Morgunblaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagfræðingur — viðskiptafræðingur Landssamband iðnaðarmanna óskar eftir að ráöa hagfræðing eöa viðskiptafræðing til að veita hagdeild sambandsins forstööu. Umsóknir berist framkvæmdastjóra lands- sambandsins Hallveigarstíg 1, fyrir 28. nóv- ember n.k. og veitir hann jafnframt allar upplýsingar um starfið. Símar 12380 og 15363. Vélsmiðja í Garðabæ er hefur 15 manns í vinnu vill ráða eldri mann, sem getur unnið sjálfstætt án verk- færa og efnisvörzlu og tiltekt á verkstæðinu. Upplýsingar í síma 53822. Vélritun Óskum aö ráöa vélritara til starfa sem fyrst. Reynsla æskileg, þó ekki nauðsynleg. Reglu- semi og stundvísi áskilin. Atvinnuumsóknir liggja frammi á skrifstofu félagsins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. Suðurlandsbraut 4. Reykjavík. Götun — vlUIUn skráning Flutninga- og þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráða starfsmenn við götun — skráningu sem fyrst. Æskilegt aö viökomandi hafi góða almenna menntun og starfsreynslu. Skriflegar umsóknir óskast sendar augld. Mbl. merktar: „Götun — 4568“ fyrir 23. nóvember n.k. Lausar stöður Ettirtaldar stöður viö Menntaskólann á ísafiröl eru lausar til umsóknar: Kennarastaóa í dönsku ('h staöa). Til grelna kemur einnlg kennsla í (slenskum bókmenntum og stæröfræöi eöa félagsfræöl. Staöa bókavaröar við bókasafn skólans ('h staða). Stöður húsbónda og húsfreyju á heimavist (hvor um slg V4 starf). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum 94—3599, 3767 eöa 4119. — Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaraóuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. desember n.k. — Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu og hjá skólameistara. Menntamálaráóuneytiö 16. nóvember 1979. A St. Josefsspítali Landakoti Sjúkraþjálfarar Tvær stööur lausar til umsóknar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningum. Hjúkrunarfræðingar Stöður lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi á lyflækningadeildum, barna- deild og á uppvakningardeild. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 19600 milli kl. 11 og 15. Reykjavík, 16. nóv. 1979. Hjúkrunarforstjóri. Atvinna Óskum eftir skrifstofustúlku til starfa allan daginn frá og meö mánaöarmótum, eða áramótum. Starfið felst í símavörzlu, vélritun og al- mennri afgreiöslu. Góð vélritunarkunnátta svo og góö þekking á ensku og norðurlandamálum nauösynleg. Einkaritari Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða einkaritara sem allra fyrst. Starfið felst meðal annars í bréfaskriftum á íslensku og ensku, auk skjalavörslu. Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg, auk starfsreynslu. Skriflegar umsóknir óskast sendar augld. Mbl. merkt: „Einkaritari — 4567“ fyrir 23. nóvember n.k. ■nnjVélar&Tæki hf \\JLy Tryggvagötu 10, R. símar 21286—21460. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði Til leigu er ca. 100 fm. skrifstofu- og verzlunarhúsnæði — hornhús — á jarðhæð og við eina fjölförnustu götu í gamla miðbænum. Nánari upplýsingar í síma 26755 og e.v. 31126 húsnæöi óskast Húsnæði — lögfræðiskrifstofa Óskum eftir leiguhúsnæði fyrir lögfræðiskrif- stofu. Til greina kemur húsnæði utan miö- borgarinnar svo og íbúðarhúsnæði. Upplýsingar á lögfræðiskrifstofu Vilhjálms Arnasonar hrl. í lönaðarbankahúsinu, símar 24695 og 16307. Vilhjálmur Árnason hrl., Ólafur Axelsson hdl., Eiríkur Tómasson hdl. „Tandberg“ C 11 — „Professional“ segulbandstæki, — þriggja hraða, V.z track, — hlustun af upptöku, — spólustærð 7 tommur, heyrnartól fylgja. — Svo til nýtt, — hagstætt verö. Upplýsingar í síma 32061 — Magnús. 14131 og 84230 — Sveinn Jónsson. Varahlutir í PERKINS motora Stimplar, slífar, hringir, legur, pakkningasett og fleiri varahlutir í Perkins 3—152, 4—203 og 6—354. Mjög hagstætt verö. Vélar & Þjónusta h.f. Smiöshöföa 21 Sími: 83266 Aðalfundur nemendasambands stjórnmálaskóla Sjálfstæólstlokkslns veróur haldinn 20. nóvember kl. 20.30 í Valhöll. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Austurlandskjördæmi Sjálfstæóisflokkurinn í Austurlandskjördæmi hefur opló hús fyrlr stuöningsmenn sína á eftlrtöldum stöðum: Seyöisfjörður, mánudaglnn 19. nóvember kl. 20.30. Norðfiröi, þrlöjudaginn 20. nóvember kl. 20.30. Skjöldólfsstööum, laugardaglnn 24. nóvember kl. 21.00. Egílsstööum, sunnudaginn 25. nóvember kl. 15.30. Reyöariiröi, sunnudaglnn 25. nóvember kl. 20.30. Höfn Hornaflröl, miövikudaglnn 28. nóvember kl. 20.30. Frambjóöendur flokkslns veröa til viötals á öllum stööunum. Sverrir Eglll . Tryggvi Hermannsson Jónsson Qunnarsson Seltjarnarnes Sjálfstæóisfélag Seltirninga og F.U.S. Baldur halda almennan fund í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi fimmtudaginn 22. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Frummælendur: Arndís Björnsdóttlr, Salome Þorkelsdóttlr og Sigurgeir Sigurösson. 2. Fyrirspurnir til frummælenda. Fundarstjóri Gísli Ólafsson. Allir velkomnir. SjáHstæóisfélögln Seltlarnarnesi. Kjalarnes — Kjós Sjálfstæöisfélaglð Þorstelnn Ingólfsson heldur aöalfund sinn sunnu- daglnn 25. nóv. kl. 20:30 í Fólkvangi. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Minnst veröur 30 ára afmælls félagsins meö kafflboði. Eldri og yngri félagar eru hvattlr tll aö koma. Þá er boöiö á fundlnn félögum úr Sjálfstæölsfélagi Mosfellinga og frambjóðendum flokkslns I Reykjaneskjördæmi. Guörún Á. Símonar kemur og skemmtir á slnn óvlöjafnanlega hátt. Stjórnin. Guörún Á. Sfmonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.