Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980
47
Adorjan — Hiibner VI
í sjöundu skákinni átti
Adorjan góða möguleika á að
jafna metin, en hann glopraði
skákinni niður í jafntefli. Menn
biðu spenntir eftir áttundu
skákinni, því að þá mundi hann
stjórna hvítu mönnunum og
vafalaust léti hann sverfa til
stáis. Skákin hófst og í þetta
sinn valdi Hiibner Petroffs
vörn. Þetta virtist koma Adorj-
an mjög á óvart og eftir aðeins
14 leiki var hann búinn að fá
nóg og jafntefli var samið.
Síðan kom níunda skákin, en
hún varð mjög ævintýraleg.
Níunda einvigisskákin.
Hvítt: Robert Húbner.
Svart: Andras Adorjan.
Sikileyjarvörn (með breyttri
leikjaröð).
1. Rf3 - Rf6, 2. g3 - b6, 3.
Bg2 - Bb7, 4.0-0 - c5.5. d3 -
Skák
eftir Guðmund
Sigurjónsson
Hf4, 48. Ha3 Ekki 48. a5 vegna
Hb4. 48. ... Hf7, 49. Kg3 - Í5
Þessi uppskipti eru hvítum
kærkomin. 50. gxf5 — h5 Verra
var 50. ... Hf4x f5 vegna 51. h4
og hvítur nær enn meiri upp-
skiptum. 51. Kh2 — Hf2+, 52.
Kgl - Hf2xf5, 53. Hg3 - Hc7,
54. Kh2 - Hd5, 55. Hg2 - He5,
56. Hd8 - He-c5, 57 Hg-d2 -
h4, 58. Kg2 - Hc4
g6, 6. e4 — d6, 7. Rh4 Hvítur
blæs til sóknar. 7. ... Rc6, 8. f4
- Bg7, 9. Rc3 - 0-0, 10. f5 -
Re5, 11. BÍ4 - e6, 12. Dd2 -
Dd7, 13. H3? Klaufaleg mistök.
Eðlilegt var 13. Ha-el, 13. ...
Rh5 Nú fellur góði biskup hvíts.
14. Re2 Tilgangslítill leikur. 14.
... Rxf4,15. Dxf4 - h6,16. Dcl
- g5, 17. Rf3 - Rxf3+. 18.
Hxf3 — exf5, 19. Hxf5 — d5
Svartur hefur. hrifsað til sín
frumkvæðið. 20. Rc3 — dxe4,
21. dxe4 — ha-e8, 22. Rd5
22.. .. Da4!? Skemmtilegur leik-
ur og að ýmsu leyti einkennandi
fyrir Adorjan. Svartur hótar nú
23.. .. Dd4+ og jafnvel einnig 23.
... Hxe4. 23. c3 Mögulegt var
einnig 23. c4 23. ... Hxe4. 24.
Rf6+ Of hættusamt var 24. Bxe4
- Dxe4, 25. Dd2 - Bd4+, 26.
cxd4 - Bxd5, 24. ... Bxf6, 25.
IIxf6 — Kg7, 26. IId6? skárra
var 26. Hf2 eða jafnvel 26. Dfl þó
að svartur eigi svarið 26.... He6,
26. De8 Hótar De5 27. IId2 -
IIe7, 28. Bxb7 - Hxb7 Vinn-
ingshorfur svarts eru afar góðar.
Hann hefur peð yfir, en auk þess
er kóngsstaða hvíts veik. 29. Dfl
- De3+ Öflugra var 29. ... He7
ásamt He3 og f5 30. Df2 — He8,
31. Ha-dl - Hb-e7, 32. Hd-fl -
Dxf2+, 33. Hfxf2 - Kg6, 34. g4
Hindrar 34. ... f5. 34. ... I4e6,
35. Kg2 - I18-e7. 36. Hd8 - f6,
37. Hg8+ - Hg7, 38. Hf8 -
Ild7. 39. IIg8+ - Kf7. 40. Ilh8
- Kg7, 41. Ha8 - He-d6, 42. a4
Biðleikurinn.
Við rannsökuðum þessa stöðu
mjög ítarlega og niðurstaðan var
að svartur ætti unnið tafl. 42.
... Hd2? Ótrúlegt. Við fundum
enga vörn eftir 42. ... a5. 43. b4
Það er mikilvægt fyrir hvítan að
reyna að skipta upp á sem
flestum peðum. 43. ... cxb4, 44.
cxb4 - Hd2-d4,45. Hb2 - Hd3,
46. Ha2 - Hd3-d4, 47. b5 -
59. Hd2-d5? Þetta er góð
tilraun til þess að tapa taflinu.
Eftir 59. a5 — bxa5, 60. Hd8-d7+
- Kf6, 61. Hxc7 - Hxc7,62. Ha2
ætti hvítur að hanga á jafntefli.
59. ... Hxa4, 60. Hxg5+ — Kf6,
61. Hd-g8 Útlitið er einnig dökkt
eftir 61. Hg-d5 - Hc2+, 62. Hd2
- Hxd2+, 63. Hxd2 - Ke5. 61.
... Ha2+, 62. Kf3 - Hc3+, 63.
Kg4 Eftir 63. Ke4 verður hvítur
mát í fjórum leikjum, en í einum
eftir 63. Kf4 63. ... IIg2+, 64.
Kh5 Ekki 64. Kxh4 — Hxg5, 65.
Hxg5 - Hxh3+, 66. Kg4 - Hg3+
og svartur vinnur. 64.... Hxg5+,
65. Hxg5.
Hubner hallaði sér aftur á bak
í stólnum, vonleysislegur á svip,
því að augljóst var, að svartur
ynni taflið eftir 65. ... Hxh3. En
er ekki 65. ... Hc5 ennþá fljót-
virkari leið t.d. 66. Hxc5 — bxc5
og c-peðið rennur upp í borð? 65.
... Hc5?? Stórkostlegur afleik-
ur. 66. Kxh4! — IIxg5 Hvítur er
patt og skákin er því jafntefli.
Lokastaðan: Patt!.
Eg trúði vart mínum eigin
augum. Hvílík heppni!
Staðan fyrir síðustu skákina
var þessi:
Hubner 5 vinningar.
Adorjan 4 vinningar.
Vandi dreifbýlis-
verzlunar ræddur af
kaupmönnum á Akureyri
Akureyri. 9. mai.
KAUPMANNAFÉLAG
Akureyrar heldur fund á
Hótel Varðborg á morgun,
laugardag, og hefst fund-
urinn klukkan 14. Þangað
koma þrír af forystumönn-
um Kaupmannasamtaka
íslands, þeir Gunnar
Snorrason formaður,
Magnús E. Finnsson fram-
kvæmdastjóri og Jón I.
Bjarnason blaðafulltrúi.
Þeir munu skýra frá markmið-
um Kaupmannasamtakanna og
ræða verkefni þeirra í nútíð og
framtíð. Einnig verður rætt um
lánasjóði samtakanna og fyrir-
spurnum svarað. Á eftir verða
almennar umræður um framtíðar-
stefnumál félagsins og hvernig
bregðast megi við vanda dreifbýl-
isverzlunar og rekstrarerfiðleik-
um verzlunar í dreifbýli.
Félagssvæði Kaupmannafélags
Akureyrar nær nú, auk Akureyr-
ar, einnig til Dalvíkur og Ólafs-
fjarðar, en hugmyndir eru uppi
um að víkka það enn meir. For-
maður félagsins er Birkir Skarp-
héðinsson, varaformaður Bjarni
Bjarnason, ritari Aðalsteinn Jós-
epsson, gjaldkeri Páhni Stefáns-
son og meðstjórnendur Matthías
Þorbergsson og Guðmundur Sig-
urðsson. —Sv.P.
-----1
Nýtt
Japan
BONSAI
Höfum fengið smá sýnishorn af
hinum heimskunnu Bonsai-
dvergstrjám frá Japan, sem verða til
sýnis um helgina.
frá
6tOR6»°
Raektun á Bonsai er margra alda gömul
listgrein í Japan til eru dvergtré allt aö
200 ára gömul, þau sem viö sýnum um
helgina eru
upp í 30 ára
gömul.
Sjón er
sögu
ríkari
----------;——\
Keramik-
kynning
Anna S. Hróömarsdóttir
sýnir hvernig keramik verö-
ur til, hún handrennir ýmsa
smærri hluti á staönum í
YUCCA
Pottaplantan
sem fer sigurför
um heiminn. Vorum
aö fá allar stæröir
af Yucca 20—60
cm. Yucca er
plantan sem allt lifir
sterka sól, ofþorn-
un 1.fl.
dag og á morgun kl. 2—5.
V
gróöurhúsinu
v/ Sigtun
S. 36770. 86340.