Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980 43 ^NÚ GFTA ALLIR^ EIGNAST SEGLSKIJTU Á VIÐRÁÐANLEGU VERÐI 63 / n &S3 PB 63 er falleg og rennileg seglskúta, sem hægt er aö fá á ýmsum byggingastigum. Alveg frá ósamsettri til fullfrágenginnar skútu. Leitið upplýsinga og fáiö bækling og verð uppgefið Plastbátar hf K BRÆÐRABORGARSTÍG 1 SÍMAR 14135 - 14340 Staður hinna vandlátu Hljómsveitin Aría leikur alla helgina Baldur Brjánsson sýnir glæný töfrabrögð frá London Karon-sam tökin með tízkusýningu. Opið 8—3. DISCÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- sedill að venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 Þl’ AUGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LÝSIR I MORGUNBLAÐINL ITALSKT VOR Á ÍSLANDI Spariklæónaöur eingöngu leyföur. Discótek og lifandi músik á fjórum hæðum Siúbbunnn Ba borgartúru 32 sími 3 53 55 Opiðá öllum hæðum í kvöld hljómsveitin START sér um lifandi músik á 4. hæöinni. Af óviöráöanlegum orsökum veröur úrslitum í para- og hópdanskeppni Klúbbsins og Útsýnar frestað til sunnudagsins 18. maí. Þú kemur svo i betri gallanum og hefur með þér nafnskírteini..! Súínasalur Opið í kvöld Bjarna Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Borðpantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Dansað til kl. 2.30 Meira salt Það verður án efa margt um góðan manninn á Borginni í kvöld eins og venjulega. Vorið liggur í loftinu og grasið fer að grænka. í kvöld fáum við svolítiö aukinn saltskammt á Borginni og Áhöfnin á Halastjörnunni — því happafleyi tekur völdin um tíma. Jón Vigfússon veröur viö stjórnborðiö og stýrir farsællega í höfn kl. 3 eftir miönætti. 20 ára aldurstakmark — Spariklæönaöur Hótel Borg — 11440

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.