Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980 10.25 Morguntónleikar: Fílharmoníusveitin í Vín leikur forleikinn „Donna Diana" eftir Emil Nikolaus von Reznick; Willi Boskov- sky stj./ Filharmoníusveitin í Berlin leikur tvo þætti úr tónverkinu „Föðurlandi mínu" eftir Bedrich Smet- ana; Herbert von Karajan stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID_________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Létt klassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (16). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Eygló Viktorsdóttir, Erling- ur Vigfússon, Karlakórinn Fóstbræður, Gunnar Egil- son, Averil Williams og Carl Billich flytja tónverkið „Unglinginn í skóginum" eftir Ragnar Björnsson við ljóð Halldórs Laxness; höf- undurinn stjórnar/ Sinfón- íuhljómsveit útvarpsins i Prag leikur ballettsvítuna „Öskubusku" eftir Sergej Prokofjeff; Jean Meylan stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Heyrirðu það, Palli?" eftir Kaare Zakariasen. Áður útv. í apríl 1977. Þýð- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Stefán Jónsson, Jóhanna Norðf jörð, Randver Þorláksson, Karl Guðmunds- son, Jóhanna Kristin Jóns- dóttir, Árni Benediktsson, Skúli Heigason og Eyþór Arnalds. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins._________________ KVÖLDID_______________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðjón B. Baldvinsson talar. 20.00 Við, - þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmaður: Jór- unn Sigurðardóttir. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan. „Þjófur í Paradís eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur fjallar um nokkrar nýjungar í rafeindatækni. 23.00 Verkin sýna merkin Þáttur um klassíska tónlist í umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDkGUR 15. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Vorið kemur" eftir Jó- hönnu Guðmundsdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Áður fyrr á árunum. Ágústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar: Guðmundur Hajlvarðsson ræðir við Þórð Ásgeirsson formann loðnunefndar. 11.15 Morguntónleikar. Benny Goodman og Sinfóníu- hljómsveitin í Chicago leika Konsert nr. 2 í Es—dúr fyrir klarinettu og hljómsveit op. 74 eftir Carl Maria von Weber; Jean Martinon stj. /Fílharmoniusveitin í Vín leikur „Karneval dýranna", hljómsveitarfantasiu eftir Camille Saint-Saéns; Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Að- alsteins Jónssonar frá 12. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, lög Ieik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Siðdegistónleikar. Kristinn Gestsson leikur Sónatinu fyrir píanó eftir Jón Þórarinsson / Guðrún Á. Simonar syngur íslenzk lög; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó / David Ev- ans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans Ploder Franzson leika Kvartett fyrir flautu, óbó, klarínettu og fagott eftir Páí P. Pálsson / Fílharmoniu- sveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur islenzka texta við lög eftir Tsjaíkovskj, Schumann og Schubert. Olafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Á áttræðisafmæli Will- iams Heinesens rithöf undar i Færeyjum. Dagskrárþáttur i umsjá Þorleifs Haukssonar. M.A. les Þorgeir Þorgeisson þýð- ingu sina á nýrri smásögu eftir skáldið. 21.45 Útvarpssagan: „Þjófur i Paradís" eftir Indriða G. Þorsteinsson. HöfuiHÍiir les (5). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Myndir í tónum" op. 85 eftir Antonín Dvorák. Radoslav Kvapil leikur á píanó. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Irne Worth les „The Old Chevalier" úr bókinni „Sev- en Gothic Tales" eftir Isak Dinesen (Karen Blixen); — síðari hluti. 23.35 Harmonikulög. Jóhann Jósepsson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Popphljómleikar til að styrkja Kambódíusöfnun AKVEÐIÐ hefur verið að efna til hljómleika til styrkar Kambódíu- söfnun Hjálparstofnunar kirkj- unnar, sem lýkur á næstunni, og verða þeir haldnir í Austurbæjar- biói laugardaginn 9. febrúar n.k. kl. 14. Fjórar hljómsveitir munu koma fram á hljómleikunum: Snillingarn- ir, Fræbbblarnir, Kjarabót auk nokkurra meðlima Þursaflokksins. Þá flytur Alþýðuleikhúsið einnig stuttan þátt. Kynnir verður Guð- mundur Einarsson framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunarinnar. í samtali við aðstandendur hljóm- leika þessara kom fram að allir aðilar gefa vinnu sína þannig að aðgangseyrir, kr. 5.000 hver miði, mun renna svo til óskertur til söfnunarinnar. Þannig er húsið lán- að endurgjaldslaust, starfsmenn þess gefa vinnu sína og þeir sem koma fram á hljómleikunum, aðeins þarf að greiða kostnað til hins opinbera. Mótmæla innrás Sovét- ríkjanna í Afghanistan Einingarsamtök kommúnista (marx—lenínista) og Fylkingin hafa sent blaðinu fréttatilkynn- ingar þar sem mótmælt er innrás Sovétríkjanna í Afghanistan og segir að þar sé um að ræða beina íhlutun í innanrikismál sjálfstæðs rikis og aðför að alþýðu Afghanist- í tilkynningu Fylkingarinnar seg- ir m.a.: Bandaríkjamönnum, sem lengi hafa haft áhyggjur af óstöð- ugleika í þessum heimshluta, er innrásin áreiðanlega ekki slíkt harmsefni sem áf er látið. Innrásin veitir þeim og öðrum heimsvalda- ríkjum einmitt gullvægt tækifæri til að efla hernaðaraðstöðu sína í átökum við alþýðu allra landa, jafnvel tækifæri til beinnar hernað- aríhlutunar í löndum þar sem þau hafa ekki treyst sér til slíks vegna andstöðu heima fyrir. í tilkynningu Einingarsamtaka kommúnista segir m.a.: Innrásin er e.t.v. ljósasta vísbendingin hingað til um yfirgangsstefnu Sovétríkj- anna gagnvart þjóðum heims og þá vaxandi hættu, sem þau bjóða heimsfriðnum. Einingarsamtök kommúnista hvetja íslenska alþýðu og alla unnendur þjóðfrelsins og sjálfstæðis til að mótmæla harðlega innrás Sovétríkjanna í Afghanistan. otrulega fjolbreyttir möguleikar AUSTURRÍKI - SVISS - FR AKKL AND - ÍTALÍ A - SPÁNN ÁSAMT DVÖLI LONDON EF ÓSKAD ER OG VERDÐ ER HAGST/EDARA EN ÞIG GRUNAR. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.