Morgunblaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.11.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1979 • Ágúst Ásgcirsson og Gunnar Páll Jóakimsson. Hlutverkaskipti hjá Ágústi og Gunnari ÁGÚST Ásgeirsson ÍR varð fyrst- ur í Kópavogshlaupinu sem háð var við erfiðar aðstæður í Fífu- hvamminum og hæðunum upp af honum sunnanverðum á laugar- dag. Gunnar Páll Jóakimsson ÍR var skammt á eftir Ágústi i mark, en þeir félagar hafa nú unnið hvort vetrarhlaupið fyrir sig og eru því jafnir að stigum í stigakeppni vetrarhlaupanna. Tæplega 30 hlauparar mættu galvaskir til leiks þrátt fyrir kulda og erfiðar aðstæður og snjóskafla á hlaupaleiðinni. Thelma Björnsdóttir UBK sigraði í kvennaflokki Kópavogs- hlaupsins, en Guðrún Karlsdóttir UBK er vaxandi hlaupari sem fer fram með hverri keppninni. En litum nánar á úrslitin: Sociedad á toppinn REAL Sociedad hefur tekið for- ystuna i spænsku deildarkeppn- inni en Real Madrid og Sporting Gijon eru á næstu grösum. Socie- dad hefur hlotið 16 stig, Madrid einnig, en hefur lakari marka- tölu. Gijon hefur 15 stig, en hefur tapað síðustu tveimur leikjum sinum. Úrslit á Spáni um helgina urðu þessi: Bilbao — Gspanol 2—0 Valeneia — Las Palmas 4—0 Rayo Vallecano — Atletico 4 — 1 Barcelona — Sevilla 0—0 Almeria — Malaga 3—2 Zaragoza — Burgos 5—0 Betis — Gijon 1—0 Real Madrid — Hercules 5—0 Salamanca — Real Sociedad 0—1 ítalir sigruÖu Svisslendinga í vináttulandsleik í knattspyrnu Stigamet Johansons og fyrsti sigur Framara KARLAR: mín. 1. Ágúst Ásgeirsson ÍR 28:16 2. Gunnar P. Jóakimsson ÍR 28:20 3. Ágúst Gunnarsson UBK 29:11 4. Lúðvik Björgvinsson UBK 29:26 5. Aðaisteinn Guðmundsson ÍR 29:31 6. Jóhann Sveinsson UBK 29:52 7. óskar Guðmundsson FH 30:21 8. Gunnar Kristjánsson Á 30:30 9. Guðmundur Gíslason Á 30:37 10. Leiknir Jónsson Á 30:46 11. Magnús Haraldsson FH 31:21 12. Jóhann H. Jóhannsson ÍR 31:27 13. Sigurjón Andrésson ÍR 31:37 14. Sigurður Guðmundsson UBK 32:13 15. Þórarinn Sveinsson HSK 32:20 16. Sigurður Haraldsson FH 32:34 17. Guðmundur ólafsson ÍR 32:36 18. Árni Kristjánsson Á 33:18 19. Einar Sigurðsson UBK 37:19 20. Kristinn Hjaltalín Á 37:32 KONUR: 1. Thelma Björnsdóttir UBK 15:23 2. Guðrún Karlsdóttir UBK 15:40 3. Sóley Karlsdóttir UBK 16:11 4. Ragna Ólafsdóttir UBK 18:24 5. Þóra Jónsdóttir UBK 19:13 6. Sigrlður Á. Ríkharðsdóttir UBK 22:18 - VIÐ HÖFÐUM ekki unnið leik i Úrvalsdeildinni, svo ef við ætluðum okkur að vera með í slagnum urðum við að vinna þennan leik og nú held ég að enginn ætti að vanmeta okkur, sagði John Johnson að loknum leik Fram og ÍS á laugardaginn. Kappinn hafði gert sér lítið fyrir og skorað 71 stig í leiknum. sem að sjálfsögðu er stigamet í Úr- valsdeildinni. Það var nokk sama úr hvernig færum Johnson reyndi körfuskot í þessum leik, hálfdottinn og aðþrengdur, undir körfu eða utan af velli, allt fór í körfuna, en upphafið að hinni miklu stigaskorun var góð byrj- un, en þá gerðu stúdentar lítið til að stöðva Johnson. Gísli Gíslason hafði það hlutverk að gæta John- sons, en hafði ekki erindi sem erfiði og hefðu stúdentar trúlega náð meiri árangri í þessum leik ef þeir hefðu sett Trent Smock á landa sinn Johnson. Leikur Fram og IS var bráð- skemmtilegur á að horfa, en for- ysta Framara örugg frá upphafi. Þeir komust í 13:2 og munurinn var 10—15 stig allan fyrri hálf- leikinn. í leikhléi 54:48. Er leið á seinni hálfleikinn tókst stúdentum að saxa á forystu Fram og munur- Fram — ÍS 104:92 inn varð minnstur fimm stig. Þá gerðu dómarar leiksins sig seka um leiðinleg mistök og ósamræmi í dómum Fram í hag, reyndar gat John Johnson ekki annað en bros- að að þeim mistökum og blikkaði blaðamenn óspart þegar mistökin voru sem augljósust. Eftir þetta gáfust stúdentar alveg upp en aldrei slíku vant héldu Framarar haus allan leikinn og unnu verðskuldað sinn fyrsta leik í Úrvalsdeildinni í vetur, 104—92. Var þetta í annað skiptið á vetrinum, sem lið skorar meira en 100 stig í leik. Framarar geta hæglega unnið fleiri leiki og ættu ekki að þurfa að falla, en tæplega nær liðið íslandsmeistaratitli, eins og John Johnson sagði eftir leikinn að nú væri stefnt að. John Johnson var örþreyttur eftir leikinn og er blaðamenn ætluðu að spjalla við hann á leið til búningsklefanna skildist lítið það sem hann sagði, svo móður var hann. Úr því rættist þó fljótlega og sagði Johnson þá meðal annars, að hann hefði aldrei skorað þessi stig öll, ef hann hefði ekki verið vel studdur af samherj- um og liðið í heild væri í mikilli framför. Auk hans áttu þeir Þor- valdur Geirsson og Símon Ólafs- son ágætan dag, en eðlilega féllu leikmenn Fram í skuggann fyrir Johnson og stigunum hans 71. Trent Smock skoraði 42 stig fyrir IS í leiknum og einhvern tímann hefði það þótt sæmilegt, en var „aðeins“ rúmur helmingur þess sem Johnson afrekaði í leikn- um. Smock var í sérflokki stúd- enta í leiknum, en einnig átti Jón Héðinsson ágætan dag og getur mun meira en hann sýnir yfirleitt í leikjum stúdenta, en vantar yfirleitt áræði. Dómarar voru Gunnar Val- geirsson og Jón Otti Jónsson og dæmdu þeir þennan leik ekki vel. Stig IS: Trent Smock 42, Gísli Gíslason 16, Jón Héðinsson 15, Bjarni Gunnar Sveinsson 11, Al- bert Guðmundsson 4, Ólafur Thoroddsen 2, Gunnar Halldórs- son 2. Stig Fram: John Johnson 71, Símon Ólafsson 15, Þorvaldur Geirsson 8, Björn Jónsson 4, Björn Magnússon 4, Hilmar Gunnarsson 2. — áij. Hörð barátta í V-Þýskalandi sem fram fór í Udine um helgina. Skoruðu ítalir tvívegis í fyrri hálfleiknum og breyttist staðan ekkert eftir það. ítalir léku góða knattspyrnu fyrsta hálftímann og skoruðu þá þeir Fransesko Grazianni og Marco Tardelli. Úr því fór liðið að tapa þræðinum og í síðari hálfleik voru Svisslendingarnir hreinlega betri þótt ekki tækist þeim að skora. Heimamenn deildu ákaf- lega á frammistöðu landsliðsins og þarlend blöð létu landsliðs- þjálfarann heyra það fyrir að gefa ekki yngri mönnum tækifæri, en ítalski einvaldurinn Enzo Beerzot stillti upp sama gamla liðinu og verið hefur næstum óbreytt síðustu árin. Mikil þvaga er að myndast við topp vestur-þýsku deildarinnar i knattspyrnu og er sýnt að mikil spenna verður og mikið barist áður en yfir lýkur. Um helgina misstu bæði efstu liðin Dortmund og HSV, stig á sama tíma og Bayern, Köln o.fl. unnu og nálg- uðust mjög efstu sætin. HSV krækti sér í gott stig á útivelli gegn Fortuna Dusseldorf. i æsispennandi og skemmtilegum leik skoraði Willy Reiman jöfn- unarmark HSV þegar skammt var til leiksloka, en Rudi Bomm- er hafði skorað mark heimaliðs- ins þegar á 6. mínútu leiksins. Lokakafla leiksins hafði HSV mikla yfirburði og Dusseldorf slapp vel með eitt stig. Áður en spjallað verður um fleiri leiki, væri ekki úr vegi að huga að úrslitum leikja um helgina. Werder Bremen — Duisb Dortmund — Mönchengladbach FC Köln Kaiserslautern Brunswick — Bayer Leverkusen Einkunnagjöfln 2-1 Stuttgart — Schalke 04 0-0 1—1 Dússeldorf — Hamburger SV 1—1 2-0 1860 Múnchen — Bayern Múnchen 1-2 3-1 Bayer Uerdringen — Hertha Berlín 3-1 Bochum — Frankfurt 1-0 LIÐ VALS: Brynjar Kvaran 2 Ólafur Benediklsson 2 Gunnar Lúöviksson 1 Brynjar Sigmundsson 3 Bjarni Guðmundsson 2 Stefén Gunnarsson 2 Jón Karlsson 4 Þorbjörn Jensson 2 Þorbjörn Guðmundsson 3 Hflrður Hilmarsson 1 Steindór Gunnarsson 2 Björn Bjarnason 1 LIÐ FRAM: Giasur Ágústsson 1 Siguröur Þórarineaon 2 Egill Friöriksson 2 Rúnar Guðlaugsson 1 Gústaf Björnsaon 1 Erlendur Davíðsson 2 Bírgir Jóhannsson 2 Atli Hilmarsson 2 Hannes Leifsson 1 Andrés Bridde 3 Sígurbergur Sigsteinsson 3 Theodór Guöfinsson 2 Dómarar: Gunnar Kjartans- son og Ólafur Steíngrímss- on 2 LIÐ VÍKINGS: Kristjén Sigmundsson . 3 Jéns Einarsson 3 Péll Björgvinsson 3 Siguröur Gunnarsson 1 Steinar Birgisson 4 Ólafur Jónsson 2 Erlendur Hermannsson 2 Þorbergur Aöalsteinsson 3 Guömundur Guömundsson2 Árni Indríöason 4 Guömundur Skúli 1 LIÐ HAUKA: Gunnar Einarsson 1 Ólafur Guöjónsson 3 Höröur Haröarson 2 Ingimar Haraldsson 1 Guömundur Haraldsson 1 Ární Sverrisson 2 Árni Hermannsson 1 Sigurgeír Marteinsson 2 Stefén Jónsson 2 Karl Ingason 1 Andrés Kristjénsson 3 Þorgeir Haraldsson 2 Dómarar: Jón Friösteinsson og Árni Tómasson 2 LIÐ FH: Sverrir Kristinsson 1 Guðmundur Magnússon 2 Kristjén Arason 2 Saamundur Stefénsson 2 Magnús Teitsson 1 Eyjólfur Bragason 1 Árni B. Árnason 1 Pétur Ingólfsson 3 Valgaröur Valgarösaon 2 Geir Hallsteinsson 2 Hafsteinn Pétursson 2 Birgir Finnbogason 2 LIÐ HK: Einar Þorvaröarson 1 Bergsveínn Þórarinsson 1 Kristinn Ólafsson 2 Gissur Kristinsson 1 Hilmar Sigurgíslason 2 Örn Jónsson -| Ragnar Ólafsson 3 Erling Sigurösson 2 Kristjén Þór Gunnarsson 2 Friöjón Jónsson 1 Magnús Guðfínnsson 1 Mér Björnsson 1 Dómarar:Ólí Olsen og Björn Kristjénsson 2 • Bayern Múnchen (dökkum skyrtum) hefur gengið vel, að undan- förnu og er komið í þriðja sæti deildarinnar þar i landi. Á myndinni skorar Karl Hcinz Rumenigge gegn dönsku liði í UEFA-keppninni íyrr í vetur. Það voru sannkölluð alþjóða- samtök sem felldu Herthu gegn Bayern Uerdringen. Eberhard Funkel, Vestur-Þjóðverji, skoraði fyrsta markið, Svíinn Jan Mattson annað markið og Hollendingurinn Ludger Van Der Loo það þriðja skömmu fyrir leikslok. Eina mark Herthu skoraði Harald Sidka. Röber og Wunder skoruðu sig- urmörk Werder Bremen gegn Duisburg sem svaraði með marki Fruck og miðherji Bochum, Hans Joachim Abel, var hetja Bochum er hann skoraði eina markið og sigurmark liðs síns gegn Frank- furt. Loks má geta góðrar frammi- stöðu botnliðsins Brunswick, en mörk liðsins gegn Bayern Lever- kusen skoruðu þeir Erler, Worm og Borg. Demuth skoraði eina mark Bayern, en staðan var þá þegar orðin 3—0 og allt tapað. Staðan í Þýskalandi er nú þessi: 1. HamburgerSV 13 7 4 2 28-12 18 2. Borussia Dortmund 13 8 2 3 25—18 18 3. Bayern Mlinchen 13 73324-14 17 4. Eintracht Frankfurt 13 8 0 5 25-15 16 5. FCKöln 13 64 328-20 16 6. FC Schalke 04 13 5 5 3 22-14 15 7. Borussia Mönchengiadbach 13 55325-20 15 8. Vfb. Stuttgart 13 63422-19 15 9. Vfi. Bochum 13 5 35 15-14 13 10. Fortuna DUsseldorf 134 4 5 27—28 12 11. Bayern Uerdingen 13 5 2615—20 12 12. FC Kaiserslautern 13 4 36 19—17 11 13. Bayern Leverkusen 13 35 516—26 11 14. WerderBremcn 13 43615—25 11 15. Msv. Duisburg 13 42715—26 10 16. 1860 MUnchen 13 24711-21 8 17. EintrachtBrunswick 13 3 2814—25 8 18. Hertha Bsc Bcrlin 13 247 11-23 8 Dortmund virðist eitthvað vera að missa flugið. Eftir tap í síðustu viku gegn HSV, var liðið heppið að næla sér í stig gegn Mönchenglad- bach, sem hafði lengst af foryst- una í leiknum með marki Harald Nickel. Um miðjan síðari hálfleik- inn skoraði hins vegar Klaus Runge fyrir Dortmund og breytt- ist staðan ekkert eftir það. Dieter Múller var á skotskónum er lið hans FC Köln sigraði Kaiserslautern með minni mun heldur en gangur leiksins gaf tilefni til. Skoraði Múller bæði mörk Kölnar, sitt í hvorum hálf- leiknum. Viðureign Múnchen-liðanna, Bayern og 1860, reyndist ekki skemmtileg viðureign, frekar leið- inleg en hitt. Fór leikurinn að mestu leyti fram á vallarmiðjunni, eða þá við hornfánana, þar sem leikmenn hnoðuðu hver í kapp við annan. Bayern fleytti sér á meiri reynslu og slæm mistök í vörn 1860 rétt fyrir leikslok opnuðu leiðina fyrir Dieter Höness til þess að skora sigurmarkið. Áður hafði Klaus Durnberger skorað fyrir Bayern, en gamli maðurinn Heinz Flohe jafnaði fyrir 1860.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.