Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sumarvinna Stórt fyrirtæki óskar aö ráöa fólk til inn- heimtustarfa. Vinnutími frá 2 til 7. Umsóknir sendist afgreiöslu blaðsins fyrir 16. þ.m. merktar: „Innheimta — 6134“. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Tæknifræðingar Stálvík hf. vill ráöa tæknifræöinga í eftirtalin störf: Skipatæknifræðing, véltæknifræöing, rekstr- artæknifræðing, véltækni. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 51900. Okkur vantar flakara Fiskbúðin Sæbjörg, Grandagarði 93, sími 11240. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, ■ ■ ■ Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277. 2 fóstrur óskast til starfa viö eftirlit meö dagvistum á einkaheimilum. Einnig vantar starfsmann til skrifstofustarfa. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 23. maí. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Skrifstofustörf Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa eftir: 1. Fulltrúa, laun samkv. launaflokki B-11. 2. Tveimur skrifstofumönnum, laun samkv. launaflokki B-8. 3. Starf viö götun, laun samkv. launaflokki B-8. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun sem fyrst. Tilboð meö upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvar unniö síöast, sendist augld. Mbl. merkt: „B — 6431“. Keflavík Getum bætt viö okkur trésmiðum og mönnum vönum verkstæðisvinnu. Uppl. aðeins veittar á staönum. Rammi hf. við Bakkastíg, Njarðvík. Vélstjórar Óskum eftir vélstjórum viö eftirlit frystivéla í frystihúsi. Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f., Mýrargötu 26. Starfsmaður óskast viö skráningu á „diskettur". Flálfsdagsvinna kemur til greina. Umsóknir sendist afgreiöslu blaösins fyrir 16. þ.m. merktar: „Diskettur — 6133“. Stýrimann vantar á MB Sigurbjörgu sem fer á humar- veiöar. Upþl. í síma 92-2716 og 92-2805. Læknaritari óskast til starfa frá 15. júlí n.k. við Heilsu- gæslustööina í Asparfelli 12. Starfsþjálfun æskileg. Laun samkv. kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar og Reykja- víkurborgar. Upplýsingar um starfiö veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 75100. Umsóknum sé skilaö til framkvæmdastjóra Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Bar- ónsstíg 47, fyrir 23. maí n.k. Heilbrigðisráð Reykja víkurborgar Skólastjóri tónlistarskóla Tónlistarskólinn í Stykkishólmi óskar að ráöa skólastjóra frá og meö 1. september n.k. Æskilegar kennslugreinar eru kennsla á blásturshljóöfæri einnig stjórnun lúðrasveit- ar. Allar upplýsingar gefur Bjarni Lárentsínusson ísíma 93-8219. Skólanefnd Tónlistarskólans í Stykkishólmi. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Viöskiptafræöinemi óskar eftir vinnu í sumar, og j jafnvel meö skóla næsta vetur. ' Uppl. í síma 76552. Tek að mér að leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú—4822". Range Rover 79 Bíll meö öllum búnaði og ekinn aöeins 6 þús. km. Aðal Bílasal- an, Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014. Tvítug stúlka óskar eftir lítilli íbúö í Reykjavík eöa ná- grenni. Fyrirframgreiösla. Vin- samlegast hringiö í síma 51241 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Fasteignasalan Steinholt Njarðvík 4ra herb. íbúö í smíðum í fjórbýlishúsi. Tilbúin undir tréverk. Verö 18 millj. Keflavík Einbýlishús á einni og hálfri hæo alls 142 ferm. 12 ára, bílskúr. Verð kr. 45 millj. Jón G. Briem hdl. Símar 3566 og 3523, Kefla- vík. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 hátíöarsam- koma. Biskupinn herra Sigur- björn Einarsson flytur ávarp. Aöalræöumenn eru Brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson. Foringjar og hermenn frá íslandi og Færeyjum ásamt æskulýös- hópum frá Akureyri taka þátt í samkomunni. Kl. 23.00 miðnæt- ursamkoma. Allir velkomnir. JJJJbJQGJu) KRiSTilf.OT SlRRF Æskulýössamkoma í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Grensársóknar Kaffisala veröur sunnudaginn 11. maí í Safnaöarheimilinu viö Háaleitisbraut kl. 3 e.h. Fundur mánudaginn 12. maí kl. 20.30. Frá Guðspeki- félaginu Áskriftarslmi Ganglera er 39573. Ársfundur íslandsdeildarinnar veröur kl. 14.00 í dag. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Víðsýnarferðir sumarið 1980 31. maí Egyptaland-Grikkland 20 dagar. 12. júní Jórdanía-Sýrland- (srael-Kaupmannahöfn 19 dagar. 12. júní Kaupmannahöfn 19 dagar. 26. júní Mið-Evrópuferð 3 víkur. 14. júlí Danmörk-Noregur- Svíþjóö 11 dagar. 31. júlí Miö-Evrópuferð 2 vikur. 20. ágúst Mexico-New York 3 vikur. 16. ágúst Cairo-ísrael. 23. ágúst Egyptaland-Grikkland 20 dagar. tiasin Feröaskrifstofan Víösýn Austurstræti 3 S. 27090. UTIVISTARf j Rt)lR Sunnud. 11.5. kl. 13 Helgafell, létt fjallganga meö Steingrími Gaut Kristjánssyni eöa Dauðadalshellar meö Einari Þ.G. Verö 3000 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. benzínsölu. Góð Ijós nauðsynleg í hellana. Landmannalaugar 15—18. maí, fararstj. Jón I. Bjarnason. Hvítasunnuferðir: 1. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. 2. Borgarfjörður, gist á Húsa- felli. 3. Þórsmörk, tjaldgisting. Utivist. GEÐVERNOARFÉLAG ISLANDS Munið basar og kaffisölu til styrktar Skálatúnsheimilinu í Templarahöllinni sunnudaginn 11. maí kl. 2. ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 11. maí. 1. kl. 10. Fuglaskoðun suður með sjó. M.a. verður komiö viö á Álfta- nesi, Garöskaga, Sandgeröi og víðar. Leiösögumenn Jón Baldur Sigurösson, lektor og Grétar Eiríksson, tæknifr. Þátttakendur hafi meö sér sjónauka og fugla- bók AB. Verö kr. 5.000 gr. v/bílinnl. 2. kl. 13. Blikadalur og/eða Dýjadalshnjúkur. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verö kr. 3.000 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan- veröu. Feröir um Hvítasunnuna: Þórs- mörk, Snæfellsnes, Skaftafell. Feröafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.