70’ 100 Norskar krónur 8354,12 8371,72’ 100 Sœnskar krónur 9929,59 9950,49’ 100 Finnsk mörk 10876,80 10899,68’ 100 Franskir frankar 9874,92 9895,71’ 100 Belg. frankar 1437,87 1440,95’ 100 Svissn. frankar 25577,97 25631,87’ 100 Gyllíni 21009,85 21054,17’ 100 V.-Þýzk mörk 23077,89 23126,51’ 100 Lfrur 51,36 51,46* 100 Austurr. Sch. 3208,32 3215,03’ 100 Escudos 848,65 850,47’ 100 Pesetar 632.61 633,33 100 Yen 187,37 187,77’ * Breyting frá efðuetu ekráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.