Morgunblaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1979
7
„Flikkaö
upp á fram-
boöslista"
Andri ísaksson fjallar
um stöðu kvenna á fram-
boöslistum í Nýjum þjóö-
milum nýverið. Hann
segir Alþýöuflokk bjóöa
fram konu í 3. sœti í
Reykjavík — eins og
síöast. Hvort þaö dugi nú
til þingmennsku eigi eftir
aö koma í Ijós. Fram-
sóknarflokkinn segir
hann enn fjær því en 1978
aö koma konu á þing.
Sjálfstæöisflokkur hafi
konur í 7. sæti í
Reykjavík, 3. sæti á
Reykjanesi og 3. sæti á
Vestfjöröum, sem „eigi
möguleika á þingsætum,
ef 8jálfstæötsfk>kknum
gengur bærilega I þess-
um kosningum", eins og
hann kemst aö orði. Um
Alþýöubandalagiö segir
hann orörátt:
„Þaö bauð í fyrra fram
konu í 3. sætinu í
Reykjavík og komst hún
að sem kjördæmakosin.
Engin kona er nú boðin
fram í sæti sem nokkur
von er til aö leiði til setu á
þingi. í staðinn hefur ver-
iö reynt að flikka upp á
suma framboðslista
flokksins meö því aö raöa
konum í vonlaus aöal-
mannasæti — næst fyrir
neöan síöasta fram-
boössæti sem einhver
von er um. Þetta mætti
kalla fegrunarfaröa á
framboðslistum og er
eins og öðrum slíkum
förðum ætlað aö hylja
raunveruleikann snotru
yfirboröi. Engan mun
þetta þó blekkja. En grát-
broslegt má í þessu Ijósi
telja hlutskipti þess
flokks sem öörum fremur
hefur viljað eigna sár
réttindabaráttu kvenna
sem sérlega flokkspól-
itfskt einkamál á undan-
gengnum áratug.“
Húsnæöis-
lánastefna
Sjálfstæöis-
flokksins
Sjálfstæöisflokkurinn
hefur mótaö skýra stefnu
f húsnæöislánum. Hann
vill hækka húsnæðislán
þeirra, sem byggja eöa
kaupa í fyrsta skipti, 80%
byggingarkostnaðar eða
kaupverðs. Flokkurinn
telur þetta kleift án þess
aö auka á greiöslubyröi
ríkissjóös. Hér er um aö
ræöa heildarlán en lán
byggingarsjóðs hækki
eða lækki eftir því, hver
önnur lánafyrirgreiðsla
er. Lán veröi mun lægri
þegar byggt eöa keypt er
ööru sinni, nema ef fjöl-
skyldustækkun knýr á
um stærra húsnæöi. Lán-
in verði veitt til langs
tíma meö lágum vöxtum
en fullri verðtryggingu.
í þessu kerfi er einnig
gert ráö fyrir sérstökum
lánaflokkum til viðhalds
og endurbóta, til hópa
meö sárþarfir, aldraöra,
öryrkja, svo og til sveit-
arfálaga og einstakra
byggingaraöila. í tillögum
sjálfstæöismanna er
kveöið á um skiptingu
framkvæmdalána eftir
byggingaráföngum.
Hugmyndin er að lán
fylgi einstaklingi en ekki
fasteign, á sama hátt og
gildir um lífeyrissjóöalán.
Erlend
skuldasöfnun
Erlendar lántökur á ár-
inu 1979 veröa um 50
milljaröar króna. End-
urgreiöslur erlendra lána
eru áætlaðar um 30 millj-
aröar. Erlendar lántökur
umfram endurgreiöslur,
þ.e. skuldaaukning, nem-
ur því um 20 milljörðum
króna. Miðað við 50%
hækkun meðalgengis má
gera ráö fyrir að heild-
arskuldir erlendis veröi í
árslok 355 milljarðar
króna eöa um 1.7 m.kr. á
hvert mannsbarn í land-
inu.
Erlend skuldasöfnun
var stórt gagnrýnisatriði
vinstri flokka fyrr á árum
eöa þegar þeir vóru í
stjórnarandstööu. Ný-
gengin vinstri stjórn varó
þó „vel“ ágengt í slíkri
skuldasöfnun svo sem
framanskráöar tölur eru
glöggt vitni um. Hér hefur
sannast — sem oft áóur
— aó hægara er aö kenna
heilræðín en halda þau.
Aöalatriðió er aö sjálf-
sögðu aö erlend lán fari í
arðsama fjárfestingu,
helzt gjaldeyrissparandi
eöa gjaldeyrisskapandi,
svo þau skili sár sem
fyrst og bezt aftur, en
synd væri að segja aö
mikið hafi farið fyrir slíkri
fjárfestingu hjá hinni
síóustu og verstu vinstri
stjóm, sem nú leggur
verk sín undir dóm kjós-
enda.
IndriölG. Þorsteinsson
UNGLINGSVETUR
Skáldsögum Indriöa G. Þorsteinssonar hef-
ur ávallt veriö tekiö meö miklum áhuga og
þær hafa komiö út í mörgum útgáfum. Tvær
þeirra, Sjötíu og níu i stöðinni og Land og
synir, hafa veriö kvikmyndaöar og Þjófur í
paradís hefur veriö aö velkjast í dómskerfinu
undanfarin ár.
Indriöi G. Þorsteinsson
Unglingarnir dansa áhyggjulausir á
skemmtistöðunum og bráðum hefst svo
lífsdansinn meö alvöru sína og ábyrgö.
Sumir stíga fyrstu spor hans þennan
vetur. En á því dansgólfi getur móttakan
orðið önnur en vænst hafði verið, —-
jafnvel svo ruddaleg aö lesandinn stendur á
öndinni.
Almenna bókafélagið
Austurstræti 18 Skemmuvegi 36
sími 19707 sími 73055
UNGLINGSVETUR
Skáldsagan Unglingsvetur er raunsönn
og kímin nútímasaga. Veruleiki hennar er
oft mildur og viðfelldinn, en stundum
blindur og ósvífinn. Hér er teflt fram ungu
fólki, sem nýtur gleði sinnar og ástar, og
rosknu fólki, sem lifað hefur sína gleði-
daga og reynslan hefur meitlað í drætti
sína. Allt er þetta fólk bráðlifandi, sama
hvort það eru aðalpersónur eða hefur á
hendi aukahlutverk — hvort heldur þeir
heita Loftur Keldhverfingur eöa Sigurður á
Fosshóli.
Konur athugið
Nú er hver að verða síðust að ná 10
tíma nuddkúr fyrir jól.
Býö uppá: Megrunarnudd, partanudd og
afslöppunarnudd. Vil vekja sérstaka at-
hygli á 10 tíma megrunarkúrnum. Nudd —
sauna — mælingar — vigtun — matseö-
ill.
Nudd- og snyrtistofa
Ástu Baldvinsdóttur,
Hrauntungu 85 Kópavogi
Opiö til kl. 10 öll kvöld Bílastæði. Sími 40609.
Ódýru og fallegu
HAFA baöskáparnir úr furu eru komnir aftur, fást í 3
litum.
Vald Poulsen h/f
Suöurlandsbraut 10
Sími 38520 — 31142
lcelandReview
segir meira frá íslandi en margra ára bréfaskriftir.
Sendu vinum þínum og viðskiptamönnum gjafaáskrift 1980.
Hvert nýtt eintak af þessu glæsilega riti flytur kveðju þína frá
íslandi og treystir tengslin.
Sértilboð til
nýrra áskrifenda
Nýrri
gjafaáskrift
árgangur 1979
ef óskað er
sendingar-
kostnað.
Ódýrt og fyrirhafnarlítið
Útgáfan lætur vlðtakanda vita
af nafni gefanda með jólakveðju, gefanda að kostnaöarlausu
□ Undlrrltaöur kauplr . . . gjafaáskrlft(lr) aö lceland Revlew og grelölr
áskriftargjald kr. 5.900 að viöbættum sendingarkostnaöi kr. 1.900 pr. áskrift.
Samt. 7.800.
□ Árgangur 1979 veröi sendur ókeypis til viötakanda (-enda) gegn greióslu
sendingarkostnaóar kr. 1.500 pr. áskrift.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AIGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
Natn áskrilanda:
Sími Haimiliaf.
Natn móttakanda
Haimiliaf.
Nötn annarra móttakenda fylgja maó á öðru biaói
Sendið lceland Review, pósthólf 93, Reykjavík, eóa hringið í síma 27622.