Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980
TÓNABÍÓ
Sími31182
Björgunarsveitin
y/œtHE
Technicolor&^
Olor^
Ný, bráöskemmtileg og frábær
teiknimynd frá Disney-fél. og af
mörgum talin sú bezta.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útmgsbankatiúainu
MMtMt I Kópavogl)
íslenskur texti.
Bönnuö Innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Jólasveinninn
og birnirnir 3
Sýnd kl. 3.
#ÞJÓÐLEIKHÚSH
ÓVITAR
í dag kl. 15. Uppselt
þriöjudag kl. 17. Uppselt
STUNDARFRIÐUR
í kvöld kl. 20.
GAMALDAGS
KOMEDÍA
flmmtudag kl. 20
Síöasta sinn
Litla sviöiö:
KIRSIBLÓM Á
NORÐURFJALLI
þriðjudag kl. 20.30
HVAÐ SÖGÐU
ENGLARNIR?
miövikudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15 — 20. Sími
1 — 1200
Ofurmenni á tímakaupi.
(L’Animal)
Ný, ótrúlega spennandi og skemmti-
leg kvikmynd ettir franska snillinginn
Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd
viö fádæma aösókn víöast hvar í
Evrópu.
Leikstjóri: Claude Zidi.
Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo,
Raquel Welch.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Loppur, klær og gin
Barnasýning kl. 3.
Jólamyndin 1979
Vaskir lögreglumenn
(Crlme Busters)
Bráöfjörug, spennandi og hlægileg
ný Trinitymynd í litum með Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Sama varö á öllum aýningum.
AOGLYSINGASÍMINN ER: 77480 2R«rgtm(iteöiþ
Verksmiðju-
útsala
Kjólar frá kr. 10.000,-
Barna- og dömupeysur, prjónabútar í kjóla og
peysur allt á óvenju hagstæöu verði. Nýtt og
fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum.
Verksmidjusalan — Brautarholt 22,
inngangur frá Nóatúni gengt Þórscafé.
jg§jjíi| ASKÓUBÍ ^simiZZ/V^
Ljótur leikur
Spennandi og sérlega skemmtiieg
litmynd.
Aöalhlutverk: Goldie Hawn,
Chevy Chase
Leikstjóri: Colin Higgins
Tónlistin í myndinni er flutt af Barry
Manilow og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð.
Barnasýning kl. 3.
Stríösöxin
Hvíti veggurinn
(Den Vita Vðggen)
Leikstjóri: Stlg Björkman
Kvikmyndun: Petter Davidsson
Framlelöandi: Bengt Forslund fyrir
Svenska Filminstituttet
Aldur: 1975
Aöalleikarar: Harriet Anderson,
Lena Nyman
Mjög vel gerð litmynd af nemanda
Bergmans. Myndin fjallar um 35 ára
fráskilda konu og þau vandamál sem
hún á viö að glíma. Erlendis hefur
myndln hlotiö mikiö lof gagn-
rýnenda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þjófar í klípu
SIDNEYPOmER BILL COSBY’
Hörkuspennandi og mjög viöburöa-
rík, ný bandarísk kvikmynd í litum.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Teiknimyndasafn
Bugs Bunny
Sýnd kl. 3.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
OFVITINN
í kvöld uppselt
þriöjudag uppselt
föstudag uppselt
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
7. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
8. sýn. laugardag kl. 20.30.
Gyllt kort gilda.
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingasímsvari
um sýningar allan sólarhringinn.
Ný. bráöfjörug og skemmtileg
„Space"-mynd frá Universal.
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
aÆJÁRBiÓ8
—Ws!“==“ Sími 50184
Leikræn tjáning fyrir
börn og unglinga.
Námskeið fyrir börn og unglinga í leikrænni
tjáningu og leiklist, hefst fimmtudaginn 31. janúar
að Fríkirkjuvegi 11.
Upplýsingar gefur Sigríður Eyþórsdóttir í síma
29445
Jólamyndin 1979
Lofthræðsla
Sprenghlægileg ný gamanmynd
gerö af Mel Brooks („Silent Movie"
og „Young Frankenstein") Mynd
þessa tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru tekin
fyrir ýmis afriöi úr gömlum myndum
meistarans.
Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline
Hahn og Harvey Korman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Frægasta og mest sótta ævintýra-
mynd allra tíma.
Sýnd kl. 2.30.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
Flugstöðin ’80
(Concord)
Getur Concordinn á
tvöföldum hraöa hljóðs-
ins varist árás?
Ný æsispennandi hljóðtrá mynd úr
þessum vinsæla myndaflokki.
Aöalhlutverk:
Alain Delon, Susan Blakely. Robert
Wagner, Sylvia Kristel og George
Kennedy.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Miöasala hefst kl. 1.30.
Simi50249
Vökumannasveitin
Afar spennandi mynd.
Kris Kristóferson,
Jan-Michael Vincent
Sýnd kl. 5 og 9.
Lögreglumenn
á glapstigum
Sýnd kl. 7.
Strumparnir og
töfraflautan
Ný teiknimynd meö íslenskum texta.
Sýnd kl. 3.
InnlAnMviðftkipti
leið til
lAnaviðftkiptn
BÍNAÐARBANKI
' ISLANDS
í hálflelk:
Vítakeppni helstu
menntafrömuöa
Hafnarfjaröar
■f í Hafnarfirði í kvöld kl. 8.30.
1. leikurinn á árinu í úrvalsdeild körfuboltans fer fram í íþróttahúsinu
viö Strandgötu.
Forleikur: KR (ísl. meistarar ’65) — Haukar
adidas ^
Brauöbær
VeitingahiLs
KR-ingar
fjölmennum
í Fjöröinn
í kvöld.
Körfuknattleiksdeild KR