Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980 Sér fyrir endann á andstreyminu í SJÓNVARPI í kvöld sér loks fyrir endann á hörm- ungum og andstreymi Mary Mulvane Garett og vina hennar í Ástralíu, því klukk- an 20.45 verður sýndur síðasti þátturinn um And- streymi. Á myndinni eru Mary, vinkona hennar Pollý, og andstæðingur þeirra og óvinur, mr. Greville. Stjórnmál og glæpir í útvarpi: Sagt f rá A1 Capone og félögum í dag I útvarpi í dag klukkan 15 verður fluttur annar þátturinn úr flokknum „Stjórnmál og glæpir“ og nefnist hann „Sögu- ljóð um Chicago, dagskrá um gullöld bófanna'*. Höfundur er Hans Magnus Enzensberger, en Viggo Clausen hefur búið til útvarpsflutnings. Þýðinguna gerði Jón Viðar Jónsson, en flytjendur eru: Erl- ingur Gíslason, Róbert Arn- finnsson, Gísli Alfreðsson, Helgi Skúlason, Gísli Rúnar Jónsson, Klemenz Jónsson og Jónas Jón- asson, sem jafnframt er stjórn- andi. Flutningur þáttarins tekur 58 mínútur. Á þriðja og fjórða áratug þessarar aldar réðu bófaforingj- ar lögum og lofum í einni stærstu borg Bandaríkjanna, Chicago. Harðvítug barátta var milli þeirra innbyrðis um yfir- ráðasvæði. Væri einhver ekki nógur „þægur“, var honum kom- ið fyrir kattarnef, helst svo lítið bar á. Frægastur þessara for- ingja var A1 Capone. Hann leit út sem vel metinn kaupsýslu- maður, gekk í fötum eftir nýj- ustu tísku, oft með rós í hnappa- gatinu, gerólíkur þeim raun- verulega Capone, sem lét drepa mörg hundruð manns. Sjálfur var hann alltaf „maðurinn á bak við“, handlangarar hans unnu verkin. ÍJtvarp í dag klukkan 16.20: Með sól í hjarta sungum við „MEÐ SÓL í HJARTA SUNGUM VIГ nefnist þáttur í útvarpi í dag, og er hann á dagskrá klukk- an 16.20. í þættinum ræðir Pétur Pétursson þulur við Kristínu Einarsdóttur Kristín Einarsdóttir söngkona söngkonu og kynnir lög sem hún syngur. Kristín sagði í spjalli við Morgunblaðið í gær, að hún hefði á sínum tíma komið sem kornung stúlka til Reykjavíkur vestan úr Breiðafirði og síðar farið að læra söng hjá Sigurði Birk- is og Guðmundu Elíasdótt- ur söngkonu. Síðar átti Kristín eftir að syngja oft í útvarpið og á konsertum, og einnig fór hún utan og söng á Norðurlöndum. Þættirnir verða tveir, og er það fyrri hlutinn sem er á dagskrá í dag. Kristín syngur mörg lög sem til eru á hljómplötum og á upptök- um útvarpsins, og syngur hún ýmist ein eða með öðrum, og koma þær Svala Nielsen og Þuríður Páls- dóttir meðal annars við sögu. Útvarp Reykjavik SUNNUQ4GUR 13. janúar MORGUNNINN________________ 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Fílharmonía í Lund- únum leikur balletttónlist eftir Rossini og Gounod; Her- bert von Karajan stj. 9.00 Morguntónleikar a. Sónata í C-dúr (K52) eftir Mozart. Christoph Eschen- bach og Justus Frantz leika fjórhent á pianó. b. Strengjakvartett í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Beethoven. Búdapest-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa í Neskirkju. Prest- ur: Séra Frank M. Halldórs- son. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son á Staðastað flytur fjórða og síðasta hádegiserindi sitt: Blómið í Feneyjum. 13.45 Frá óperutónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands 29. marz í fyrra. Söngvarar: Radmila Bakocevic frá Júgó- slavíu og Piero Visconti frá Ítalíu. Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Flutt verða at- riði úr óperum eftir Verdi, Bellini og Puccini. Kynnir: Knútur Reynir Magnússon. 15.00 Stjórnmál og glæpir. Annar þáttur: Söguljóð um Chicago. Dagskrá um gull- öld bófanna eftir Hans Magnus Enzensberger. Viggo Clausen bjó til flutn- ings í útvarp. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Stjórnandi: Jónas Jónasson. Flytjendur: Erlingur Gíslason, Gísli Al- freðsson, Róbert Arnfinns- son, Helgi Skúlason, Gísli Rúnar Jónsson, Klemenz Jónsson og Jónas Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með sól í hjarta sungum við“. Pétur Pétursson talar við Kristínu Einarsdóttur söngkonu og kynnir lög, sem hún syngur; — fyrri þáttur. 17.05 Endurtekið efni (áður útv. 3. okt. í haust). Jóhann- es Benjaminsson les þýðingu sína á ljóðum eftir Ilans A. Djurhuus, Piet Hein, Gustaf Fröding o.fl. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög a. Karl Eric Fernström leik- ur ásamt félögum sinum. b. André Verchuren leikur með hljómsveit sinni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_____________________ 19.25 Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur enska ma- drigala. Söngstjóri: Þorgerð- ur Ingólfsdóttir. 19.40 Vala í Hvammi. Þórunn Gestsdóttir talar við Val- gerði Guðmundsdóttur i Hvammi i Kjós. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar ísiands í Há- skólahíói 10. þ.m.; — siðari hluti efnisskrár: „Háry Jan- os“, svíta eftir Boltán Kod- ály. Hljómsveitarstjóri: Jan- os Fúrst. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari. Ól- öf Pétursdóttir Hraunfjörð les frásögn sína. 21.00 Grieg og Bartók a. Walter Klien leikur á pianó Ballötu op. 24 eftir Edvard Grieg. b. Dezsö Ránki leikur á píanó Svítu op. 14 eftir Béla Bartók. 21.35 „Blóm við gangstiginn“. Jón frá Pálmholti les ljóð úr þessari bók sinni og önnur áður óbirt. 21.50 Hallgrimur Helgason stjórnar eigin tónverkum. Strengjasveit Ríkisútvarps- ins leikur. a. Norræna svítu um íslenzk þjóðlög — og b. Fantasíu fyrir strengja- sveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt and- lát“ eftir Simone de Beau- voir. Bryndís Schram les eigin þýðingu (2). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason læknir spjallar um tónlist, sem hann velur til flutnings. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MfcNUQJGUR 14. janúar MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson píanóleikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Kristján Búa- son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfríður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Vorið kemur“ eftir Jó- hönnu Guðmundsdóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Björn Sigurbjörns- son og Gunnar Ólafsson um starfsemi Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins; — fyrra samtal. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- SUNNUDAGUR 13. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Torfi ólafsson. formaður Félags kaþólskra leik- manna, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni Ellefti þáttur. Talvéiin Efni tíunda þáttar: Karólina Ingalls fær sár á fótinn. Það virðist mein- laust, en fóturinn bólgnar upp þegar frá líður. Hún verður eftir heima þegar maður hennar og dætur fara í ferðalag en ætlar að hitta þau seinna. Bólgan hcldur áfram og sýnilegt að bióðeitrun er komin í sárið. Þótt Karólína sé fár- veik og missi meðvitund hvað eftir annað, tekur hún það eina ráð sem verður henni til bjargar: að skera i sárið. Baker læknir finnur enga skýringu á því tiltæki hennar, en presturinn er sannfærður um að þar hafi æðri máttur verið að verki. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Framvinda þekkingar- innar Fimmti þáttur. Lukkuhjól- ið Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis í þættinum: Jóhanna Möller les annan hluta sögu við myndir eftir Búa Kristjánsson, atriði úr jóiaskemmtunum i barna- skólum og flutt verður myndasaga eftir Kjartan Arnórsson. Bankastjóri Brandarabankans, Barba- papa og systir Lísu verða á sínum stað. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 íslenskt mái Skýrð verða myndhverf orðtök í íslenskri tungu. Textahöfundur og þulur Helgi J. Ilalldórsson. Myndstjórnandi Guðbjart- ur Gunnarsson. 20.45 Andstreymi Þrettándi og síðasti þáttur. Efni tólfta þáttar: í tvö ár græða Jonathan og Will vel á því að brugga og selja viskí, en þeir eiga yfir höfði sér þunga refsingu ef upp kemst um athæfi þeirra. Rommkiíkan steypir Bligh landsstjóra af stóli og nú virðist Grevilie ætla að ná undirtökunum í viðureign- inni við Johathan og Will. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 Nýárskonsert í Vínar- borg FHharmoníusveit Vínar- borgar leikur forleik eftir Offenbach og dansa eftir Strauss-feðga. Stjórnandi Lorin Maazel. Þýðandi Ingi Karl Jóhann- esson. MÁNUDAGUR 14. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmin-álíarnir Fjórði þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögu- maður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjami FeHxson. 21.10 Lukkunnar pamfíll Finnskt sjónvarpsleikrit í gamansömum dúr, byggt á sögu eftir Arto Paasilinna. Leikstjóri Hannu Kaha korpi. Aðaihlutverk Harri Tirkkonen. Verkfræðingur kemur út á land, þar sem hann á að hafa eftirlit með brúarsmíði. Heimamenn eru ekkert hrifnir af þess- um aðkomumanni og láta hann óspart finna fyrir því, en hann lætur hart mæta hörðu. Þýðandi Kristín Mántyla. (Nordvis- ion — Finnska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.