Morgunblaðið - 29.03.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 29.03.1980, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980 DÓMKIRKJAN: Kl. 11 ferming og altarlsganga. Sr. Hjaltl Guö- mundsson. Kl. 2 ferming. Sr. Þórlr Stephensen. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriks- son. ÁRBÆJARPREST AK ALL: Barna- samkoma í safnaðarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10:30 árd. Fermingar- guösþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 2. Altarisganga fyrir fermingar- börn og vandamenn þeirra þriöju- daginn 1. apríl kl. 20:30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Fermingarguös- þjónusta kl. 2 í Laugarneskirkju. Sr. Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Barnastarfiö í Ölduselsskóla og Breiöholtsskóla kl. 10:30. Guös- þjónusta í Breiöholtsskóla kl. 14. Aöalsafnaöarfundur Breiðholts- safnaöa veröur haldinn aö lokinni messu. Sóknarfólk hvatt til aö sækja fundinn. Sr. Jón Bjarman. BÚST AÐAKIRK J A: Fermingar- guösþjónusta kl. 10:30. Fermlngar- guösþjónusta kl. 13:30. Organleik- ari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar- guösþjónustur í Kópavogskirkju kl. 10:30 og kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla GUÐSPJALL DAGSINS: Lúk. 19.: Innreið Krists í Jerúsalem LITUR DAGSINS: Fjólubiár.'Lituriðrunarog yfir- bótar. kl. 11 f.h. Guösþjónusta í safnaö- arheimllinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjónusta — ferming kl. 10:30. Guösþjónusta — ferming kl. 14. Þriöjud. 1. apríl: Altarisganga fermingarbarna kl. 20:30. Organleikari Jón G. Þórar- insson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ferm- ing kl. 14. Prestarnir þriöjud.: Lesmessa kl. 10:30 — beöiö fyrir sjúkum. Muniö kirkjuskóla barn- anna á laugardögum kl. 2. Kvöld- bænir mánudag, þriöjudag og miö- vikudag kl. 18:15. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10:30, ferming. Messa kl. 14, ferming. Organleikari dr. Ulf Prunner. Prest- arnir. Skírdagur: Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPREST AKALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Ferm- ingarguösþjónusta kl. 10:30 árd. Sr. Árelíus Níelsson. Tónleikar kórs Langholtskirkju veröa í Háteigs- kirkju laugardaginn 29. marz kl. 5 og mánudaginn 31. marz kl. 9. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laug- ardagur 29. marz: Guösþjónusta aö Hátúni 10b níundu hæö kl. 11. Sunnudagur 30. marz: Messa kl. 10:30 — ferming og altarisganga. Messa kl. 2 í umsjá Ásprestakalls, ferming. Þriöjudagur 1. aprA: Bæn- aguösþjónusta kl. 18. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30 í umsjón Hrefnu Tynes. Fermingarguösþjónusta kl. 11 árd. og kl. 14 síöd. Prestarnir. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Ferm- ingarmessa kl. 14. Sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Biskupsmessa og helgiganga kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 stöd. nema á laugardögum, þá kl. 6 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. GRUND, elli- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 10 árd. Jón Kr. ísfeld messar. KIRKJA Óháóa safnaóarins: Ferm- ingarguösþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Emil Björnsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag- askóli kl. 10 árd og helgunarsam- koma kl. 11. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Háa- leitisbraut 58. Fermingarmessa kl. 11 árd. Séra Albert Loschnig. KIRKJA JESÚ Krists hinna síöari daga heilögu-mormónar: Samkom- ur á Höföabakka 9 kl. 14 og 15. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Ferming- armessur kl. 10.30 og 2 síöd. KAPELLA St. Jósefssystra í Garóabæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍDISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11 árd. Fjölskyldusam- vera kirkjuskólans kl. 14. Séra Siguröur H. Guömundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd. Varðskip til olíuleitar?; „Frekari upplýs- ingar vantaru — segir Baldur Möller ráðuneytisstjóri EINS og skýrt var frá í Morgunblað- inu fyrir skömmu leituðu erlend oliuleitarfyrirtæki eftir þvi við dómsmálaráðuneytið að fá eitt skipa Landhelgisgæslunnar leigt til oliu- leitar hér við land. Að sögn Baldurs Möller hefur ekkert nýtt komið fram í málinu, þar sem erlenda fyrirtækið hefur ekki gefið ráðuneytinu neinar frekari upp- lýsingar um starfsemi sína, heldur sent enn frekari beiðnir. Baldur sagði að stjórn Landhelgis- gæslunnar teldi eðlilegast að full- trúar þessara fyrirtækja kæmu hingað og skoðuðu skipakostinn og gæfu nánari upplýsingar auk þess sem þeir gerðu ákveðið tilboð í leiguna. Baldur gat þess ennfremur að fyrirtækið hefði enn ekki svarað fyrirspurn Landhelgisgæslunnar, sem send var út fyrir nokkru. Félag jórniðnaðarmanna Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 31. mars 1980 kl. 8.30 e.h. aö Hallveigarstíg 1, kjallara. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Viöhorfin í kjaramálum. 3. Önnur mál. Ásmundur Stefánsson framkv.stjóri. Alþýöusam- bands Islands mætir á fundinn. Mætiö vel og stundvíslega Stjórn Fólags járniönaöarmanna Flúöir Hrunamannahreppi Til sölu er 134 ferm einbýlishús aö Flúöum í Hrunamannahreþpi Árnessýslu. Húsiö er aö mestu fullgert. Hagstætt verö. Allar nánari upplýsingar veitir Bókhalds- og fasteignastofan sf. Selfossi, simi 99-1265. Bjarni Jónsson viöskiptafræöingur. Brldge Umsjón» ARNÓR RAGNARSSON Undanúrslit BSÍ í sveitakeppni Á miðvikudagskvöld hefjast undanúrslit í sveitakeppni fyrir íslandsmót í bridge. Eftirtaldar sveitir hafa unnið sér rétt til þátttöku og skiptast þannig í riðla: A 1. Sveit Ólafs Lárussonar 2. Sveit Stefáns Ragnarssonar 3. Sveit óðals 4. Sveit Ármanns J. Lárussonar 5. Sveit Kristjáns Kristjánsson- ar 6. Sveit Haralds Gestssonar B 1. Sveit Alfreðs Viktorssonar 2. Aðalsteins Jónssonar 3. Tryggva Gíslasonar 4. Sveit Norðurlands vestra 5. Sveit Skafta Jónssonar 6. Sveit Hjalta Elíassonar C 1. Sveit Björns Pálssonar 2. Sveit Sævars Þorbjörnssonar 3. Sveit Amar Hinrikssonar 4. Sveit Gunnars Þórðarsonar 5. Kristjáns Blöndal 6. Sveit Jóns Páls Sigurjónsson- ar D 1. Sveit Helga Jónssonar 2. Sveit Þórarins Sigþórssonar 3. Sveit Friðjóns Vigfússonar 4. Sigurðar B. Þorsteinssonar 5. Jóns A. Guðmundssonar 6. Sveit ólafs Valgeirssonar Sveit Sveinbjörns Jónssonar sigraði i hraðsveitakeppni Bridgefé- lags Akureyrar sem lauk fyrir nokkru. Talið frá vinstri, aftari röð: Einar Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Jónsson, Baldur Árnason. Fremri röð: Gisli Jónsson, Árni Ingimundarson og Adam Ingóifsson. Ljósm. NorÖurmynd. Spilað verður á Hótel Loftleið- um, 1. umferð miðvikudaginn 2. apríl kl. 20.00.2. umferð fimmtu- daginn 3. apríl kl. 13.15. 3. umferð fimmtudaginn 3. apríl kl. 20.00. 4. umferð föstudaginn 4. apríl kl. 13.15. 5. umferð föstu- daginn 4. apríl kl. 20.00. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen. Bridgefélag Akureyrar Fyrir nokkru lauk fjögurra umferða sveitahraðkeppni Bridgefélags Akureyrar. Þetta keppnisfyrirkomuleg er afar vin- sælt hjá félaginu, en allar sveit- irnar spila saman í hverri um- ferð 2 spil. Að þessu sinni sigraði sveit Sveinbjörns Jónssonar hlaut 1153 stig, en auk hans eru í sveitinni Einar Sveinbjörnsson, Baldur Árnason, Adam Ingólfs- son, Árni Ingimundarson og Gísli Jónsson. Röð efstu sveita varð þessi:stig 1. sv. Sveinbj. Jónssonar 1153 2. sv. Alfreðs Pálss. 1147 3. sv. Arnars Einarss. 1090 4. sv. Þórarins B. Jónss. 1080 6. sv. Stefáns Ragnarss. 1075 6. sv. Jóns Stefánssonar 1061 7. sv. Sigurðar Víglundss. 1055 Alls spiluðu 15 sveitir. — Meðalárangur er 1008 stig. Keppnisstjóri var sem fyrr Al- bert Sigurðssonar. 31710-31711 Einbýlis- eða raðhús óskast Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eöa góöu raöhúsi í Seljahverfi eöa Skógunum, tilb. undir tréverk eöa fullbúiö. Miklar greiöslur fyrir rétta eign. Fasteigna- miðlunin Selid Guðmundur Jónsson. sími 34861 Garðar Jóhann Guðmundarson. sími 77591 Magnús Þórðarson, hdl. Grensásvegi 11 Borgarafundur um atvinnumál á Suðurnesjum BORGARAFUNDUR um at- vinnumál á Suðurnesjum verð- ur haldinn laugardaginn 29. marz í húsnæði Gagnfræða- skóla Keflavíkur og hefst hann klukkan 14.00. Frummælandi á fundinum verður Albert K. Sanders bæj- arstjóri í Njarðvík, en auk hans munu íaka til máls á fundinum Leó M. Jónsson tæknifræðing- ur, Karl Steinar Guðnason al- þingismaður, Ólafur B. Ólafs- son forstjóri og Finnbogi Björnsson framkvæmdastióri. JC Suðurnes hefur haft veg og vanda af undirbúningi fund- arins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.