Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku ©0A(ÍSE€(MOM SUNNUD4GUR 11. maí 8.00 MorKunandakt Ilerra Siuurbjörn Flinarsson biskup flytur ritninKarorð og ba*n. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbi. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Þýzkar hljómsveitir leika. 9.00 Morguntónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven a. Preiúdía og fúga í F-dúr. Sinfóníuhljómsveit kana- díska útvarpsins leikur: Al- exander Brott stj. b. Messa í C-dúr op. 86. Gundula Janovitsj. Julia Hamari. Ilorst R. Laubenth- al og Ernst Gerold Schramm syngja með Bach-kórnum og Bach-hljómsveitinni í Múnchen; Karl Richter stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþóttur í umsjá (iuð- mundar Jónssonar pianó- leikara. 11.00 Messa i Hafnarfjarðar- kirkju Prestur: Séra Sigurður H. Guðmundsson. Organleikari: Kristín Jóhannesdóttir. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flytur annað hádegiser- indi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar 15.00 (Jr meðalaskápnum Kristján Guðlaugsson rabb- ar um sogu lyfja. Lesari með honum: Þór Túliníus. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um sól, sunnanvind og fugla Dagskrá í samantekt Þor- steins frá Hamri. Lesari með honum: Guðrún Svava Svav- arsdóttir (Áður útv. í fyrra- vor). 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar a. „Big Band“ lúðrasveitar- innar Svans leikur. Ssebjörn Jónsson stjórnar og kynnir. b. „Harmonikusnillingarn- ir“ leika valsa. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina Andrés Björnsson útvarps- stjóri svarar spurningum hlustenda um málefni út- varps og sjónvarps. Umsjón- armenn: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari Gunnar Eyjólfsson leikari les frásögu Þórunnar Árna- dóttur myndlistarkennara. 21.00 Kammertónlist 21.35 Ljóð þýdd úr spænsku og dönsku Þýðandinn. Guðrún Guðjóns- dóttir. les. 21.50 Þýzkir píanóleikarar leika samtímatónlist Sjöundi þáttur: Vestur Þýzkaland; — fyrri hluti. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les sögulok (15). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Haraídur G. Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /PlhNUD4GUR 12. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari Ieið- beinir og Magnús Pétursson píanóleikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálabiaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: njalti Rögnvaldsson byrjar að lesa söguna „Sísí, Túku og apakettina“ eftir Kára Tryggvason (1:5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðrmál. Umsjón- armaður: Jónas Jónsson bún- aðarmálastjóri. Rætt við Sig- fús ólafsson um vorstörf og jarðrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Robert Tear syngur lög úr „Lieder- kreis“ op. 39 eftir Robert Schumann; Philip Ledger leikur með á píanó/ Rena Kyriakou leikur á píanó Prelúdiu og fúgu í e-moll op. 35 eftir Felix Mendelssohn. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningr. Tón- leikasyrpa. Leikin létt- klassísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Eboli“ eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sína (10). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Vinurinn minn Taljetin“ eftir Olle Mattson Guðni Kolbcinsson les þýð- ingu sina (5). 17.50 Barnalög. sungin og leik- in. 18.00 Tónléikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal alþm. talar. 20.00 Við, — þáttur íyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir óg Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula“ eftir Ilaildór Lax- ness. Höfundur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um mikilvægi örtölva í íslenzku atvinnulífi. 23.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói 8. þ.m.; — siðari hluti efnisskrár: „Petrúska“, balletttónlist eftir Igor Stravinský. Stjórnandi: Guido Ajmone-Marsan. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. ÞRIÐJUDKGUR 13. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson ies sög- una „Sfsi, Túkú og apakett- ina“ eftir Kára Tryggvason (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það sem löngu Ieið“ Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaðurinn, Ing- ólfur Arnarson, segir frá aflabrögðum i verstöðvum á nýliðinni vertið. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar frá 10. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur Tilbrigði um frumsamið rimnalag op. 7 eftir Árha Björnsson; Páll P. Pálsson stj./ John Wiliiams og félag- ar í Sinfóniuhljómsveitinni i Ffladelffu leika Gitarkonsert í D-dúr op. 99 eftir Casteln- uovo-Tedesco; Eugene Orm- andy stj./ Ungverska rikis- hljómsveitin leikur „Ruralia Hungarica“ op. 32 b eftir Ernst Dohnányi: György Le- hel stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talj- etin“ eftir Olle Mattson. Guðni Kolheinsson les þýð- ingu sína (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00 Úr veróld kvenna. Anna Sigurðardóttir flytur erindi. 21.25 Brezka unglingalúðra- sveitin leikur. Geoffrey Brand stj. 21.45 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþuia“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les sögu- lok(lfi). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Encounter at Shieldrock“, (Skjaldhamrar) eftir Jónas Árnason. búið til flutnings af Rodney Bennett fyrir BBC. Þýðandi: Alan Boucher. Leikstjóri: Gerry Jones. Persónur og leikend- ur: Kormákur/ Gunnar Haf- steinn Eyjólfsson, Katrín/ Jennifer Piercey. Major Stone/ Allan Cuthbertson, Corporal Nicholas/ Anthony Jackson, Paul Daniel Mtlll- er/ Andrew Branch, Birna/ Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Press officer/ Gordon Reid. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 44IÐMIKUDKGUR 14. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson les sög- una „Sfsí. Túkú og apa- kettina“ eftir Kára Tryggva- son (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10.35 Morguntónlcikar: Tónlist eftir Beethoven. Lamoureux- hljómsveitin í París leikur „Leonóru-forIeik“ nr. 3; Igor Markevitsj stj./Daniel Bar- enboim, John Alldis-kórinn og Nýja fflharmoniusveitin í Lundúnum flytja Fantasiu i C-dúr fyrir píanó, kór og hljómsveit op. 80; Otto Klemperer stj. 11.10 Börnin og Jesús. Hug- vekja eftir séra Valgeir Helgason prófast i Skaftár- þingum. Stina Gísladóttir að- stoðaræskulýðsfulltrúi les. 11.25 Kammertónlist. John Og- don leikur með Allegri- kvartettinum Pianókvintett eftir Edward Elgar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar i Eboli“ eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sina (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. 16.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. Hauk- ur Guðiaugsson leikur á org- el „Ionizations“ eftir Magn- ús Blöndal Jóhannsson/ Janet Baker syngur með Sinfóniuhijómsveit Lundúna „Dauða KIeópötru“, tónverk fyrir sópran og hljómsveit eftir Hector Berlioz; Alex- ander Gibson stj./Fílharm- oniusveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 3 eftir William Alwyn; höfundurinn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns; ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 Úr skólalifinu. Kynnt nám við Myndlista- og hand- íðaskóla Islands. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. 20.45 Lifi hið frjálsa Quebec! Þór Jakobsson veðurfræð- ingur segir frá frelsisbar- áttu frönskumælandi fólks i Kanada. 21.05 Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leikur. André Previn stj. a. „Rikisepli og veldis- sproti“, mars eftir William Walton. b. „Lærisveinn galdrameist- arans“ eftir Paul Dukas. c. „Ilans og Gréta“, forleik- ur eftir Engilbert Humper- dinck. d. Slavneskur dans nr. 9 eftir Antonin Dvorák. 21.45 „Á Njáluslóðum“, smá- saga eftir Guðmund Björg- vinsson. Arnar Jónsson leik- ari les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Arfur aldanna“ eftir Leo Deuel. 2. þáttur: Mann- úðarstefna í verki — Bocc- accio og Salutati. óli Her- mannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR Uppstigningardagur 15. maí 8.00 Morgunandakt Biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson, flytur ritn- ingarorð og ba*n. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forystu- greinum dagblaðanna. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vínarborg. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Orgeisónata nr. 6 í d-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang Dallmann leikur. b. „Lofið Drottin himin- hæða“, kantata nr. 11 eftir Joh. Seb. Bach. Elísabeth Grummer. Marga Höffgen. Ilans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með Thomaner-kórnum og Ge- wandhaus-hljómsveitinni í Lcipzig; Kurt Thomas stj. c. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leik- ur; Raymond Leppard stj. d. Fiðlukonsert nr. 4 í d-moll eftir Niccolo Paganini. Arth- ur Grumiaux leikur með Lamoureux-hljómsveitinni; Franco Gallini stj. 11.00 Messa í Aðventukirkj- unni Prestur: Séra Erling Snorra- son. Kór safnaðarins syngur. Organleikari: Lilja Sveins- dóttir. Píanóleikari: Hafdis Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.15 „Nemendaskipti“ Dagskrá um islenzka og er- lenda skiptinema í umsjá Ilörpu Jósefsdóttur Amin. 16.00 Frettir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 16.40 Miðaftanstónleikar 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „FIeytan“ eftir Antti Einari Halonen Þýðandi: Hallgrímur Helga- son. Tónlist eftir Magnús Pétursson. Leikstjóri: Árni Ibsen. Persónur og leikendur: Taisto/ Erlingur Gíslason, Elsa/ Sigríður Hagalín, Stef- án/ Gunnar R. Guðmunds- son, Makkonon/ Róbert Arn- finnsson, Jói hnífur/ Þráinn Karlsson, Hakkarainen/ Sig- urður Karlsson, Hyrská/ Þórhallur Sigurðsson. 21.15 Samleikur í útvarpssal: Ingvar Jónasson og Janáke Larson leika á víólu og píanó. a. Sónata í c-moll eftir Luigi Boccherini. b. Sónata í d-moll eftir Mich- ael Glinka. 21.45 Víða farið Ásdís Skúladóttir ræðir við Ástríði Eggertsdóttur um líf hennar og störf. Síðari þátt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavíkurpistill Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur flytur erindi sem hann nefnir: í hreinskilni sagt. 23.00 Kvöldtónleikar a. Mignon, forleikur eftir Ambroise Thomas. Nýja fílharmoníusveitin leikur; Richard Bonynge stj. b. Ah! Perfido. konsertaria op. 65 eftir Ludwig van Beethoven; Gwyneth Jones syngur með óperuhljómsveit- inni í Vín; Argeo Quadri stj. c. Etýða nr. 2 fyrir horn og strengjasveit eftir Luigi Cherubini; Barry Tuckweíl leikur með St-Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Nev- ille Marriner stj. d. Basta, vincesti ..., rezit- ativ og aría eftir W.Á. Moz- art. Elly Ameling syngur með Ensku kammersveit- inni; Raymond Leppard stj. e. Introduction og rondó capriccioso eftir Camille Saint-Saéns. Erick Friedman leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Chicago; Walter Ilendl stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 16. mai 7.00 Veðuríregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 .Morgunstund harnanna: Hjalti Rögnvaldsson les sög- una „Sísi, Túkú og apakett- ina“ eftir Kára Tryggvason (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson rit- höfundur frá Hermundar- felli sér um þáttinn. Aðal- efni: Draugagangur í Þistil- firði. 11.00 Morguntónleikar. Alfred Brendel og St-Martin-in-thc- Fields-hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 12 í A-dúr (K414) eftir Mozart; Neville Marriner stj./Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 101 í D-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tóniist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan „Kristur nam staðar í Eboli“ eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sína (12). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar. 16.40 Ungir pennar. Harpa Jós- efsdóttir Ámin sér um þátt- inn. 17.00 Síðdegistónleikar. Egill Jónsson og ólafur Vignir Albertsson leika Klarínettu- sónötu eftir Gunnar Reyni Sveinsson/IIalifax-tríóið leikur Tríó nr. 2 op. 76 eftir Joaquin Turina/Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Serenöðu í C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Sir John Barbirolli stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónískir tónleikar. a. „Rússneskir páskar“ for- leikur op. 96 eftir Rimský- Korsakoff. Sinfóníuhljóm- sveitin í Prag leikur; Vaclav Smetácek stj. b. Tilbrigði um rokoko-stef op. 33 eftir Tsjaíkovský. Gaspar Cassadó leikur á selló með Pro Musica- hljómsveitinni í Vín; Jonel Perlea stj. c. Sinfónia nr. 1 í D-dúr — Klassíska sinfónían — eftir Prokofjeff. Fílharmoníu- hljómsveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stj. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Einar Sturlu- son syngur íslenzk lög. Fritz Weisshappel leikur með á píanó. b. Rakin fannasl<>ð á Fljóts- dalsheiði. Sigurður Krist- insson kennari fellir saman brot úr ævisögum fjögurra persóna. c. „Vísur Kvæða-Önnu“ eftir Fornólf. Elín Guðjónsdóttir les. d. í efstu byggð Árnessýslu. Jón R. Iljálmarsson fræðslu- stjóri talar við Einar Guð- mundsson bónda í Bratt- holti; — síðara samtal. e. Kórsöngur: Liljukórinn syngur islenzk þjóðlög í út- setningu Sigfúsar Einars- sonar. Söngstjóri: Jón Ás- geirsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Um höfundartíð undir- ritaðs“. Þorsteinn Antons- son byrjar lestur frásagnar sinnar. 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 17. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynnigar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Raddir vorsins. Sigriður Eyþórsdóttir stjórnar barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Árni Stef- ánsson, Guðjón Friðriksson og óskar Magnússon. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægur- tónlist til flutnings og fjall- ar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 „Lindarguli prinsessa“, ævintýr fyrir börn eftir Zacharias Topelius í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Jónína II. Jónsdóttir les. 17.00 Tónlistarrabb; - XXVI. Atli Heimir Sveinsson fjallar um fjórða kvartett Bartóks. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“ saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (24). 20.00 Grieg — Ibsen. Jón Örn Marinósson kynnir fyrstu heildarúgáfu á tónlist Edwards Grieg við sjónleik- inn „Pétur Gaut“ eftir Hen- rik Ibsen. Norskir listamenn flytja ásamt Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna undir stjórn Pers Dreiers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Um höfundartið undir- ritaðs“. Þorsteinn Antons- son les frásögu sína (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. AIÞNUD4GUR 12. maí 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Bærinn okkar 21.40 Fimmburarnir frægu Dionne-fimmburarnir kanadísku öðluðust heims- frægð þegar við fæðingu sína, 28. maí 1934. Litlu stúlkurnar ólust upp við dekur og hóflausa athygli. en þegar stundir liðu fram. tók heldur að síga á ógæfu- hliðina. Þýðandi og þulur Guðni Kolheinsson. 23.10 Dagskrárlok. ÞRIDJUDKGUR 13. maí 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar Winston Churchill (1874 — 1965), fyrri hl. Chamberlain, forsætisráð- herra Breta, taldi friðinn tryggan eftir fundinn í Múnchen í september 1938, en þegar Hitler rauf grið- in, varð hann að scgja af sér. örlagastund Bretlands var runnin upp, og nú þurfti styrka hönd á stjórnvölinn. Það féll i hlut Churchills að leiða þjóð sina til sigurs. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.10 óvænt endalok í gapastokkinn Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.35 Þingsjá þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson þingfrétta- ritari. 22.25 Dagskrárlok. A1IGMIKUDKGUR 14. mai 18.00 Börnin á eldfjallinu Niundi þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Lifið um borð 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Vaka Fjallað verður um kvik- myndagerð. Umsjónarmaður Árni Þór- arinsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.20 Ferðir Darwins Sjöundi og siðasti þáttur. Uppruni tegundanna Efni sjötta þáttar: Darwin veltir mjög fyrir sér þeim merkilegu uppgötvunum, sem hann gerði á Gala- pagos-eyjum, þótt honum sé ekki fullljóst. hvaða ályktanir megi draga af þeim. FitzRoy ætlar að skrifa nákvæma skýrslu um ferðina og býður Dar- win að fella dagbók sína inn i hana. Leiðangursmenn eru þreyttir eftir fimm ára útivist og fagna mjög, þeg- ar „Beagle“ kemur til hafn- ar i Englandi. Darwin held- ur rakleiðis heim til Shrewsbury og heimsækir Josiah, frænda sinn, og dóttur hans, Emmu, sem er ástfangin af honum. Hann reynir að útskýra fyrir henni kenningar sinar, en henni gengur illa að skilja þær. Ilins vegar er hún strax með á nótunum, þeg- ar Darwin lætur verða af því að biðja hennar. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.20 Sigurd Evensmo 22.45 Milli vita Norskur myndaflokkur i átta þáttum, byggður á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. Handrit og leikstjórn Terje Mærli. Aðalhlutverk Sverre Ank- ' er Ousdal. Knut Husebö, Svein Sturla Hungnes, EÍI- en Ilorn og Kristen Hof- seth. Sagan hefst á þriðja áratug aldarinnar og lýkur 1945. Karl Marteinn er kominn af verkafólki. Hann verður að hætta námi, þcgar faðir hans slasast, og gerist verkamaður. Hann þolir illa erfiðisvinnu, en fær áhuga á vcrkalýðsmálum og tekur að skrifa um þau. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 00.00 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 16. mai 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Prúðu leikararnir Gestur að þessu sinni er söngvarinn Arlo Guthrie. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson fréttamaður. 22.10 Þögn hafsins s/h (Le silence de la mer) Frönsk biómynd frá árinu 1949, gerð eftir samnefndri skáldsögu Vercors. sem komið hefur út i islenskri þýðingu Sigfúsar Daðason- ar. Leikstjóri Jean-Pierre Melville. Aðalhlutverk Howard Vernon, Nicole Stephane og Jean-Marie Robain. Þýskum liðsforingja er fengið aðsetur hjá roskn- um manni og frænku hans i Frakklandi á hernámsár- unum. Þjóðverjinn er gagn- menntaður og viðfelldinn, en gamli maðurinn og frænka hans tjá andúð sina á innrásarliðinu með þögn og fálæti. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 17. mai 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum. Þriðji þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 PeterTosh Mynd frá tónleikum með Peter Tosh. 21.30 Lifum bæði lengi og vel (Living Longer, Living Better) Ný, bresk heimildamynd um viðleitni vísindamanna til að lengja æviskeiðið. Telja ýmsir þeirra. að hundrað ár verði ekki óvenjulegur aldur, þegar fram líða stundir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Hombre Bandariskur „vestri“ frá árinu 1967. Aöalhlutverk Paul New- man, Diane Cilento og Frederic March. John Russel hefur alist upp meöal indíána í Arizona. Hann erfir gistihús sem hann selur. vegna þess að hann fellir sig ekki við lifshætti kynbræðra sinna. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.45 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 18. maí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur í Hafnar- firði, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar Farið verður í heimsókn til héraðsskólans á Reykja- nesi við ísafjarðardjúp. Ncmandi úr Samvinnuskól- anum að Bifröst leikur á flöskur og segir írá skóla sínum, og nemendur úr Leiklistarskóla ríkisins sýna brot ur trúðaleikriti. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Rætt verður við Jón Baldur Sigurðsson um fuglaskoðun og Árni Blandon segir sögu, auk fastra liða. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður - 20.25 Auglýsingar og dag- 20.35rtjó«lif 21.35 í Hertogastræti Fimmtándi og siðasti þátt- ur. Þýðandi Dóra Hafstcins- dóttir. 22.25 Söngur skýjanna Japönsk heimildamynd. Blómaskreytingar eru með- al hinna fornu, þjóðlegu lista Japana. Fyrr á öldum voru þær keppnisiþrótt að- alsmanna, nú þykja þær mikilsverð heimilisprýði. og eru uppi margvislegar stefnur í greininni. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.