Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980 21 CoatsDrima tvinninn hentar í öll efni. 195 litir á 100 yarda spólum. Fæst í verzlunum um land allt. •»si' j Heildsölubirgöir. Davíö S. Jónsson og Co, h.f. Sími 24333. Búta-og rýmingarsala hefst mánudag 20—50% afsláttur Axminster annað ekki Grensásvegi 8, sími 82499 SAPAFRONT + ál-forma-kerfið (profílsystem) er hentugt bygg- ingarefni fyrir Islenzkar aðstæður. Einangraðir álformar I út- veggi, glugga og útihurðir. Óeinangraðir álformar innanhúss. Útlitið er eins á báðum gerðunum. í sérstökum leiðbeininga- bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiðni og hljóð- einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Ál-formarnir eru rafhúðaðir I ýmsum litum. Lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Hurðir og glugga úr ál-formum þarf ekki að mála, viðhaldskostnaður er því enginn. Byggingarefni framtiðarinnar er SAPAFRONT + SAPA — handriðið er hægt að fá I mörgum mismunandi útfærslum, s.s. grindverk fyrir útisvæði, íþróttamannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir veggsvalir, ganga og stiga. Háhdriðið er úr álformum, þeir eru rafhúðaðir I ýmsum litum, lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festingum er hægt að nota yfirstykkið sem handlista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viðhaldskostnaður er því enginn eftir að handriðinu hefur verið komið fyrir. Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Siðumúla 20 Reykjavik — Simi 38220 af umboósmönnum HHI? Happdrætti Háskólans hefur lipra og þrautþjálfaóa umboðsmenn um allt land. Sérgrein þeirra er að veita góða þjónustu og miðla upplýsingum um Happdrættið, s.s. um númer, flokka, raðir og trompmiðana. Þeir láta þér fúslega í té allar þær upplýs- ingar sem þig lystir aö fá. Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands REYKJAVÍK: Aðalumboðið, Tjarnargötu 4, sími 25666 Búsport, verslun Arnarbakka 2—6, sími 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, simi 37318 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, sími 86145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar. Rofabæ 7, sími 83355 Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150, sími 38350 Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. sími 35230 Frímann Frimannsson, Hafnarhúsinu. sími 13557 Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19832 ólöf Ester Karlsdóttir, c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52, sími 86411 Ölöf og Rannveig, Laugavegi 172, sími 11688 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76. sími 72800 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108 KÓPAVOGUR: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180 Halldóra Þórðardóttir, Litaskálinn, Kársnesbraut 2, sími 40810 Veldu þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur. Þannig sparar þú þér ónauðsynlegt ómak viö endurnýjunina. Óendurnýjaður miði eyðir vinningsmöguleika þínum. Veldu því hentugasta umboðið, —• þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur. GARÐABÆR: Bókaverslunin Grima. Garðaflöt 16—18, sími 42720 HAFNARFJÖRÐUR: Keramikhúsið, Reykjavíkurvegi 68, sími 51.301 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, simi 50326 Verslun Valdimars Long, Strandgötu 41, sími 50288 MOSFELLSSVEIT: ■ Kaupfélag Kjalamesþings. C/o Jón Sigurðsson, sími 66226 KJÓS: Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkjoti UMBOÐSMENN Á REYKJANESI: Grindavík Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, simi 8080 FLugvöllur Erla Steinsdóttir, Aðalstöðinni, sími 2255 Sandgerði Hannes Arnórsson. Víkurbraut 3, sími 7500 Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir, Jaöri, sími 6919 Keflavík Jón Tómasson, Verslunin Hagafell, sími 1560 Vogar Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, simi 6540 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS /Uenntermáttur argus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.