Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðningaþjónusta Hagvangs h/f leitar nú að 1. Framkvæmdarstjóra í stórt iðnfyrirtæki á Norðurlandi til að annast fjármálastjórn, samninga- og áætlanagerð. 2. Skrifstofustjóra í fyrirtæki á Austuriandi, bókhaldsþekking og reynsla í bankamál- um nauösynleg. 3. Hagfræðingaráðunaut sbr. augl. í Mbl. 7/1 1980. 4. Sölumann meö vélaþekkingu, sem selja á vörur og þjónustu til iðnaðar. 5. Bókhaldsmann til að annast merkingu og frágang bókhalds auk innflutningsskjala. Hugsanlegt Vi starf e.h. Vinsamlegast sendið umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum á skrifstofu okkar, einnig er sjálfsagt að senda umsóknareyðu- blöð sé þess óskað. Algjör trúnaöur. Ath: Það er umsækjendum að kostnaðar- lausu aö leita til okkar. Hagvangur hf. Ráðningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstööumaöur. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. Flugvirkjastörf f Bretlandi Einn af viðskiptavinum Arnarflugs í Bretlandi hefur beðiö félagið að auglýsa eftir flugvirkj- um til starfa í Bretlandi. Allt að 20 flugvirkjar gætu fengiö vinnu. Ráðning er háö því aö atvinnuleyfi fáist í Bretlandi. Umsóknir með upplýsingum um menntun, réttindi og starfsreynslu sendist skrifstofu Arnarflugs, Skeggjagötu 1, Reykjavík fyrir 18. jan. n.k. og mun Arnarflug koma þeim á framfæri viö breska fyrirtækiö. Atvinna óskast Maður með mikla reynslu í töluvbókhaldi, fjárhagsáætlunum og skýrslugeröum, erlend- um og innlendum viðskiptum óskar eftir starfi. Tilboð merkt „Vinna — 4975“ sendist Morgunblaöinu fyrir 20. þ.m. Óskum aö ráða starfsmann til aðstoðar í stóru mötuneyti í Reykjavík. Góð vinnuaöstaða. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 17. janúar n.k. merkt: „Mötuneyti — 4986“. Járnsmiður eða lagtækur maður óskast í verksmiðju vora. Góö vinnuaöstaða. Uppl. gefur verkstjóri í járnsmiðju á staðnum. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skrifstofustarf eftir hádegi Fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða manneskju til starfa á skrifstofu frá kl. 13—17 alla virka daga. Þarf að vera vön launaútreikningi, vélritun og öðrum almennum skrifstofustörfum og geta hafiö störf í marzmánuöi. Umsóknir meö upplýsingum, sem máli skipta, sendist hiö fyrsta til Endurskoöun- arskrifstofu Helga Magnússonar, Síöumúla 33, Reykjavík. Rannsóknarmaður í efnafræði Rannsóknarmaöur óskast til starfa við efna- fræðiskrifstofu Raunvísindastofnunar Há- skólans. Sérmenntunar í efnafræði er ekki krafist, en að öðru jöfnu ganga þeir fyrir, sem hafa BS próf í efnafræði eða hliðstæða menntun. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra Raunvísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 29. janúar 1980. Rafvirki Óskum eftir að ráða til okkar samviskusam- an og áreiðanlegan rafvirkjasvein vanan nýlögnum og viðgerðum. Veröur aö geta unniö sjálfstætt. Mikil vinna um lengri tíma. Upplýsingar á skrifstofu Elliheimilisins Grundar frá kl. 9—4. Járniðnaðarmenn Okkur vantar nokkra járniðnaðarmenn til starfa nú þegar. Unniö eftir kaupaukakerfi. Húsnæði á staönum. Þorgeir og Ellert h/f, Akranesi. Sími 93-1160. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aöstoðarlæknir óskast á handlækningadeild frá 15. febrúar. Staöan veitist til eins árs. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 7. febrúar. Upplýsingar veita yfirlæknar deildar- innar í síma 29000. Rannsóknastofa Háskólans Námsstaöa aðstoðarlæknis viö líffærameina- fræöideild er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. mars n.k. Kostur verður gefinn á þátttöku í sérstöku rann- sóknarverkefni. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27. febrúar n.k. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Reykjavík, 13. janúar 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Lausar stöður * Skrifstofufólk óskast til starfa frá næstu mánaðamótum að telja. Stundvísi og reglu- semi áskilin. Vélritunarkunnátta og nokkur bókhaldsþekking nauðsynleg. Umsóknum, sem sendist Morgunblaöinu fyrir 20. þ.m. merktar: „B.7. 1980 — 4985“ skulu fylgja upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Nemi í endurskoðun óskar eftir starfi á endurskoöunarskrifstofu eða starfi við bókhald hjá fyrirtæki í Reykjavík. Upplýsingar í síma 32026 eftir kl. 17.00 mánud. og þriðjud. Skrifstofustarf Viljum ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa í heils dags starf. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra, þriðju- daginn 15. janúar kl. 15—17. Byggingasam vinnufélag Kópa vogs, Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Aðstoð á tannlæknastofu óskast. Vinnutími er frá 8—12 f.h. Þarf að geta hafiö störf strax. Umsókn sendist augld. Mbl. fyrir 17. janúar merkt: „Aðstoð—4991“. Borgarspítalinn Lausar stöður Yfirbókavörður Staða bókavarðar er gegnir forstöðu bóka- söfnum Borgarspítalans er laus til umsóknar. Háskólamenntun í bókasafnsfræðum áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmda- stjóri. Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við Skurð- lækningadeild Borgarspítalans er laus til 6 mánaða frá 1. marz n.k. aö telja. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar og gefur hann jafnframt nánari upplýsingar. Læknaritari Staða læknaritara á Skurðlækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem gefur jafnframt frekari upplýsingar. Reykjavík, 11. janúar 1980. Borgarspítalinn Lausar stöður yfirmatsmanna við Framleiðslueftirlit sjáv- arafurða. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: 1. Staða yfirmatsmanns á Vestfjörðurm er einkum starfi við ferskfisk- og freðfisk- mat. Æskilegt er að umsækjandi sé búsettur á sunnanverðum Vestfjörðum, helst á Patreksfiröi. 2. Staöa yfirmatsmanns á Norðurlandi- eystra er einkum starfi við ferskfisk- og freöfiskmat. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi reynslu og réttindi í sem flestum greinum fiskmats. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegs- ráðuneytinu, Lindargötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 8. febrúar n.k. Sjávarútvegsráðuneytiö, 11. janúar 1980.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.