Morgunblaðið - 13.01.1980, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1980
45
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL 10—11
FRÁ MÁNUDEGI
MUJAirawaa'ij if
sinnum og fá síöan prófið. Við
verðum að koma á fót ökuskóla
þar sem allir nemar verða að fá
kennslu í helstu atriðum umferð-
arlaga og aksturs og síðan verður
að koma ökuþjálfunin. Núna er
hún 15 eða 20 tímar að ég held og
menn sleppi jafnvel með færri
tíma ef þeir eru færir. Þó mun það
erfitt vegna skattamála, því öku-
kennurum er reiknaður ákveðinn
tímafjöldi og þar með tekjur fyrir
hvern nemanda og hann getur því
vart þótt hann vildi sleppt honum
við tíma. En ég held að mjög sé
misjafnt hvernig þessir tímar eru
notaðir. Koma þarf upp æfinga-
svæði þar sem nemendur geta
undir stjórn kennara sinna ekið
fyrst í stað, kynnst ökutækinu,
frumatriðum aksturs og þar fram
eftir götunum og síðan ætti að
hleypa þeim út á göturnar þegar
þeir eru orðnir nokkuð vanir.
Enda er það hreint ófært þegar
ökukennarar eru á ferð í stórborg-
inni með hægfara nemendur sem
eru að byrja og tefja og trufla
óþarflega mikið alla umferð.
Þessi atriði held ég að við
þyrftum að skoða vel og leiða
hugann að því hvernig megi gera
ökukennsluna áhrifaríkari og hún
má ekki alltaf vera litin því auga
að teljast minni háttar námskeið.
Ökutæki er drápstæki ef við tök-
um sterkt til orða og ef menn
misnota það, og þess vegna held ég
að gera þurfi ökunámið þannig að
nemendur taki það alvarlega og
taki ekki upp á strákapörum í
umferðinni daginn sem skírteinið
er komið í veskið.
Ökumaður.“
• Móðurást?
„Vegna „Sögu frá barnaár-
inu,“ hjá Velvakanda 9.1. eftir J.S.
langar mig að taka fram eftirfar-
andi:
Vissulega er þessi saga fagurt
vitni um ást og kærleika barnsins.
En hvar er ást móðurinnar, sem
situr í framsæti bílsins með barn-
ið í fanginu? Veit hún ekki að það
er hættulegasta sætið og hún
hlífir sér með barninu ?
Þegar ég las þessa sögu hélt ég
að hún endaði á þessa leið: Barnið
segir: „Nei, nei, mamma mín,“ og
fyrst barnið neitaði að vera ann-
ars staðar en í fangi móður sinnar
þá hafi hún flutt sig með það í
aftursætið.
Það hefði verið góður endir á
góðri sögu. j.m “
Þessir hringdu . .
Margra barna amma hringdi og
vildi fá að tjá sig í nokkrum
orðum um sjónvarpsþátt sem
sýndur var í síðustu viku og
fjallaði um barnabækur:
—Ég vil í fyrstunni þakka
sjónvarpinu fyrir þennan þátt, því
það hefur lítið verið rætt um
barnabækur og finnst mér að gera
þyrfti meira af því á opinberum
vettvangi, þá ekki síst í ríkisfjöl-
miðlunum.
Talað var um að jafna þyrfti
metin milli innlendra og erlendra
barnabóka, því að íslenskar
barnabækur séu aftarlega á mer-
inni í samkeppninni við þær er-
lendu. Þá vildi ég nefna að mér
finnst voðalegt að norræni þýð-
ingarsjóðurinn skuli vera notaður
til að styrkja þýðingar á miður
vönduðum barna- og unglinga-
bókum, sem jafnvel eru bara klám
eða ofbeldi. Það er til fullt af
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
24. Bf5! (Hótar máti bæði á g7 og
h7) Rg5 (Þessi leikur virðist í
fljótu bragði mjög öflugur, því að
svartur svarar báðum máthótun-
um, auk þess sem hann hótar
hvítu drottningunni, sem á sér
ekki undankomu auðið. En:) 25.
Hxh6+! og svartur gafst upp, því
að í þetta sinn verður mátinu ekki
forðað.
Á kvennameistaramóti Sovét-
ríkjanna í Tbilisi í desember kom
þessi staða upp í skák Maju
Chiburdanidze, heimsmeistara
kvenna, sem hafði hvítt og átti
leik, gegn Voronovu.
barnabókum frá Norðurlöndunum
og er rangt að láta gróðasjónar-
mið ráða í þessum efnum, því mér
finnst við þurfa að gæta sérlega
vel að því hvað borið er á borð
fyrir börnin. Mér finnst ég tala
hér af nokkurri þekkingu, því ég á
mörg barnabörn og les ég mikið
fyrir þau þegar þau koma til mín í
heimsókn.
Þá vil ég taka .undir orð Bóka-
manns, hjá Velvakanda á föstu-
dag, þar sem hann varpar fram
þeirri hugmynd að stofna til
íslensks sjóðs í líkingu við þann
norræna, er styrkt gæti útgáfu
íslenskra barnabóka. Ég held að
slíkur sjóður yrði mikilvægur
stuðningur við þessa grein bókaút-
gáfunnar.
HÖCNI HREKKVÍSI
S\GeA V/ÓGÁ £ ‘í/LVtWU
ENSKAN
Kennsla í hinum vinsælu enskunámskeiöum
fyrir fulloröna hefst miövikudaginn 16. janúar og
stendur yfir til páska. Afbragös kennarar.
Síödegistímar — kvöldtímar.
Mímir,
sími 10004 og 11109 (kl. 2—7 e.h.)
i
afslattur
af öllum ámáluöum stramma.
af öllum saumuöum stramma.
af öllum saumuöum dúkum.
af öllum smyrna teppum.
Einnig efnisbútar, prjónagarn, jólavörur og
mikiö af hannyrðapakkningum meö góöum
afslætti.
íanutjröatirrzlmriit
Snorrabraut 44
STJORNUNARFRÆÐSLAN
FRAMLEiÐSLUHAGRÆÐING
Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiös um
Framleiðsluhagræðingu í fyrirlestrarsal félagsins
aö Síöumúla 23 og stendur það yfir sem hér segir:
17.—18. janúar kl. 13:30—17:30
21.—23. janúar kl. 14:30—17:30
Markmið námskeiðsins er að kynna
algeng vandamál í framleiöslufyrirtækj-
um og auka hæfni manna til að koma
auga á slík vandamál og benda á
úrlausnir.
Efni:
1. Inngangur: Kynnt verður einfalt líkan
af fyrirtæki og það notað til aö
skilgreina markmið þess. Líkaniö verð-
ur síðan notað til að skilgreina verk-
efnasvið hagræðingar.
2. Framleiðsluaðstaða: Kynnt veröur
hvernig niðurröðun véla og vinnuað-
staða, skipulagning flutninga, einföldun
vinnuaðferða og vélvæðing geta haft
áhrif á framleiðni fyrirtækis.
3. Stýring: Rekstrarfjárskortur er al-
gengt vandamál íslenskra framleiðslu-
fyrirtækja. Stytting gegnumgangstíma
er mikilvæg lausn þess vanda. Skýrt
verður hvernig beita má stýringu inn-
kaupa, birgða, gæða og framleiöslu í
þessu skyni.
— Lögð verður áhersla á notkun
raunverulegra dæma og lausn hagnýtra
verkefna.
Námskeið þetta er einkum ætlað ákvörðunaraðil-
um (framkvæmdastjórum, framleiðslustjórum) í
framleiðslufyrirtækjum. Æskilegt er að verkstjóri
sæki námskeiðið sem annar þátttakandi fyrirtækis.
Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar á
skrifstofu Stjórnunarfélags íslands, sími 82930.
Helgi G. Þóröarson
vélaverkfræóingur
Dr. Ingjaldur
Hannibalsson
iönaðarverkfræðingur
"m 0? wm$f\ m vw'hö? /¥? <dim\
fcM V/AJNO, Oceer/, oo V/ðAi? A V/ú om KÍW
l^LU AWÖM ffO OO IMMVl <
sMV ‘bAíÁV/SK/. ÚAÍÁ/9 WÚNAVum.
NANK/Á&6/I/-LA
WVEZNIG
úýí\/<m&y
W/UK VLÍ/N, GVmOO^o VlfclA vL/klaos?)
ÚÍNN// ‘b'tiKLWmm'hA í
*bA WztíÉTr wto&A NNAföí A9 VLN05A fiS \ t>\<fól$NN/ vflA/N/. y^AÍVMTS46r / em cú 5KoT 'úlMÚ/y
mSL)