Morgunblaðið - 29.03.1980, Page 41
«
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980
41
fclk í
fréttum
„Jayne Mansfield“
tákn sjötta áratugsins“
+ Þessi mynd er tekin í amerísku sjónvarpsstöðinni
CBS. Þar veröur bráölega fariö aö sýna sjónvarpsþátt-
inn „Jayne Mansfield" — tákn sjötta áratugsins. Þaö
er leikkonan Loni Anderson, sem er sjónvarpsstjarna,
sem leikur Mansfield í þessum sjónvarpsþáttum. Hér
eru föröunarsérfræöingar m.m. aö leggja síðustu hönd
á „Jayne Mansfield“ eins og hún mun birtast
sjónvarpsáhorfendum.
Arftaki
Khomeinis
+ Þetta er arftaki Kho-
meinis einræöisherra
írans. — Arftakinn heitir
Hussein Ali Montazeri og
er 57 ára, nemandi Kho-
meinis og virkur þátttak-
andi í trúarbyltingunni í
íran. Ayatollah Khomeini
er nú nær áttræöur og
gengur ekki heill til skóg-
ar. Montazeri var einn
þeirra þriggja ráöamanna í
Iran, sem flutti þjóöinni
áramótaboöskap á dög-
unum. Hinir tveir voru þeir
Khomeini og Bani-Sadr.
Þetta þykir benda til þess
aö Montazeri muni taka
viö af Khomeini gamla.
Þess má aö lokum geta aö
faöir Montazeri, sem er
álíka gamall og Khomeini,
er kennari og kennir enn
úr Kóraninum. — Monta-
zeri byrjaöi 12 ára gamall
trúmálanám og hefur veriö
kennari viö trúmálaskól-
ann í hinni heilögu borg
Qom.
+ í blööum á meginlandinu
má lesa að þessi bandaríski
skurölæknir dr. Michael
DeBakey, muni eiga aö
framkvæma skurðaðgerö þá
sem fyrrum íranskeisari
Reza Pahlavi mun þurfa að
ganga undir vegna krabba-
meins. Skuröaögeröin miöar
aö því aö fjarlægja briskirtil-
inn. Er slík aögerö mjög
vandasöm og áhættusöm
fyrir sjúklinginn.
Soraya
hin
fagra
+ Soraya Khashoggi
heitir þessi fallega kona.
— Hún hefur verlð m)ög (
öllum fréttadálkum
heimspressunnar beggja
vegna Atlantsála. — I
vetur kom hún t.d. vlö
sögu í Bretlandi. Þing-
maöurinn Winston Chur-
chill haföl nær misst fót-
anna af ást. — Þessl
mynd er tekin af henni á
götu í Washington. —
Hún er hér ásamt lög-
fraaöingi sínum á leiö tll
fundar í skrlfstofu þeirri
sem fjallar um skilnaö-
armál hjóna. — Eigin-
maöur hennar Khashoggl
er einn rikasti maöur
heims. Soraya hin fagra
gerlr mikiar peningakröf-
ur (bú þeirra og nema
þær stjarnfræöilegum töl-
um, eöa 2,54 milljöröum
Bandarfkjadala.
Verksmiðjuverð
Sófaborö j
Hornborö > úr bæsaöri eik
Kommóöur)
Fataskápar úr furu og eik.
Opiö í dag frá 10—6 og alla virka daga.
ur bæsaöri eik
Tréiöjan
Tangarhöföa 2, sími 33490.
SUNINUDAGSHADECI
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Ennþá bjóöum viö svínakjöt á kynn
ingarvoröi.
Sunnudagur30/3
Víkingasteik
með eftirrétti
Kr. 3.980,-
Hálft gjald fyrir börn
12 ára og yngri simi 21011
Wwamlnat pantM boré timanlega.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU