Morgunblaðið - 10.08.1980, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bankastofnun á
Stór-Reykjavíkur-
svæðinu
vantar starfsfólk nú þegar í eftirtalin framtíö-
arstörf: Gjaldkera, afgreiðslustörf, tölvu-
vinnslu og símavörslu. Æskilegt er aö
umsækjendur hafi starfsreynslu. Umsókn er
greini um fyrri störf, menntun og aldur leggist
inn á augld. Mbl. merkt: „Bankastofnun —
4432“.
Saumakona
Saumakona óskast hálfan eöa allan daginn.
Húsgangaval h/f
Smiöjuvegi 30, Kópavogi, sími 72870.
Kaupfélag Vestur-
Húnvetninga,
Hvammstanga
óskar eftir aö ráöa sláturhússtjóra til starfa,
umsóknarfrestur til 20. ágúst n.k. Upplýs-
ingar hjá kaupfélagsstjóra í síma 95-1370 og
Aðalbirni Benediktssyni í síma 95-1470.
Hjúkrunarfræðingar
Staöa hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslu-
stöö Vestmannaeyja er laus til umsóknar frá
1. október 1980.
Stööur hjúkrunarfræðinga viö heilsugæslu-
stöövarnar í Ólafsvík og á Suöureyri eru
lausar til umsóknar nú þegar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ráöuneytinu.
Heilbrigðis- og trygginga-
málaráöuneytiö
6. ágúst 1980.
Læknaritari
óskast
Nokkur málaþekking ásamt góöri íslensku-
kunnáttu áskilin og leikni í vélritun. Tilboö
merkt. „Reykjavík — 4427“ sendist augld.
Mbl. fyrir 16. ágúst.
Bifreiðastjóri
óskast
nú þegar til starfa hjá bókaforlagi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist Mbl. merkt: „B — 4128“ fyrir 15.
ágúst.
Afgreiðslufólk
óskast
nú þegar til starfa í bókaverzlun í tvo til þrjá
mánuöi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist Mbl. merkt: „A — 4129“ fyrir 15.
ágúst.
Vélsmiðja
er vinnur mest að nýsmíði óskar eftir
verkstjóra.
Góö laun fyrir góöan mann.
Svar sendist Mbl. fyrir 20. 8 merkt: „Trúnaö-
ur — 4429.“
Skrifstofustörf
Lausar stöður í stofnun viö miöborgina frá
15. ág. eöa 1. sept. 1980 eftir samkomulagi.
1. Starf viö vélritun, erlendar bréfaskriftir (á
ensku og dönsku), frágang innflutningsskjala
og fl.
2. Starf við spjaldskrá og almenn skrifstofu-
störf.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
óskast fyrir miöjan ágúst merkt: „H —
4126.“
Oskum eftir
aö ráöa stúlku til afgreiöslustarfa strax. Uppl.
í síma 50755.
Framtíðarvinna
Áreiöanlegur maöur meö góöa skipulags-
hæfileika getur fengið framtíöarvinnu viö
afgreiöslu og móttöku á vörum í byggingar-
vöruverslun.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 16. ágúst
merkt: „Starfsamur — 574“.
|il Borgarspítalinn
||P Lausar stöður
.Hjúkrunarfræðingar óskast á geödeildir
Borgarspítalans.
Staöa deildarstjóra á göngudeild Hvíta-
bandsins. Ætlast er til aö umsækjandi hafi
geðhjúkrunarmenntun eða starfsreynslu á
geðdeild. Hlutastarf kemur til greina. Um-
sóknarfrestur er til 24. ágúst nk. Staðan
veitist frá 1. sept. 1980 eöa eftir samkomu-
lagi.
Staöa hjúkrunarfræöings á A-2 geödeild
Borgarspítalans.
Staöa hjúkrunarfræðings á Arnarholti. íbúö
getur fylgt ef óskaö er annars eru ferðir
kvölds og morgna til og frá Reykjavík.
Geðhjúkrunarmenntun er æskileg en ekki
skilyröi.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra á Borgarspítala eöa í síma
81200 (207 og 201)
Reykjavík, 10. ágúst 1980.
Umsjónarmaður
sjúkrahúss
Staöa umsjónarmanns Sjúkrahúss Keflavík-
urlæknishéraðs, er laus til umsóknar. Staðan
er veitt frá 1. september n.k.
Skriflegar umsóknir berist forstööumanni
fyrir 18. ágúst n.k.
Forstööumaöur.
Vélstjórar
2. vélstjóra vantar á m/s Húnaröst frá
Þorlákshöfn.
UppLí síma 71741 og 99-3757 — 99-3787.
Tryggingafélag
óskar aö ráöa stúlku í endurtryggingadeild
félagsins, þekking og reynsla í ensku,
bókhaldi og vélritun nauösynleg.
Framtíöarstarf.
Tilboð sendist auglýsingadeild blaösins
merkt: „T — 575“ fyrir föstudagskvöld 15.
ágúst nk.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
óskast
Vantar tilfinnanlega
íbúö í haust öruggar greiöslur og
góö umgengni Meömæli ef
óskaö er. Uppl. í síma 39427.
Óaka eftir íbúö
á lelgu 2ja eöa 3ja herb. Snyrti-
mennsku og reglusemi heitiö. |
Skilvísar greiöslur. Uppl. í sima
72395 eftir kl. 19.00.
Ungur maóur
óskar eftir góöri atvinnu sem
fyrst. Hefur lokiö stúdentsnámi
erlendis, og hefur góöa kunnáttu
í ítölsku og ensku. Nánari upp-
lýsingar í síma 77545.
Au pair til Stokk-
hólms sem fyrst
Sænsk fjölskylda meö 2 börn
sem býr f einbýlishúsi í úthverfi
Stokkhólms, óskar eftir heióar-
legri og ábyggilegri stúlku ekki
yngri en 18 ára til aöstoöar vlö
heimilisstörf. Ef þú hefur áhuga.
þá skrifaóu tll Viveca Blomquist,
Krápplavagen 4, 14140 Hudd-
inge, Sverige.
húsnæói
í boöi
•aaÆ.
Til leigu
eru tvö sérlega skemmtileg
skrifstotuherbergi viö Garöa-
stræti. Herbergin eru teppalögö
og gardínur fylgja. Aögangur aó
kafflstofu. hentugt fyrir rekstur
lögmannsskrifstofu eöa annarr-
ar skyldrar starfsgreinar. Upp-
lýsingar ( sfmum 10260 (á
skrtfstofutfma) og 75104.
Zimmermann píanó
til sölu. Uppl. í síma 14197.
íslenskt bókasafn
(9 þús. nr.) til sölu. Allmikiö
fágæti. Sérsala tímarita hugsan-
leg. Tilboö merkt: ..Atæta ___
4422“ sendlst Mbl. fyrir ágúst-
lok.
Sunnud. 10.8.
Kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferö, 4
tíma stanz í Mörkinni. Verö
10.000 kr.
Hjálpræðisherinn
I dag kl. 20. Bæn kl. 20.30.
Almenn samkoma. Allir vel-
komnir.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld kl. 8.00.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
í
KFUM ' KFUK
Almenn samkoma veröur í kvöld
kl. 20.30 aó Amtmansstíg 2b.
Ástráöur Sigursteindórsson tal-
ar. Fórnarsamkoma. Alllr vel-
komnlr.
: tapaö — J
: fundiö
ii»..émA A Aé——
Hestur tapaóist
Frá Álfsnesi Kjalarnesi tapaöist
dökkjarpur 7 vetra hestur um
sföustu helgl. Er meö hvftan
blett f ennl, járnaöur. Mark,
fjööur aftan hægra, stlg framan
vlnstra. Uppl. í síma 50005 eftir
kl. 5.
Kl. 13 Hrómundartindur eöa létt
ganga um Grafning. Verö 5000
kr.
Farlö frá B.S.i. vestanveröu.
Útlvist
Fíladelfía
Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00.
Athugió aöeins fyrlr söfnuölnn.
Almenn guösþjónusta kl. 20.00.
Ræöumaöur Elnar J. Gfslason.
Fórn vegna krlstniboöslns.
Dagsferðír
sunnudag 10. ágúst:
1. kl. 10 — Hafnarfjall. Verö kr.
5000.-.
2. kl. 13 — Skálafell v/Esju kr.
3.500.-.
Farmiöar v/bfl á Umíeröarmlö-
stööinni aö austanveröu.
Miövikudagur 13. ágúst kl. 08:
Þórsmörk.
Allar upplýsingar á skrifstofunni
Öldugötu 3.
Feröafélag íslands
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 4.30
aö Auöbrekku 34, Kópavogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Elím Grettisgötu 62
Almenn samkoma kl. 11.00
sunnudag.