Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI (V ir • „Man ég stíls- ins mergjað mál“ Kæri Velvakandi. Kiljan er merkasti skopsnill- ingur í heimi síðan á dögum Bernharðs Saf., þess bráðsnjalla manns. Að hlusta á nóbelsskáldið hefur þau áhrif að menn og konur og einnig börn og ungmenni fá innantökur af hlátri þegar best lætur hjá háttvirtum sögumanni. Mér dettur í hug vísa sem ég setti saman fyrir stuttu. Hún er svona: Man ég stílsins mcrgjað mál i manvits þætti gloðum var sem hertist stál við stál stoltið í þeirra svörum. Að síðustu sendi ég nóbelsskáld- inu kæra kveðju og óska honum góðs gengis og gleðilegs sumars. Þá langar mig að biðja Velvak- anda að birta þessar stökur, sem eru þakkarorð til Svavars Gests fyrir þætti hans í Útvarpinu: Ekki er teflt á tæpa vaðið. takist Svavar lagaval. Vcrma og ylja aringlóðir eftir Svavar þennan dag. Drengur sá er depurð f jarri, dunar lag sem áður hló. Hreyfir gnótt sem leitar nærri. næring innst í hjartað smó. Svavar oft með aukið gaman. yljar þeim sem heima býr. Bragarhættir bráðna saman brúarslör og ævintýr. Engin sök með ástavaka unaðslega júlínótt. Nóttin liðin. náðin hrakar. nýir strengir efla gnótt. Glaðir heillir hörpu sláið. hreyfið strengi fjær og nær. Nemið oðsnilld. njótið lengr niðjum ykkar sifellt kær. Kærar þakkir þeim sem veldur, þess sem enn á dyrnar knýr. Kátir tryggir takið undir. töfrasproti ykkur frýr. Það má syngja kvæðið með sama lagi og „Nú máttu hægt um heiminn líða“. Með vinsemd, Þorsteinn Jónsson Hvassaleiti 30, Reykjavík. • Hvernig eiga öryrkjar að skrimta? Fyrst það jákvæða. Mig lang- ar að þakka sjónvarpinu fyrir að sýna gömlu myndirnar með Har- old Lloyd. Þetta eru sérlega skemmtilegar myndir og einnig raunverulegar. Ég er viss um að yngra fólk kann einnig að meta þær. Meira af slíku. Þá langar mig að leggja orð í belg í tilefni af umræðum um laun. Það er sagt að lægstu laun séu rúm 246 þús. kr. og einnig að enginn lifi af því. Mér er þá spurn, hvernig ætlast þeir sem lýsa því yfir, að öryrkjar skrimti af þeim peningum, sem þeim eru ætlaðir til lífsviðurværis, þ.e. hámark 186.110 kr. á mánuði. Af þeirri upphæð er örorkulífeyririnn 82.240 kr. Þegar verið er að vorkenna hinum, sem geta flestir tekið einhverja aukavinnu þá finnst mér gleymast að öryrkjar geta fæstir gert nokkuð, enda ekkert gert til þess að þeir geti starfað við nýtileg störf. Einnig er áreiðanlega kostnaðarsamara fyr- SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Sovétríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Klovan, sem hafði hvítt og átti leik, og Lputjan. 13. Rfxd5! — exd5, 14. Rxd5 — Bg7, 15. Rxb6 og svartur gafst upp, enda óverjandi mát eftir 15. — cxb6,16. Dxa8+. ir öryrkja að lifa, þar á ég við Mig langaði aðeins að skjóta lyfjakostnað, lækniskostnað og þessu inn í alla umræðuna um annað sem hlýst af örorku þeirra. láglaunafólkið. HÖGNI HREKKVISI .FUOTöe'.. ■FLTU íb/CeHAVAúNls/N ! M EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al’GLYSINt; A- SÍMINN ER: 22480 Fimleikadeild heldur 2ja vikna námskeið í fimleikum fyrir byrjendur, drengi og stúlkur. Kennsla byrjar mánudaginn 12. maí og hefst daglega kl. 17 í íþróttahúsi Breiðholtsskóla. Aðalkennari Maria Janson. ‘ Innritun frá kl. 16.00 mánudaginn 12. maí. Stjórnin VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksink verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá klukkan 14.00 til 16.00. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 10. maí veröa til viötals Markús Örn Antonsson og Elín Pálmadóttir. Markús er í félags- málaráöi, heilbrigöismálaráöi, framkvæmdanefnd vegna byggingastofnana í þágu aldraðra. Elín er í fræösluráöi og umhverfismálaráði. taeknlsköll fslands Hofdabakka 9. R. simi 84933. Við Tækniskóla íslands er þessi starfsemi áætluð 1980/81: Menntun tæknifræðinga eftir raungreinadeildarpróf eöa stúdentspróf tekur í byggingum u.þ.b. 31/z ár. í rafmagni og vélum tekur námiö eitt ár heima og tvö erlendis. Geröar eru kröfur um verkkunnáttu. Menntun tækna í byggingum, rafmagni og vélum fer fram á einu og hálfu ári eftir eins árs undirbúningsnám. Geröar eru kröfur um verkkunn- áttu. Menntun meinatækna fer fram á tveim árum eftir stúdentspróf eöa raungreinadeildarpróf. Námiö tekur eitt venjulegt skólaár og aö því loknu starfsþjálfun meö fræöilegu ívafi. Menntun útgeröartækna er meö megináherslu á viöskiptamál. Hraðferð fyrir stúdenta tekur eitt ár. Eölilegur námstími fyrir stýrimenn 3. stigs er eitt og hálft ár og námstími fyrir aöra fer eftir undirbún- ingsmenntun þeirra. Geröar eru kröfur um starfs- reynslu. Almennt undirbúningsnám. Lesiö er til raungreina- deildarprófs á tveim árum. Áöur þarf aö vera lokið almennu námi, sem fram fer í iönskóla eöa sambærilegu í tungumálum, stæröfræði, eölisfræöi og efnafræði. Þetta nám fer einnig fram í lönskólan- um á Akureyri, Þórunnarstræti, sími (96)1663 og í lönskólanum á ísafiröi, Suöurgötu, sími (94)3815. Undirbúningsnám frá öörum skólum er metiö sérstaklega . Skólaáriö stendur frá 1. september til 31. maí. Umsóknir ber að skrifa á eyðublöö, sem skólinn gefur út. Eigi síöar en 10. júní þurfa umsóknir aö hafa borist skólanum og er áætlaö aö svara þeim fyrir 15. júní. Eyöublöö fást póstsend ef þess er óskaö. Sími (91)84933, kl. 08:30—15:30. Starfsræksla allra námsbrauta er bundin fyrirvara um þátttöku og húsrými. lönsveinar ganga fyrir eftir því sem viö á. Rektor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.