Morgunblaðið - 10.08.1980, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980
45
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 13-14
. FRÁ MANUDEGI
----------------
veðrum til að koma þeim á
dagvistunarstofnun. Gott innlegg
í uppeldið það!!
Það yrðu gleðileg tíðindi ef hinn
nýkjörni forseti léti það verða eitt
af sínum fyrstu verkum að rétta
hlut heimavinnandi húsmæðra, að
þær fái greidd laun á við aðrar
stéttir fyrir sitt mikilvæga upp-
eldisstarf.
• Þjóðskaðlegt upp-
eldiskerfi
Ég hefi margsinnis skrifað
um ófremdarástand það sem ríkir
nú í uppeldismálum, allt frá
bemsku og þar til unga fólkið
kemur eftir 20—30 ár fullskólað út
úr hinu tröllaukna ríkisskóla-
bákni, flest meira og minna heila-
þvegið af róttækum kennurum,
sem telja það sína æðstu köllun að
sá illgresissæði sósíalisma eða
kommúnisma í sálir hinna ungu
og eldri nemenda. Þetta þjóðskað-
lega uppeldiskerfi er búið að vara
í marga áratugi og sósíalistar geta
sannarlega glaðzt yfir stórmiklum
Þessir hringdu . . .
• Öfugur fram
úr rúminu
2194—7881 hringdi til Vel-
vakanda og var óhress að eigin
sögn yfir forystugrein Þjóðviljans
á föstudag, er fjallaði um skatta-
mál. — Eg hef sjaldan hlýtt á
annan eins þvætting og ég get sagt
þér það að ég fór öfugur fram úr
rúminu eftir þennan lestur. Þeir
steypa sér kollhnísa og fara
heljarstökk, mennirnir, í mál-
flutningi sínum og reiknings-
kúnstirnar eru ótrúlegar. Nú eru
þeir farnir að reikna skattana
okkar sem hlutfall af tekjum
greiðsluársins. Þetta er nýtt hjá
Þjóðviljamönnum; og hver botnar
í svona skrípalátum? Ekki ég. En
svona fara þeir að því að koma
prósentunni niður, blekkingar og
aftur blekkingar er tj[ nokk-
UÖ óruggur mælikvarði á afkomu
okkar hérna í skammdegisland-
inu, og það eru utanferðir okkar.
Ég spyr Þjóðviljamenn: Er það af
áhugaleysi eða peningaleysi, sem
stórfelldur samdráttur hefur orðið
árangri, sem blasir nú við í auknu
taumleysi á flestum sviðum. Skað-
ræðisöflin hafa, hvar sem þau
hafa náð fullum yfirráðum, dregið
á eftir sér blóði drifinn slóða
hinna mestu mannlegu þjáninga,
sem heimssagan greinir frá og
helzt má líkja við myrkur mið-
alda.
• í gerningaþoku
Einhver vitur maður sagði
nýlega að kommúnistar væru
næstum búnir að vinna þriðju
heimsstyjöldina innan frá. Þeir
eru áreiðanlega langt komnir í því
hér á landi. Og svo setja menn upp
undrunarsvip þegar róttæku öflin
vinna hvern stórsigurinn eftir
annan í kosningum. Þetta er ekki
ne'ma það sem hlaut að gerast og
gerist áfram ef meirihluti þjóðar-
innar sér ekki til sólar fyrir
gerningaþoku hinna sósialisku
niðurrifsafla, sem læðist nú hægt
og örugglega yfir byggðir og ból
okkar lands."
• Átti ekki að
vera svona
4274—3542 skrifar.
„Ég varð fyrir óvæntri en
ánægjulegri reynslu um daginn.
Ég hafði keypt mér samloku með
hamborgara í verslun einni; fram-
leiðandi var Brauðbær. Hamborg-
arinn var ágætur, nema hvað í
honum var stórt stykki af nauta-
lifur óhakkaðri.
Þar sem þetta á ekki að vera
svona ákvað ég að sýna framleið-
andanum það. Það voru tveir
huggulegir ungir menn sem tóku
málið að sér og sögðu að svona
ætti þetta nú ekki að vera, hvort
ekki mætti bjóða mér að borða hjá
þeim og svo skyldu þeir endur-
greiða mér hamborgarann.
• Til sóma
Ég kvað það nú óþarfa, en það
var ekki um annað að tala: „Fáðu
þér hvað sem þú vilt af matseðlin-
um.“ Síðan benti hann á það sem
hann vildi mæla með og það varð
úr að ég fékk dýrasta réttinn á
matseðlinum. Síðan spurðu þeir
hvað mætti bjóða mér að drekka
með. Á eftir var mér afhentur
1000 króna seðill sem endur-
greiðsla fyrir hamborgarann.
Svona framkoma starfsfólks er
Brauðbæ til sóma, kannski óþarf-
lega rausnarleg, en ég held að
fyrirtækið tapi ekki á henni.
Svonalagað spyrst víða.“
í utanferðum íslendinga?
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
í bréfskáklandskeppni Sovét-
manna og Júgóslava, sem háð var
fyrir stuttu, kom þessi staða upp í
skák Korelovs, Sovétr., sem hafði
hvítt og átti leik, og Marjans.
Júgóslavíu.
SIEMENS
SIWAMAT
þvottavélin
frá Siemens
• Vönduö. n
• Sparneytin.
SMITH &
NORLAND HF.,
Nóatúni 4, sími 28300.
Hárgreiöslustofa
Leirubakka 36, sími 72053
„Halló“
Breiöhoitsbúar
og nágrannar.
Viö bjóöum upp á:
Tiskuklippingar,
permanent,
lokkalýsingar,
litanir,
næringarkúra,
blástur,
lagningar og fl.
Opiö mánudaga
frá kl. 10—1
virka daga ki. 9—
Björk og Lára
Ath. Opið alla laugardaga.
í VAMPYR 4004 ryksugunni sameinast allir þeir kostir sem góð ryksuga þarf að vera
gædd, og meira til. Þessi nýja gerð er hljóðlátari, auk þess sem sogkraftur hefur
veriðstóraukinn.
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820