Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980 SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS Aukatónleikar í Menntaskólanum viö Hamrahlíö, fimmtudaginn 17. janúar kl. 20.30. Verkefni: Jön Leifs: Snorri Sigfús Birgisson: Jón Þórarinsson: Atli Heimir Sveinsson: Jón Ásgeirsson: Stjórnandi: Einsöngvari: Aögöngumiöar við innganginn. Sinlóníuhljómsveit íslands. 3 myndir Þáttur (frumfl. á íslandi). Um ástina og dauðann. Hreinn: Súm: 74 (frumfl.). Lilja. Paul Zukofsky Ruth L. Magnússon. Hótel Sögu kvöld 13. januar Skemmtumn hetst kl. 19 í súlnasal. __ Modelsamtökin, meó hjólaskautashow Tlzkusýning: sklöafatnaö. / iMiitiiíiiifiMFitiiiiiiííiiiií bÉ'iýiiiii'iiíiiiiÍiiriiiiiiiiil Þetta gerðist 13. janúar 1972 — Herbylting í Ghana. 1970 — ísraelskar loftárásir á fimm skotmörk í Egyptalandi. 1967 — Herbylting í Togo. 1963 — Sylvanus Olympio for- seti myrtur í Togo. 1959 — Umbætur í Belgísku Kongó eftir uppþot. 1953 — Stalín sakar níu lækna um samsæri um að myrða sov- ézka leiðtoga. 1945 — Rússar hefja sókn í Slésíu. 1943 — Ráðstefna Roosevelts og Churchills í Casablanca. 1928 — Eftirliti Bandamanna í Búlgaríu lýkur. 1915 — 30.000 fórust í jarð- skjálfta á Mið-Ítalíu — Suður- Afríkumenn taka Swakopmund, Þýzku Suðvestur-Afríku. 1898 — Emile Zola skrifar forseta Frakka bréf sitt „J’acc- use“ í Dreyfusmálinu. 1849 — Síkhar sigraðir við Chillianwalla, Indlandi. 1559 — Krýning Elísabetar Englandsdrottningar. 1419 — Englendingar taka Rúðuborg, Frakklandi. Afmæli. Prosper de Crébillion, franskt leikritaskáld (1674— 1762) — Pietro Metastasio, ítalskt skáld (1698-1782). Andlát. 1691 George Fox, kvek- ari — 1864 Stephen Foster, tónskáld — 1941 James Joyce, rithöfundur - 1977 Hubert Humphrey, stjórnmálaleiðtogi. Innlent. 1229 Sauðafellsför (syn- ir Þorvalds Vantsfirðings drepa fimm og særa 12) — 1811 Viðarskip finnst rekið í Meðal- landi — 1804 d. Jón Sveinsson landlæknir — 1867 d. Gísli Hjálmarsson héraðslæknir — 1923 Fárviðri brýtur 150 m skarð í aðalhafnargarð Reykjavíkur — 1967 Vatnsdæling á hraun- rennsli í Surtsey — 1972 Far- mannaverkfall leyst — 1975 Guðm. Sigurjónsson stórmeist- ari — 1975 Flugskýli FÍ eyði- leggst í eidi — 1881 f. Sigvaldi Kaldalóns — 1903 f. Hannibal Valdimarsson. Orð dagsins. Það er auðveldara að yrkja miðlungs kvæði en að skilja gott kvæði — Montaigne, franskur rithöfundur (1533— 1592). ylur aó sunnan í skammdeginu EBONY EISSE nýji plötusntíóurinn okkar slœr í gegn MYNDL/STA- OG HANDÍÐASKÓU ÍSLANDS____________________ Ný námskeið hefjast mánudaginn 21. janúar 1980 og standa til 30. apríl 1980. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fyrir fulloröna. 3. Bókband. 4. Almennur vefnaöur. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skólans Skipholti T. Námskeiösgjöld greiðast viö innritun áöur en kennsla hefst. Skólastjóri. Reykjavík, Skipholt 1, Sími 19821 FREMSTUR MEÐAL JAFNINGJA (Q íHúbburinn 3) Teningunum Við erum fyrstir með er Kðs^aö.. nyjungarnar, eins og venjulega. Nú bjóðum við uppá „teninga & spil” í kjallaranum..! Þú snýrö þér einfaldlega til hans Rabba á barn- um í kjallaranum ef þú vilt ,,kasta teningum” eöa taka eina ,, rúbertu ’ ’ meö kunningjunum! Athugiö samt eitt: Samkvæmt lögum er hvers konar fjárhættusþil þannað. Á jarðhæðinni — VERÐA SV0 Módelsamtökin meö eina af sín- um frábæru og rómuðu tískusýningum — Núna er þaö nýjasta tískan frá tískuversluninni SONJA, Laugavegi 26. Jón Steinar mætir líka með hjólaskautana sína og tekur nokkur lautlétt sþor fyrir okkur. Herlegheitin byrja svo að venju stundvíslega kl. 22.30. Þú þarft ekki ,kjól & hvitt” til að maeta hjá okkur, en betri gallinn og nafnskir- teini er það sem gildir... Offsettækni s.f. — Smári Valgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.