Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979 ALLT MEÐ §j i i i in Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hérsegir: ANTWERPEN [sj Lagarfoss & Reykjafoss Uj Skógafoss pROTTERDAM: fTr Lagarfoss 25. sept. Reykjafoss 1. okt. [i] Skógafoss 10. okt. MU P FELIXSTOWE: 4) m Dettifoss 24. sept. iijl Mánafoss 1- okt. M Dettifoss 8. okt. \M Mánafoss 15. okt. M HAMBORG: Dettifoss 27. sept. Mánafoss 4. okt. rH Dettifoss 11. okt. p) Mánafoss 18. okt. IS PORTSMOUTH: Bakkafoss 4. okt. H Hofsjökull 10. okt. JJ Brúarfoss 23. okt. Jjrt Bakkafoss 25. okt. |pj m HELSINGBORG. y] Laxfoss 25. sept. f£/ Háifoss 2. okt. Íj Laxfoss 9. okt. Háifoss 16. okt. l í s I I 1 I 1 I I s Laxfoss 26. sept. Háifoss 3. okt. iffr Laxfoss 10. okt. Háifoss 17. okt.M GAUTABORG: —1 f íEr) Álafoss 26. sept. SJ Úðafoss 3. okt. iMJ. Urriðafoss 10. okt.ljjrj Álafoss 17. okt.fS MOSS: Álafoss 28. sept. jtij Úðafoss 5. okt.lí;] Urriðafoss 12. okt.jp: Álafoss 19. okt.Pj BERGEN: m Úðafoss 1. okt. to Álafoss 15. okt. rj KRISTIANSAND: IjJj' Álafoss 25. sept. gO, rp Urriöafoss 9. okt. |jr GDYNIA: U Múlafoss Nj írafoss ® VALKOM- Múlafoss rí írafoss P' RIGA; líil Múiaíoss írafoss (ft 11. okt. m 15. okt. t 26 sept. |t7 2. okt. jjp ‘M 28. sept. }p 11. okt. i= Ferðir vikulega frá Reykjavik ‘ ™ til ísafjarðar og Akureyrar. ALLTMEÐ Ása Finnsdóttir er með þátt sinn, óskalög sjúklinga, klukkan 9.30 í dag, ásamt tveimur börnum sínum. / Asa Finnsdóttir kynnir Oskalög sjúklinga Óskalagaþættir hvers konar virðast njóta mik- illa vinsælda meðal út- varpshlustenda hér á landi, hvort heldur þeir heita Óskalög sjúklinga, Á frívaktinni eða Lög unga fólksins. I hljóðvarpi í dag er einn þessara þátta, Oska- lög sjúklinga, og hefst hann klukkan 9.30 árdeg- is. Hlustendur geta því hvort heldur sem þeir vilja, hlustað á kveðjur og létta tónlist uppi í rúmi, eða á meðan þeira gera laugardagshreingerning- una. Kynnir er Ása Finns- dóttir, sem að góðu er kunn fyrir störf sín hjá sjónvarpinu. íþróttir eru að venju á dagskrá sjónvarpsins klukkan 16.30 í dag, og síðan er enska knattspyrnan klukkan 18.55. Umsjónarmaður þessara þátta er Bjrni Felix- son. Ef að líkum lætur fáum við að sjá eitthvað af leik Vals og Hamburger sem leikinn var á miðvikudag, en myndin er af þeim Kevin Keegan, Magnúsi Bergs og dómara leiksins, og var tekin í hita leiksins sl. miðvikudag. Ljósm. Emilía mm Norski gamanmyndaflokkurinn Leyndardómar pró- fessorsins verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.30, eða þegar að loknum auglýsingum. Myndin er úr þættinum, en ekki er að efa að eitthvað snaugilegt gerist að venju í þættinum í kvöld Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 22. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endurtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Ég veit um bók Sigrún Björnsdóttir sér um barnatíma og kynnir höfund- inn Estrid Ott, sem samdi m.a. söguna „Kötu bjarnarbana“, sem Helgi Valtýsson íslenzkaði. Edda Þórarinsdóttir les kafla úr bókinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- 13.30kfvikulokin Umsjón: Edda Andrésdóttir, Guðjón Friðriksson, Kristján E. Guðmundsson og ólafur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin LAUGARDAGUR 22. september 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða Tuttugasti og fyrsti þáttur. Þýðandi Eiríkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Leyndardómur prófess- orsins Norskur gamanmynda- flokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 20.45 Þú spyrð mig, kopar- lokka Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur íslensk og erlend lög. Söng^jtjóri Þorgerður Ingólfsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.15 Að tjaldabaki Fræðsluþáttur um gerð Ja- mes Bond-kvikmyndar. Að þessu sinni er lýst verksviði kvikmyndaframleiðandans. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.40 Lokaður hringur (Circuito Chiuso) Ný, ítölsk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Flavio Bucci og Giuliano Gemma. í kvikmyndahúsi er að ljúka sýningu á „vestra". Þegar hetjan í myndinni skýtur skúrkinn, kveður við mikið óp í húsinu og ljósin kvikna. Einn gesta kvikmyndahússins liggur á gólfinu. Hann hefur verið skotinn til bana. Þýðandi óskar Ingimars- son. 23.20 Dagskrárlok Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson leikari les (32). 20.00 Kvöldljóð Tónlistarþáttur i umsjá Ásgeirs Tómassonar. 20.45 Ristur Hávar Sigurjónsson og Hróbjartur Jónatansson sjá um þáttinn. 21.20 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „Á Rínar- slóðum“ eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson íslenzkaði. Klemenz Jónsson leikari les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.