Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980 í DAG er sunnudagur 13. janúar, sem er fyrsti sd. eftir þrettánda, 13. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.43 og síðdegisflóð kl. 14.58. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 11.01 og sólarlag kl. 16.12. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö er í suðri kl. 09.37. (Almanak háskólans). En Guð allrar náöar, sem hefir kallað yður fyrir samfélagið við Krist til sinnar eilífu dýrðar, mun sjálfur, er þér hafið þjáðst um lítinn tíma, fullkomna yður, styrkja og öfluga gjöra (I. Pét. 5, 10.). LÁRÉTT: — 1. gnæfir yfir, 5. tangi, 6. skelfiieg, 9. álít. 10. samhljóðar, 11. rómv. tala, 12. bleyta, 13. úrgangur. 15. ögn. 17. illur. LÓÐRÉTT: — 1. erl. stjórnmála- maður, 2. mergð, 3. áhald, 4. montin, 7. vopn, 8. krap, 12. bardaginn, 14. ái, 16. einkenn- isstafir. LAIJSN SÍtíUSTl) KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hreinn, 5. ló, 6. atviks, 9. önn, 10. pál, 11. ám, 13. lora, 15. raun, 17. arnar. LÓÐRÉTT: - 1. hlaupár. 2. rót, 3. ilin, 4. nes, 7. völlur, 8. knár, 12. maur, 14. ónn, 16. aa. ÁRIMAO HEILLA SKÚLI JENSSON lögfræð- ingur, Meðalholti 15 hér í bænum, er sextugur í dag, 13. janúar. Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum í Bind- indishöllinni, Eiríksgötu 5, milli kl. 15—19 í dag. ÁSTRÍÐUR BJARNADÓTT- IR, Víðimel 54 hér í bænum, verður áttræð á morgun, 14. janúar. Ástríður er um þess- ar mundir í sjúkrahúsi Landakotsspítalanum. | FRÉ~rTIR í DAG er fyrsti sunnu- dagur eftir þrettánda. geisladagur. Svo segir í Stjörnufræði/ Rímfræði: Geisladagur, 13. jan„ réttri viku eftir þrettánda. Nafnið vísar til sögunnar um Betlehemstjörnuna, og er sennilegt, að það hafi upphaflega átt við þrettándann sjálf- an, sem á latínu var kallaður „festum lum- inarium“. SENDIFULLTRÚAR. í nýju Lögbirtingablaði er skýrt frá því í tilk. frá utanríkisráðu- neytinu að í síðasta mánuði hafi _ sendiráðunautarnir Helgi Árnason, Ólafur Egils- son og Sverrir Haukur Gunnlaugsson verið skipaðir sendifulltrúar í utanríkis- þjónustunni frá 1. janúar sl. að telja. RAUNVÍSINDASTOFNUN Háskólans. í þessu Lögbirt- ingablaði er einnig tilk. frá menntamálaráðuneytinu um að ráðuneytið hafi sett Jón Jósepsson sem nýjan fram- kvæmdastjóra Raunvísinda- stofnunar Háskólans um eins árs skeið. Mun Jón taka við embættinu hinn 1. febrúar næstkomandi. STÖÐVARSTJÓRI. í þessu sama Lögbirtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða stöðvarstjóra Lóran- stöðvarinnar vestur á Gufu- skálum. Það er samgöngu- málaráðuneytið sem auglýsir þessa stöðu og er umsóknar- frestur settur til 1. febr. næstkomandi. KVENFÉLAG Bæjarleiða hefur félagsvist á þriðjudags- kvöldið kemur kl. 20.30 í Síðumúla 11. FÉL, KAÞÓLSKRA leik- manna heldur almennan skemmtifund í húsi St. Jós- efssystra í Garðabæ klukkan 4 síðdegis í dag, sunnudag. Á dagskrá eru tónleikar og upp- lestur. Allir kaþólskir eru velkomnir á fundinn hvort sem þeir eru félagsbundir eða ekki. KVENFÉLAG Kópavogs gengst fyrir hressingarleik- fimi kvenna tvisvar í viku í vetur, á mánudagskvöldum, kl. 19.15 og miðvikudags- kvöldum kl. 20.45. Tímarnir eru í Kópavogsskólanum og er Sigrún Ingólfsdóttir kenn- ari. Nánari uppl. geta konur fengið í síma 40729. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins heldur aðalfund sinn á Hallveig- arstíg 1 á þriðjudagskvöldið kemur kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI SÍÐDEGIS í fyrradag kom Mánafoss að utan til Reykja- víkurhafnar. Þá um kvöldið fór Háifoss áleiðis til út- landá. Strandferðaskipið Esja kom þá úr strandferð og lítill belgískur togari, John, sem var hér til viðgerðar, hélt aftur á miðin. Togarinn Eng- ey var væntanlegur úr sölu- ferð í gærmorgun | AHEIT OC3 GJAFIF3 | DÝRASPÍTALA Watsons barst 5. janúar sl. að gjöf 50.000 kr. „Þakklætisvottur fyrir þá gleði og ánægju, sem börn náttúrunnar, dýr og fuglar, hafa veitt mér í lífinu", segir í stuttu bréfi sem peningagjöfinni fylgdi. Biður gefandinn spítalanum blessunar svo og öllum þeim samtökum sem vinna að vel- ferð og vernd dýra. Undir þetta gjafabréf skrifar Gam- all dýravinur. Stjórn Dýra- spítalans biður blaðið að færa gefandanum innilegar þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf og árnar honum velfarnaðar á hinu nýbyrjaða ári. Hvað? — Kom jólasveinninn ekki með neinn pakka til þín, Carter minn?! KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavfk daxana 11. janúar til 17. janúar, að háðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: 1 HOLTSAPÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið tii kl. 22 alla daica vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöxum og helxidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 oK á lauKardöKum frá kl. 14—16 sfmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKidöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því a<F eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT 1 sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. íslands er f HEILSUVÉRNDARSTÖÐINNI á iauKardöKum oK heliddOKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp f viðlöKum: Kvöldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10 — 12 oK 14 — 16. Sfmi 7662°- Reykjavik sími 10000. ADD n AÖCIUC Akureyri simi 96-21840. UnU UAUOind SÍKlufjörður 96-71777. C IIllfDAUIIC heimsóknartImar. dJUftnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til ki. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. QÖEN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- Ol/rn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið: Mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14 — 22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar. SUNDSTAÐIRNIR: KS- föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMnMYMW I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. „SKJALDARMERKI Akureyr- ar. Alþingishátíðarnefndin hef- ir farið fram á það, að hver sýsla og bæjarfélag á landinu hefði sinn sérstaka fána á há- tíðinni í sumar, er væri sem skjaldarmerki. í bæjarstjórn Akureyrar hefur þessu máli verið hreyft. Hefur komið til orða að Akureyrarbær taki upp í fánann gamms- merkið — hina fornu norðlensku landvætt.“ í Mbl. fyrir 50 áruiib -o- ■ALÞING á aú koma saman hinn 17. þ.m. — ÞinKmenn utan af landi. austan Akureyrar. munu koma meA Esju. sem væntanleK er hinKað 14. þ.m. SennileKa koma norðanþinKmenn landveK. en vestanþinKmenn mun annað hvort varðskipið sækja.- ------------------ A GENGISSKRÁNING NR. 7 — 11. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 397,40 398,40 1 Sterlingspund 897,80 900,10* 1 Ksnadedollar 341,15 342,05* 100 Danskar krónur 7405,55 7424,15* 100 Norskar krónur 8083,40 8103,80* 100 Sasnskar krónur 9599,60 9623,80* 100 Finnsk mðrk 10766,75 10793,85* 100 Franakir frankar 9861,15 9885,95* 100 Belg. frankar 1421,80 1425,40* 100 Svissn. frankar 25164,65 25227,95* 100 Gyllini 20947,20 20999,90* 100 V.-Þýxk mörk 23121,45 23179,65* 100 Lfrur 49,44 49,57 100 Austurr. Sch. 3217,80 3225,90* 100 Escudos 800,40 802,40* 100 Pesetar 601,70 603,20* 100 Yen 168,38 168,80* 1 SDR (sárstðk dráttarréttindi) 526,03 527,35* * Breyting frá síðuetu ekráningu. --------------------1—_________________________ . GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 7 — 11. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 437,14 438,24 1 Sterlingspund 987,58 990,11* 1 Kanadadollar 375,27 376,26* 100 Danskar krónur 8146,11 8166,57* 100 Norskar krónur 8891,74 8914,18* 100 Sœnskar krónur 10559,56 10586,18* 100 Finnsk mörk 11843,43 11873,24* 100 Franskir frankar 10847,27 10874,55* 100 Belg. frankar 1563,98 1567,94* 100 Svissn. frankar 27681,12 27750,75* 100 Gyllini 23041,92 23099,89* 100 V.-Þýzk mörk 25433,60 25497,62* 100 Lfrur 54,38 54,53* 100 Austurr. Sch. 3539,58 3548,49* 100 Escudos 880,44 882,64* 100 Pesetar 661,87 663,52* 100 Yen 185,22 185,68* * Breyting trá aíðuatu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.