Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ1980 irjö^nuiPA Spáin er fyrir daginn f dag ____ HRÚTURINN |V|V 21. MARZ-19.APRIL Það er haett við þvi að lítið verði úr verki hjá þér um helgina. •i' NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Gerðu þér ekki að leik að fara með rangt mál við yngri kyn- slóðina. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Farðu á skíði um helgina ef þú moguieKa getur. því þú hefur farið mjog lítið í vetur. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú neyðist að ölium líkindum til þess að taka afstöðu i mjög viðkvæmu máli í dajc. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Taktu daginn snemma þvi mörg erfið verkefni bíða úr- lausnar í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu viðbúinn því að hörð aðför vcrði gerð að þér á vlnnustað í dag. RífM VOGIN 23 SEPT- 23. SEPT.-22. OKT. l>ú verður að vera betur vak- andi fyrir því sem er að gerast i kringum þig en til þessa. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú færð góðar fréttir frá vini þinum sem hefur verið erlend- is lengi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það er ekki allt gull sem glóir. Hafðu þetta spakmæli í háveg- um i dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ættir að nota heigina vel til þess að ljúka ýmsum verkefn- um sem hafa hrannast upp. Sjffgl VATNSBERINN ~-=& 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt bregða þér á dansleik í kvöld og þú munt eiga ána^gjulegar stundir með vin- um þínum. z< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Matarlyst þín getur komið þér á kaldan klakann ef þú passar þig ekki. OFURMENNIN X-9 SMÁFÓLK H0W 90 V0U THINK THE F00P 15 001N6 T0 TRAVEL UPHILL TO V0UR 5T0MACH? I DON'T THINK AB0UT) IT...THAT'5 N0T MV DEPARTMENT' u Ileyrðu, það er ekki hægt að borða svona! Hvernig heldurðu að matur- inn geti farið upp i magann á þér? Ég hugsa ekkert um þetta ... Þetta er ekki í mínum verka- hring!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.