Morgunblaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1979 í DAG er þriöjudagur 20. nóvember, sem er 324. dagur ársins 1979. Árdeg- isflóð í Reykjavík er kl. 06.32 og stðdegisflóð kl. 18.45. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 10.10 og sólarlag kl. 16.16. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 13.59. (Almanak há- skólans.). Svo langt sem austriö er frá vestrinu, svo langt hef- ur hann fjarlægt afbrot vor frá oss. (Sálm. 103, 12.) | KRCfeSGÁTA 1 2 3 □ 5 ■ 11 6 7 8 ■ ’ | 10 ■ ’ ■ ’ 14 15 16 ■ ■ * LÁRÉTT: — 1 þættir. 5 smáorA, 6 kryddið, 9 tóm, 10 viðkvæm, 11 frumefni, 13 likam.shlutinn, 15 korna. 17 ilmar. LÓÐRÉTT: — 1 ílátin. 2 sjávar- dýr, 3 áfanga, 4 skemmd, 7 barinn, 8 ástundun, 12 flanar, 14 háttur, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: - 1 fossar, 5 Tý, 6 svarti, 9 kal, 10 ók, 11 el, 12 ama, 13 laun, 15 ilm, 17 illrar. LÓÐRÉTT: - 1 fiskeldi, 2 stal. 3 sýr, 4 reikar, 7 vala, 8 tóm, 12 anir, 14 ull, 16 MA. ÞESSIR drengir: Björn Traustason, Bjarni Þór Trausta- son, Einar Júlíusson, Helgi Júliusson og Sveinn Trausta- son, eíndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða íyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þeir 7500 krónum til félagsins. | FFUÉTTIFl ! VEÐUR fer hlýnandi var „dagskipan“ Veðurstof- unnar í gærmorgun. Þá hafði um nóttina verið 3ja stiga frost hér í Reykjavík þegar það var kaldast og rúmlega 2ja millimetra úr- koma. Kaldast á láglendi um nóttina var austur á Eyvindará, en þar hafði frostið farið niður í 7 stig. Uppi á Hveravöllum var 10 stiga frost. í fyrrinótt hafði mælst úrkoma á Vatnsskarðshólum og Eyr- arbakka, 5—6 millim. At- hygli vakti að 17 íslenzk flutningaskip, sem öll eru á hafi úti, sendu veðurlýs- ingu, þar af voru 9 Fossar. Þessi tala mun vera í hámarki. JÓLABASAR- og happ- drætti Vinahjálpar verður að þessu sinni á laugardag- inn kemur, 24. nóvember, kl. 13 í Súlnasal Hótel Sögu. — Lítið úrtak bas- armuna verður haft til sýn- is í sýningarglugga Spegla- búðarinnar, Laugavegi 15, dagana 20. — 23. þessa mánaðar. ólafur Ragnar á fundi verkamanna við Sundahöfn: Það virðist kominn tími til að þriðju vinstri stjórninni verði reistur veglegur minnisvarði með þessari áletrun! KVENFÉLAG Bæjarleiða hefur fjölskyldubingó í kvöld, þriðjudag, að Síðu- múla 11 og hefst hann kl. 20.30. HALLÓ- dagur. — Við sögðum frá því hér í Dag- bókinni fyrir síðustu helgi, að í fjölmörgum þjóðlöndum heims heldur fjöldi fólks upp á 21. nóv- ember, sem er á morgun, með sérstökum jákvæðum hætti og kallar hann Halló-dag. — Á þeim degi kastar fólk kveðju á fólk, svo sem 10 manneskjur, sem það hefur aldrei talað eitt aukatekið orð við, með því að bjóða því góðan daginn eða kasta kveðj- unni með þvi aðeins að segja halló! — Þessi sam- tök báðu blaðið að segja frá þessu, að ekki væri úr vegi fyrir fólk hérlendis að taka þennan sið upp. Ifráhófninni | í FYRRINÓTT fór Álafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Kyndill kom úr ferð á sunnudag og fór þá samdægurs aftur. I gær- morgun kom togarinn Hjörleifur af veiðum og landaði hann aflanum hér, um 135—140 tonnum. Þá kom flutningaskipið Edda frá útlöndum, en hafði haft viðkomu á Akureyri. í gær- dag var togarinn Vigri væntanlegur úr söluferð til útlanda. Vesturland náði ekki til hafnar í gær, en er væntanlegt í dag að utan. Stapafell kom úr ferð ár- degis í gær og mun hafa farið aftur í gærdag. í fyrramálið er Arnarfell væntanlegt frá útlöndum. Árdegis í gær kom leigu- skip Hafskips, Borre frá útlöndum. | IVIirjlMUMCSARSPvjQLD Minningarkort Styrktarsjóðs vist- manna á llrafnistu i Reykjavik eru scld á Ilrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði, Aðalumboði Happ- drættis D.A.S., Reykjavík, Guð- mundi Andrássyni, Laugavegi 50a. Tómasi Sigvaldasyni, Brekkustíg 8, Sjómannaféiagi Reykjavikur, Lind- argötu 9, og Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar. Strandgötu 11. KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÖNUSTA apótek anna f Reykjavík dagana 16. nóvember til 22. nóvember, að báðum dögum meðtöldum. verður sem hér segir: I INGÓLFS APÓTEKI. En auk þcss er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM. simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laúgardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er iokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið: Sáluhjáip i viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidai. Opið mánudaga — fóstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími !®®20- Reykjavik sími 10000. Ann nAÁCIMC Akureyri simi 96-21840. UnU UAUðlNO Siglufjörður 96-71777. p „Wn.uúo heimsóknartímar. dJUMÍAnUO LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tii kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tii kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Ki. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tii ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖPM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OVjrn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimaíána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN — LESTRÁRSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10 — 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um horgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga ug föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — slmi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- datfa. þriðjudaga og fimmtuda^a frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da«a kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: 7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá ki. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8-14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Rll ANAVAKT VAKTf>JÓNUSTA borgar DILMIuM ¥Mf\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjöiskyldudeildir, aðstandendur alkóhóiista, simi 19282. NIÐURRIF. — Nú verður farið að rifa húsið í Thorvaldsens- stræti þar sem Steingrlmur heitinn Thorsteinsson bjó. Landssími íslands hefur keypt hús og lóð og ætlar að reisa þarna stórt og mikið símstöðv- arhús fyrir Reykjavik.. “ „ÖVANALEGA góðri skemmtun eiga Rvikurbúar von á næstu daga. Harmonikkusnillingurinn Marinó Sig- urðsson kom til bæjarins með Esju ásamt nemanda sinum, Har. Björnssyni. Ætla þeir að skemmta bæjarbúum með undraverðri ieikni sinni á „Cromatisk- ar“ harmonikkur. Marinó er fyrir löngu þekktur um allt Norðurland fyrir harmonikkuleik sinn.Sam- kvemt áskorun margra manna mun Marinó fara utan á þessum vetri til að spila inn á grammófónplöt- ur........“ \ GENGISSKRANING NR. 220 — 20. nóvember 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingspund 855,60 857,30* 1 Kanadadollar 331,40 332,10* 100 Danskarkrónur 7492,70 7508,00* 100 Norskar krónur 7807,70 7823,70* 100 Sœnskar krónur 9306,90 9325,90* 100 Finnsk mörk 10373,70 10394,90* 100 Franskir frankar 9456,40 9475,70* 100 Belg. frankar 1370,45 1373,25* 100 Svissn. frankar 23876,80 23925,60* 100 Gyllini 19901,90 19942,50* 100 V.-Þýzk mörk 22200,80 22246,20* 100 Lírur 47,43 47,53* 100 Austurr. Sch. 3083,10 3089,40* 100 Escudos 776,60 778,20* 100 Pesetar 590,80 592,00* 100 Yen 160,57 160,90* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 505,25 506,28* * Breyting fré síöustu skráningu. V -4 f N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 220 — 20. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42* 1 Sterlingspund 941,16 943,03* 1 Kanadadollar 364,54 365,31* 100 Danskar krónur 8241,97 8258,80* 100 Norskar krónur 8588,47 8606,07* 100 Smnskar krónur 10237,59 10258,49* 100 Finnsk mörk 11411,07 11434,39* 100 Franskir frankar 10302,04 10423,27* 100 Belg. frankar 1507,49 1510,57* 100 Svissn. frankar 26264,48 26318,16* 100 Gyllini 21892,09 21936,75* 100 V.-Þýzk mörk 24420,88 24470,82* 100 Lfrur 52,17 52,28* 100 Austurr. Sch. 3391,41 3398,34* 100 Escudos 854,26 856,02* 100 Pesetar 649,88 651,20* 100 Yen 176,62 176,99* * Breyting fré sióustu skráningu. L_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.