Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lagerstarf
Heildverslun óskar eftir aö ráöa mann til
lagerstarfa.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: „Lager—4982“.
Atvinna
Starfskraftur óskast í Ijósmyndavöruverslun.
Æskilegt er aö viökomandi hafi þekkingu og
áhuga á Ijósmyndavörum og sé þægilegur í
umgengni. Eiginhandarumsóknum sé skilaö
til augld. Mbl. í síðasta lagi 18. jan. merkt:
Framtíö—4993.“
Aðstoð
óskast á tannlæknastofu í austurborginni frá
1. febrúar.
Þarf helzt aö vera vön. Eiginhandarumsóknir
sendist Mbl. merkt: „aðstoð—4980“.
Sölumennska —
almenn
skrifstofustörf
Heildsölufyrirtæki í miðborginni óskar eftir
starfskrafti til sölustarfa og almennra skrif-
stofustarfa. Aldur 25—35 ára. Vélritunar-
kunnátta æskileg.
Hér er um fjölbreytt framtíöarstarf aö ræöa
fyrir réttan aðila. Eingöngu reglusamt og
ábyggilegt fólk kemur til greina.
Þeir, sem áhuga hafa sendi eiginhandar
umsóknir til augl.deildar blaðsins er tilgreini
menntun og fyrri störf, hið allra fyrsta merkt:
„Sölumennska — 4978“.
Blikksmiður
eöa maður vanur járniönaöi svo sem Argon,
kolsýru og gassuöu, handfljótur meö góða
æfingu óskast á pústurröraverkstæöið,
Grensásvegi 5, Skeifu megin. Aöeins reglu-
maöur kemur til greina. Uppl. á verkstæöinu
hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma.
Skrifstofustarf
á skrifstofu Mosfellshrepps er laust starf viö
vélritun, símavörslu, launaútreikning og
fleira.
Uppl. á skrifstofunni.
Sveitarstjóri
Trésmiðir
óska eftir aö ráöa trésmiði vana mótaupp-
slætti. Uppl. í síma 30150.
Sendisveinn
Karl eöa kona óskast nú þegar til léttra
sendiferða. Vinnutími kl. 8.45—17.00.
Upplýsingar í skrifstofunni.
Skipaútgerö ríkisins
Hafnarhúsinu
Pípulagningamenn
Vanir pípulagningamenn óskast í vinnu til
ísafjaröar. Mikil vinna. Gott kaup.
Uppl. á herb. 802 Hótel Esju kl. 2—6 í dag.
Sölumaður í
hljómtækjum
Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir aö ráöa mann til sölu á hljómtækjum í
verzlun og sjá einnig um heildsölu.
Hér er um aö ræða sjálfstætt starf og vel
launaö. Skrifleg umsókn er greini frá aldri,
menntun og fyrri störfum óskast send Mbl.
fyrir 20. janúar merkt: SH — 4692.
Röntgentæknir
eöa röntgenhjúkrunarfræðingur óskast til
afleysinga sem fyrst.
Upplýsingar veitir hjúkrunardeildarstjóri
Röntgendeildar.
St. Jósepsspítalinn í Reykjavík.
Matsvein og háseta
vantar á MB Hraunsvík til netaveiöa Uppl. í
síma 8334, Grindavík.
Sjúkraliðar
Sjúkraliöaskóli íslands heldur endurmennt-
unarnámskeiö í mars 1980 ef næg þátttaka
fæst. Upplýsingar í síma 84476 kl. 10—12.
Skólastjóri
Ráðskona og
aðstoðarmaður
óskast á svínabúiö Minni-Vatnsleysu. Gott
húsnæöi á staönum.
Upplýsingar hjá bústjóra, í síma 92-6617.
Afgreiðslustarf í
Breiðholti
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Vfe daginn.
Upplýsingar í versluninni fyrir hádegi þriðju-
daginn 15. janúar.
Arnarval, Bóka- og ritfangaverslun
Arnarbakka 2.
Gjaldkeri —
Telexvarsla
Fyrirtæki í miöbænum óskar að ráöa gjald-
kera til starfa fyrir hádegi og starfskraft til
telexvörslu og vélritunar allan daginn. Síöara
starfið krefst góörar enskukunnáttu.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf
óskast lagðar inn á afgreiðslu blaðsins,
merkt. G.T—4994.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Lopapeysur
Kaupum heilar og hnepptar, einnig smávör-
ur, húfur og vettlinga o.s.frv.
Les-prjón felr
Skeifan 6.
Áhyggjur af rekstrinum?
Er núna rétti tíminn til aö selja?
Framleiöslufyrirtæki óskast til kaups. Veröur
aö vera í Reykjavík eöa nágrenni.
Margt kemur til greina m.a. lítiö og gott eöa
stærra fyrirtæki meö taprekstur og dökka
framtíö.
Áhugasamir vinsamlegast látiö vita á augld.
Mbl. fyir 18. þ.m. í bréfi merktu: „Trúnaöur
— 4989“.
Ál — Netakúlur
Kaupum ónýtar netakúlur úr áli á kr. 170. per
stk.
Kaupum ennfremur aöra brotamálma hæsta
veröi.
Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar h.f.
Skipholt 23. Sími 16812.
Tölva til sölu
Til sölu er PDP 11V03 tölvumiöstöö (CPU)
meö 56 kílóbyte minni og RX11 Segulplötu-
stöö fyrir tvær 240 kílóbyte plötur.
Einnig fylgja aölögunareiningar fyrir 5 skjái
og RT—11 stýriskerfi meö FORTRAN og
BASIC.
Tölvan fæst afhent eftir nánara samkomulagi,
væntanlega á 2. ársfjóröungi 1980. Hún var
keypt ný í ársbyrjun 1978 og er áætlaö
endurnýjunarverömæti hennar 7.66 milljónir
kr.
Nánari uppl. gefur Ásmundur Jakobsson í
síma 83600 ,
Orkustofnun.
Bifreiðaverkstæði—
smurstöðvar
Til sölu
1. 4ra pósta bíllyfta. (Sten Hoj)
2. Smurstöövarlyfta. (Beissbarth)
3. Hemlavél (V.L.T.) Mjög fullkomin vél til aö
renna diska, skálar, og rétta af klossa. Lítiö
notuö.
JÖFUR hfS
Þjónustudeild.
Lóð til sölu
Til sölu er lóöin nr. 2 viö Eyktarás í Selási.
Lóöin er 769 fm hornlóð, þar sem mætast
Selás og Hraunás.
Tilboðum skal skilað til Ásmundar S.
Jóhannssonar hdl., Brekkugötu 1, Akureyri,
fyrir 20.1.
Askilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboöi
sem er eða hafna öllum.