Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980
37
Þetta gerðist
10. ágúst
1967 — Gíbraltarbúar samþykkja
áframhaldandi tengsl við Bretland.
1966 — Sigur bandarískra land-
gönguliða í orrustum í Suður-
Víetnam.
1945 — Japanir bjóðast til að gefast
upp ef keisarinn fær að halda
völdum.
1923 — Verkföll og óeirðir í Þýzka-
landi.
1920 — Sevres-sáttmálinn milli
Bandamanna og Tyrkja.
1919 — Herlið Breta og Hvít-rússa
sigrar her bólsévíka í Norður-Kína.
1914 — Frakkar segja Austurríkis-
mönnum stríð á hendur.
1913 — Búkarest-friðurinn undirrit-
aður og Balkanófriði lýkur.
1904 — Japanski flotinn lamar flota
Rússa út af Vladivostok.
1842 — Konum og börnum innan 10
ára aldurs bannað að vinna í brezk-
um námum með lögum Ashley lá-
varðar.
1792 — Múgur ræðst inn í höll
Loðvíks XIV; franska konungdæm-
inu kollvarpað og konungsfjölskyld-
an fangelsuð.
1787 — Tyrkir segja Rússum stríð á
hendur.
1664 — Stríði Tyrkja og Austurrík-
ismanna lýkur með Vasvar-sáttmála
og herir beggja hörfa frá Transylv-
aníu.
1627 — Umsátur hers Richelieu
kardinála um Húgenotta í La Roch-
elle hefst.
1566 — Uppþot kalvínista í Niður-
löndum hefjast.
1557 — Orrustan um St.Quentin
(Englendingar sigra Frakka).
1388 — Orrustan um Otteburn
(Skotar sigra Englendinga).
955 — Sigur þýzkra riddara Ottós I
á Ungverjum við ána Lech.
Afmæli. Camillo Cavour greifi,
ítalskur stjórnmálaleiðtogi (1810—
1861) — Alexander Glazunov, rússn-
eskt tónskáld (1865—1936) — Her-
bert Hoover, bandarískur forseti
(1874-1964).
Andlát. 1759 Ferdinand VI Spánar-
konungur.
Innlent. 1801 Landsyfirréttur settur
— 1267 d. Laurencius Kálfason
biskup — 1291 Hákon kgr. háleggur
krýndur — 1390 d. Jón biskup skalli
Eiríksson — 1539 Veginn Diðrik af
Minden — 1850 Þingvallarfundur
1851 Þjóðfundarfulltrúar kæra
Trampe greifa 1900 Landsskjalasafn
stofnað — 1909 Lög um aðflutnings-
bann á áfengi staðfest 1930 Reglu-
bundnar útvarpssendingar hefjast
— 1950 íslendingar sigra i öllum
flokkum i skákkeppni Norðurlanda
— 1967 Guðlaug Þorsteinsdóttir
kvenskákmeistari Norðurlanda —
1957 d. Barði Guðmundsson.
Orð dagsins. Gætið ykkar á reiði
þolinmóðs manns — John Dryden,
enskt skáld (1631-1700).
Þetta gerðist
11. ágúst
1979 — Víetnamar leyfa brottflutn-
ing flóttamanna.
1976 — Kynþáttaóeirðir í Höfða-
borg.
1960 — Chad fær sjálfstæði.
1954 — Formleg friðaryfirlýsing
bindur endi á stríð Frakka og Víet
Minh í Indókína.
1952 — Þing Jórdaníu steypir Talal
konungi og Hussein verður konung-
ur.
1943 — Ráðstefnan í Quebec hefst.
1942 — Churchill og Roosevelt
undirrita Atlantshafsyfirlýsinguna.
1939 — Ráðstefna Öxulríkjanna í
Salzburg hefst.
1937 — Bakr Sidqi, einræðisherra
traks, ráðinn af dögum.
1936 — Jochim von Ribbentrop,
skipaður sendiherra Þjóðverja í
London.
1935 — Mótmælaaðgerðir storm-
sveita nazista gegn Gyðingum.
1909 — Neyðarkallið „SOS“ fyrst
notað.
1863 — Frakkar gera Kambódíu að
verndarríki.
1786 — Furstinn í Kedah á Malaya
lætur Penang af hendi við Breta.
1707 — „Eilíft bandalag“ Prússa og
Svía stofnað.
1611 — Rudolf keisari neyddur til að
afsala sér bæheimsku krúnunni við
Matthías bróður sinn.
Afmæli — Angus Wilson, brezkur
rithöfundur (1913— ).
Andlát — 1433 Jóhann I Portúgals-
konungur — 1919 Andrew Carnegie,
iðnjöfur og mannvinur.
Innlent — 1949 tjlandi boðið í
Evrópuráðið — 1791 d. Jón Stein-
grímsson prófastur — 1887 d. Brynj-
ólfur Oddsson bókbindari — 1852
Þingvallafundur — 1871 Dómur í
hrossarekstrarmáli Öxndælinga og
Skagfirðinga — 1936 Línuveiðarinn
„Örninn" talinn af með 19 manna
áhöfn — 1938 Baden-Powell á ís-
landi — 1940 „Frekjan" kemur til
Vestmannaeyja frá Danmörku —
1947 Skömmtun hefst — 1949 Ellefu
farast í eldsvoða á Norðfirði — 1973
Austurstræti gert að göngugötu.
Orð dagsins — Það er meiri skömm
að vantreysta vinum sínum en að
láta þá blekkja sig — La Rochefou-
cauld, franskur rithöfundur (1613 —
1680).
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633
BMW
gæðingurinn sem allstaðar
vekur athygli
BMW sameinar kosti sporthíls og þægindi einkabíls, kraftmikill, öruggur, stöðugur í
akstri, bjartur og rúmgóður, með þægilegum sætum.
Það þekkja allir aksturseiginleika þessa vandaða bíls, en þeir halda flestir að hann
sé mun dýrari en hann er. BMW er meira en samkeppnisfær í verði, auk þess sem
þú eignast betri bíl en verðið segir til um.
BMW - ÁNÆGJA í AKSTRI
AKUREYRARUMBOÐ: Bílaverkst. Bjamhédins Gíslasotuir. Sími: 96-224W
CITROÉN
Nyr glæsilegur CITROEN-GSA
Citroén hefur ávalt veriö vel búinn,' en meö tilkomu
CITROÉN-GSA má segja aö hann sé kominn í sparifötin.
Fáanlegur: GSA — Club
Kjörskrá
Fyrir prestkosningu sem fram á aö fara í Seljaprestakalli,
sunnudaginn 31. ágúst n.k. liggur frammi í
Ölduselsskóla
kl. 16—19 alla virka daga á tímabilinu frá 11. til 19. ágúst
n.k. aö báöum dögum meðtöldum.
Kærufrestur er til kl. 24. 25. ágúst 1980. Kærur skulu
sendar formanni safnaðarnefndar Gísla H. Árnasyni,
Fífuseli 28.
Kosningarétt við prestkosningu þessa hafa
þeir, sem búsettir eru í Seljaprestakalli, sem
takmarkast af byggð sunnan og vestan
Breiðholtsbrautar í Reykjavík, hafa náð
20 ára aldri á kjördegi og voru í þjóðkirkjunni
1. des 1979, enda greiði þeir sóknargjöld til
hennar á árinu 1980.
Þeir sem eftir 1. des. 1979 hafa flutt í Seljaprestakall, eru
ekki á kjörskrá eins og hún er lögð fram til sýnis og þurfa
því að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöö fyrir kærur fást á
Manntalsskrifstofunni, Skúlatúni 2. Manntalsskrifstofan
staöfestir meö áritun á kæru að flutningur lögheimilis í
prestakalli hafi verið tilkynntur. Ekki þarf sérstaka greinar-
gerö til þess aö safnaðarnefnd taki kæru vegna flutnings í
prestakallið til greina. Þeir, sem flytja lögheimili sitt í
Seljaprestakall eftir aö kærufrestur rennur út 28. ágúst '80
veröa ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni.
SAFNAÐARNEFND SELJAPRESTAKALLS
í REYKJAVÍK
Sýningarferó
Sölumaöur frá umboöinu veröur á ferö um landið næstu daga og sýnir
þennan glæsilega Citroén GSA á eftirtöldum stööum:
9
Dlönduós: mánud. 11. ágúst kl. 9—11 v/Vólsm. Húnv.
Sauðárkrókur: mánud. 11. ágúst kl. 17—20 v/Kaupfélagió
Akureyri: þriöjud. 12. ágúst kl. 12—22 v/Bnav. Gunnars.
Húsavík: miöv.d. 13. ágúst kl. 17—22 v/Bílav. Foss.
Egilsstaöir: fimmtud. 14. ágúst kl. 17—22 v/Véltækni.
Neskaupstaö: föstud. 15. ágúst kl. 11—15 v/Dráttarbr.
Höfn Hornaf. laugard. 16. ágúst kl. 12—17 v/Vélsm. Hornafj.
Athugið að þessi bifreiö er hönnuð fyrir erfiðar akstursaðstæö-
ur og því kjörinn fyrir landsbyggöina.
ÓVIÐJAFNANLEGIR AKSTURSHÆFILEIKAR
Komið, reynsluakið og sannfærist
Góö greiöslukjör
6 Globusi
LAGMULI 5. SIMItílböb