Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Til sölu í smíöum 2ja og 3ja herb. íbúöir. íbúöirnar afhendast tilb. undir tréverk og málningu. Traustur byggingaraöili. 2ja herb. sem ný íbúo. 3|a herb. íbúö í fjölbýli. 3ja herb. íbúð í fjölbýli og bílskúr. Innri-Njarðvík Stórt nýlegt einbýlishús, bílskúr. stór Grindavík Lítiö eldra einbýlishús, bflskúr. Stórt eldra einbýlishús, bflskúr. Vegna mjög mikillar eftirspurnar vantar allar geröir fasteigna á söluskrá. Góöar útborganir. Eigna- og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92—3222. ibúö óskast í Reykjavík Ung einhleyp kona óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Sími 92—1328, eftir kl. 4 á daginn. Einstæö móðir óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Hafnarfirði. Erum á götunni, fyrirframgreiösla. Sími 51895. Einbýlishús óskast á leigu Hjón meö tvö stálpuö börn óska eftir aö taka á leigu einbýlishús, helst meö tvöföldum bílskúr. Þarf aö vera laust til afnota í júní — júlí í sumar Góð leiga í boði fyrlr góöa eign á stór-Reykja- víkursvæðinu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „F — 4984". Tækniteiknari Tækniteiknari óskar eftir atvinnu sem fyrst hálfan eða allan dag- inn. Hef bíl til umráöa. Sendiö tilboð til Mbl. merkt „tækniteikn- un — 4981„. IOOF 3 = 1611148 = E.l. IOOF 10 | | 1611148% = l:E. D Mímir 59801417 — 1 FRL Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur: Samúel Ingimars- son. Kærleiksfórn til innanlands trú- boðsins. iFERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 13.1 kl. 13.00 Jósepsdalur — Bláfjöll Boðiö er upp á tvo möguleika: 1. Gönguferö. Fararstjóri: Göðv- ar Pétursson. 2. Skíöagöngu. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Fariö frá Umferðarmiöstöölnni aö austan veröu. Verö kr. 2500 gr.v/bflinn. Ferðafélag íslands. Indverskur 32 ára gamall einhleypur maöur, með góð meömæli óskar eftir einhvers konar starfi helzt í fiskiönaöi. Annað kemur til greina. Skrifiö: Nadarajah, c/o Stig Larsson, Vintervadersgatan 19, 41736 Göteborg, Sweden. Sunnud. 13.1 kl. 13 Ullarsfell, fjallganga af léttustu gerð í fylgd meö Jóni I. Bjarna- syni. Verð kr. 2000 kr., frítt f. börn m. lullorðnum. Farið frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist. Kvenfélag Grensássóknar Fundur veröur mánudaginn 14. janúar kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu. Spiluö veröur félagsvist. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. ^geðverndW ¦ GFOVERNDARFÉLAG ISLANOSl KRjsntecr m^Rf. Almenn samkoma að Auðbrekku 34 Kópavogi ki. 4.30 í dag. Willy Hansen o.fl. tala. Fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Heimatrúboöið Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma í dag kl. 5.00. Allir velkomnir. Kristniboössambandiö Almenn samkoma aö Amt- mannsstíg 2B i' kvöld kl. 20.30. Lesiö úr nýjum bréfum frá Eþíó- píu og Kenya. Jón Viöar Gunn- laugsson talar. Tekiö veröur á móti gjöfum til kristniboösins. Allir eru hjartanlega veikomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudag kl. 8.00. I radauglýsingar raðauglýsingar radauglýsíngar tilkynningar Réttindi til hópferðaaksturs Þann 1. mars 1980 falla úr gildi réttindi til hópferöaaksturs útgefin á árinu 1979. Umsóknir um hópferöaréttindi fyrir tímabiliö 1. mars 1980 til 1. mars 1981 skulu sendar til Umferöarmáladeildar fólksflutninga, Umferöarmiöstööinni í Reykjavík fyrir 15. febrúar 1980. í umsókn skal m.a. tilgreina árgerö, tegund og sætafjölda þeirra bifreiöa, sem sótt er um hópréttindi fyrir. Einnig skal greina frá hvort bifreiöin er eingöngu notuö til fólksflutninga. Athygli skal vakin á því aö Skipulagsnefnd fólksflutninga tekur ekki til afgreiöslu um- sóknir um hópferöaréttindi, sem berast eftir 1. mars 1980. Reykjavík, 15. janúar 1980 Umferöarmáladeild fólksflutninga Auglýsing um próf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka. Þeír, sem öölast vilja réttindi sem skjala- þýðendur og dómtúlkar, eiga þess kost aö gangast undir próf, er haldin veröa í febrúar n.k. Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumála- ráöuneytinu fyrir janúarlok á sérstökum eyðublööum, sem þar fást. Próftökum veröur veittur kostur á leiðbeiningum um frágang skjala og þýöingartækni á nokkurra tíma námskeiöi fyrir próf. Við innritun í próf greiöi próftaki gjald, er nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til aö vera dómtúlkur og skjalaþýöandi. Gjaldiö, sem nú er kr. 12.720, er óafturkræft, þó aö próftaki komi ekki til prófs eöa standist þaö ekki. Dóms- og kirkjumálaráöuneutiö, 8. janúar 1980. Tilkyrtning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir desembermán- uö er 15. janúar. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 7. janúar 1980. Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi hafa flutt skrifstofu sína og afgreiöslu aö Laugavegi 116, 2. hæð. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 9. janúar 1980. G! ^7 Verkamannabústaðir Ákveöið hefur verið að gera könnun á þörf verkamannabústaöa í Kópavogi. Þeir sem áhuga hafa á slíkum íbúöarkaupum eru beönir aö fylla út sérstök eyöublöö, sem liggja frammi hjá bæjarritara á bæjarskrif- stofunum, Fannborg 2 og hjá félagsmála- stjóra á Félagsmálastofnunínni Álfhólsvegi 32. Jafnframt veita ofanritaöir nánari upplýs- ingar. Skilafrestur gagna er til 29. janúar n.k. Stjórn verkamannabústaða íKópavogi. húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast 100—200 ferm. verslunarhúsnæði óskast til leigu við fjölfarna götu í Reykjavík, má vera á tveimur hæðum. Uppl. ísímum 12644, 83214. s.o.s Reglusöm, einstæð móðir meö eitt barn óskar eftir íbúö á leigu, helst í Háaleitishverfi. Upplýsingar í síma 84203 eftir kl. 6. þjónusta Byggðaþjónustan Atvinnurekendur — stofnanir — félög. Nú er rétti tíminn til að stilla upp bókhaldinu og gera drög að áætlun næsta árs. Bókhaldsþjónusta, skattaþjónusta, áætlana- gerö. Byggðaþjónustan, Ingimundur Magnússon, Birkihvammi 3, 200 Kópavogi, sími 41021. kennsla Námskeið Járninganámskeið veröur haldið dagana 13., 14. og 15. janúar og hefst kl. 20 í Glaöheimum. Leiöbeinandi Siguröur Sæ- mundsson. — Tamningastöö félagsins er tekin til starfa. Tamningamaöur er Bjarni Sigurösson. Uppí. í síma 10160 og 42283 á kvöldin. Gustur. Kennsla á vetrarönn 1980 í Breiðholti Breiðholtsskóli Minud. Kl. 19.40—21 Enska III Barnafatasaumur Spænska I Kl. 21.05—22.25 Enska IV Barnafatasaumur Spænska II Fimmtud. Kl. 19.40—21 Enska I Þýska I Kl. 21.05—22.35 Enska II Þýska II Kennsla hefst 14. jan. Innrltun fer fram viö upphaf kennslu. Kennslugjald f. tungumál 15.000. Kennslugjald f. Barnafatasaum kr. 29.000. Fellahellir Mánud. Kl. 13.30—14.10 EnskaI Kl. 14.10—14.50 Enska I Leikfimi Kl. 15.00—15.40 Enska II Leikfimi Kl. 15.40—16.20 Enska II Miðvikud. Kl. 13.30—14.10 Enska III Kl. 14.10—14.50 Enskalll Leikfimi Kl. 15.00—15.40 EnskalV Leikfimi Kl. 15.40—16.20 Enska IV Kennsla hefst mánud. 14. jan. Kennslugjald kr. 15.000. Innrltun fer fram viö upphaf kennslu. Kennsla á vetrarönn 1980 í Laugalækjarskóla Manudag Kl. 19.20—20.50 Kl. 21.00—22.20 Þríðjud. Kl. 19.30—20.50 Kl. 21.00—22.20 Miðvikud. Kl. 19.30—20.50 Kl. 21.00—22.20 EnskaI Enska II Bókfærsla byrj. Bókfærsla grunnsk. II. Enska III Vélritun I Enska IV Vélrltun II Kennsla hetst mánudaglnn 14. janúar. Innritun fer fram í byrjun kennslustundar. Sænska II Sænska I Sænska á frh.sk. stigl Sænska byrj. Kennslugjald kr. 15.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.