Morgunblaðið - 10.08.1980, Side 6

Morgunblaðið - 10.08.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980 BOK ] Gamla Bíó: Maður, kona og banki, sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: Leyndarmál Agöthu Christie, sýnd 5, 7, 9 og 11. Fimm og njósnararnir, sýnd 3. Stjórnubíó: Vængir næturinnar, sýnd 5, 7, 9 og 11. Vaskir lögreglu- menn sýnd 3. Háskólabió: Ofbeldi og ástríður, sýnd 5, 7.15 og 9.30. Hafnarbió: Leikur dauðans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Skot í myrkri, sýnd 3, 5, 7.17 og 9.15. Nýja Bió: Kapp er bezt með forsjá, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbió: Saga Olivers, sýnd 9. Benzínið í botn, sýnd 5. Tarzan og stórfljótir sýnd 3. Regnboginn: Vesalingarnir, sýnd 3, 6 og 9. — í eldlínunni, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. — Gullræsið, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. — Strandlíf, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Laugarásbió: Fanginn í Zenda, sýnd 5, 9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7. Töfrar Lassie, sýnd 3. Borgarbió: Þrælasalarnir sýnd 5, 7, 9. Midnight Desire, sýnd 11 og 1. Star Chrash sýnd 3. Bæjarbió: í bogamannsmerkinu, sýnd 5 og 9. Stríð í geimnum, sýnd 3. | FRÁ HðFNIWNI 1 í FYRRAKVÖLD lagði Arn- arfell af stað frá Reykjavík- urhöfn áleiðis til Nígeríu. Þá um kvöldið fór hinn sögu- frægi rússneski verksmiðju- togari Kharovsk. — Komnir eru af ströndinni Tungufoss og Fjallfoss. — í gærmorgun kom rússneska skemmti- ferðaskipið Maxim Gorki. Það léttir akkerum um há- degisbilið í dag. í dag er Rangá væntanleg að utan og Selfoss af ströndinni og í dag fer Skeiðsfoss á ströndina. I gær kom malbiksskip með farm. Þá er von á þýzka eftirlitsskipinu Frithjof í dag. Á morgun er von á tveim togurum inn til löndunar og munu báðir vera vei fiskaðir: Vigri og Ingólfur Arnarson. — Að utan eru væntanleg „Fellin" Helgafell og Hvassa- fell. | FWÉTTIR | AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag, nema laugar- daga, á milli Akraness og Reykjavíkur. í DAG er sunnudagur 10. ágúst, sem er TÍUNDI sunnu- dagur eftir Trínitatis, 223. dagur ársins 1980, LÁRENTÍ- USMESSA. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.10 og síðdeg- isflóð kl. 18.25. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.03 og sólar- lag kl. 22.01. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 13.21. (Almanak Háskólans). Og er Jesús hélt áfram þaðan, sá hann mann sitja hjá toll- búðinni, Mattheus aö nafni, og hann segir við hann: Fylg þú mér. Og hann stóö upp og fylgdi honum. LÁRÉTT: - 1. fjárhjðrð, 5. jarðivöxtur, 6. garður, 7. tónn. 8. ala afkvæmi, 11. ósamstæðir, 12. vinnuvél. 14. lengdareining, 16. stór nagli. LÓÐRETT: - 1. skipið, 2. karl- dýr, 3. eyktarmark. 4. drepa. 7. ilát, 9. kjána. 10. glötuð, 13. for, 15. rómversk tala. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. ísrael, 5. ól, 6. refsar, 9. óma, 10. si, 11. tj. 12. lin, 13. tala, 15. eff, 17. ritari. LÓÐRÉTT: - 1. iþróttir, 2. rófa, 3. als, 4. lærinu, 7. emja, 8. asi, 12. lafa, 14. let, 16. fr. -----—---------------—-------- ° Gt ú Á7D Þær eru aldeilis krassandi þessar smáauglýsingar, mamma. Það eru fimm búnir að koma síðan um hádegi, til að reyna divangarminn minn!! Frá Akr. Frá Rvík: kl. 8.30 11.30 kl.10 13 kl. 14.30 17.30 16 19 kl. 20.30 22 Á laugardögum fer skipið fjórar ferðir og fellur þá kvöldferðin niður. í DAG 10. ágúst, er Lárentin- usmessa (Lafranzmessa) — messa til minningar um Lár- entínus djákna í Róm, sem dó písiarvættisdauða árið 258 e.Kr. — Þennan dag árið 1801 var Landsyfirréttur stofn- settur. — í dag er þjóðhátíð- ardagur S-Ameríkuríkisins Ecuador. ÁTTRÆÐ verður í dag, 10. ágúst, Sigríður Kolbeinsdótt- ir Sólheimum 23 hér í bæn- um. — Hún tekur á • móti afmælisgestum sínum í Fé- lagsheimili Heyrnarlausra að Skólavörðustíg 21 milli kl. 3-6 í dag. ■ ÞORBJÖRGINGIMUNDAR- DÓTTIR Lausten, Fridrikssundvej 123 D 9 th., 2700 Bronshoj, Danmark. Verður 80 ára 11. ágúst, á morgun. Þorbjörg er mörgum að góðu kunn, meðal annars vegna hjálpfýsi hennar við íslendinga, sem átt hafa í erfiðleikum þar ytra. PJÖN U STR KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótok anna 1 Reykjavik, dasana 8. til 14. áviist að báðum döKum meðtöldum er sem hér setfir: I LAUGAVEGS APÓTEKI. - En auk þess er HOI.TS APÓTEK opið til ki. 22 alla daica vaktvikunnar nema sunnudatf. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. Himi 81200. Allan sólarhrintfinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauttardottum og heltfidðKum. en hæKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daua kl. 20—21 ok á laugardOKum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dóKum kl.8 —17 er hæKt að ná samhandi við lækni i sima IJEKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi að- eins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er L/EKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. Islands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöRum ok heltfidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálió: Sáluhjálp f viðlöKum: Kvöldsimi alla daaa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Vfðidal. Opið mánudaga — föstudaKa kl. 10—12 ok 14—16. Simi 76620. Reykjavfk sfmi 10000. ADn nAÓCIUO Akureyri sfmi 96-21840. UnU UMVaDlrlðSÍKlufjórður 96-71777. C H IMDAUMC HEIMSÓKNARTtMAR. OjUnnAnUO LANDSPlTALINN: alla daxa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTAI.I: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16— 19.30 — l.auKardaKa ok sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDID: Mánudaxa til löstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR: Alia daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helifidöKum. — VÍFILSSTAÐIR: DaKIeKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirói: Manuda«a til lauxardaga kl. 15 til kl. 16 off kl. 19.30 til kl. 20. QAriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús WVrn inu við IIverfÍHKótu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fóstudaKa kl. 9—19, — Utlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaKa, fimmtudaga oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, NÍmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lokað á iaugard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla f ÞinKholtsstræti 29a. sfmi aðalKafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend lnKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Sfmatfmi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarðl 34. sfml 86922. HljóðbókaþjónuNta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - IIofsvallaKötu 16. sfmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vexna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð f Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir viösveKar um borKina. Lokað veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum doKum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudóKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. limmtudaKa ok IöstudaKa kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNID. Mávahlfð 23: Opið þriðjudaKa ok föstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaKa, kl. 13.30-18. Leið 10 Irá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. SumarsýninK opin alla daKa. nema laugardaKa, Irá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til fóstudaKs frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudatfa til sunnudaira kl. 14 — 16. þeKar vei viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opiö alla daKa nema mánudaga kl. 13.30 - 16.00. CimnCTAniDMID laugardalslaug- ounuo I AUInNln IN er opin mánudaif - föstudaK kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudöicum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardóicum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöffum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatlminn er á fimmtudaicskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20— 20.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—17.30. Gufubaðið i VesturhæjarlauKÍnnl: Opnunartfma sklpt milli kvenna oK karla. — Uppl. f sfma 15004. p|| AUAl/AKT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DILAnAVMIxl stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeifis til kl. 8 árdeicis oK á helgidöKum er svarað alían sólarhrinffinn. Siminn er 27311. Tekió er við tiikynninKum um bilanir á veitukerfi horftarinnarofc á þeim tilfellum öðrum sem boricarbúar teíja siK þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum „SIGLUFIRÐI: Sfldarstúlkur, sem vinna hjá einkasölunni hafa fyrir fáum dötcum krafist þess. að vinnulaun þeirra á tunnu (þeicar um hausaða kryddsild er að ræða) verði hækkuð úr kr. 1.60......Vilja þær fá kr. 2.50. SamninKar milli saltenda ok einkasölunnar mlðast við kr. 1.60. Flestir salenda mótmæltu hækkun- innl 1 Kær i blaðinu Siiclfirðinifi ... Mállð er óútkljáð. — óttast menn að þetta kunni að orsaka stöðvun krydd söltunar hausskorinnar sfldar ...“ -FLUGIÐ. — Súlan flauK yflr bælnn nokkrum sinnum I fyrradag. I daK flýgur hún norður ok austur um land.“ / ... . GENGISSKRANING Nr. 148. — 8. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Sterlingspund 1173,50 1176,10* 1 Kanadadollar 428,30 429,30* 100 Danakar krónur 8984,95 9004,95* 100 Norakar krónur 10178,30 10200,90* 100 Saanakar krónur 11870,40 11896,80* 100 Finnak mörk 13579,40 13609,25* 100 Franakir frankar 12011,35 12038,05* 100 Balg. frankar 1741,85 1745,55* 100 Sviaan. frankar 30094,45 30160,95* 100 Gyllini 25504,45 25561,05* 100 V.-þýzk mörk 27762,25 27823,85* 100 Lfrur 58,88 59,01* 100 Auaturr. Sch. 3918,55 3927,25* 100 Eacudoa 1000,50 1002,70* 100 Paaatar 685,35 666,85* 100 Y#n 218,93 219,42* 1 irakt pund 1048,85 1051,15 SDR (aóratök dráttarróttindi) 6/8 651,44 852,89* * Brayting frá aíóuatu akráningu. V ------------------------------ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 148. — 8. ágúst 1980. Eining Kl. 12.00 1 Bandarfkjadollar 1 Starlingapund 1 Kanadadollar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 Smnakar krónur 100 Finnak mörk 100 Franakir frankar 100 Boig. frankar 100 Sviaan. frankar 100 Gyllini 100 V.-þýxk mðrk 100 Lfrur 100 Auaturr. Sch. 100 Eacudoa 100 Paaotar 100 Yon 1 Irakt pund Kaup Sala 545,05 546,26* 1290,85 1293,71* 471,13 472,23* 9883,45 9905,45* 11196,13 11220,99* 13057,44 13086,48* 14937,34 14970,18* 13212,49 13241,86* 1915,82 1920,11* 33103,57 33177,05* 28054,90 28117,18* 30538,48 30606,24* 64,77 64,91* 4310,41 4319,98* 1100,55 1102,97* 753,89 755,54* 240,82 241,36* 1153,74 1156,27 Broyting frá afóuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.